Morgunblaðið - 01.12.1998, Síða 25

Morgunblaðið - 01.12.1998, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1998 25 Guðríður er „leynivopnið Ævi og örlög Guðríðar Þorbjarnar- dóttur, viðförlustu konu miðalda, er efni nýútkominnar skáldsögu Jónasar Kristjánssonar og er ekki seinna vænna að þessari merku konu sem uppi var fyrir 1000 árum séu gerð ítarleg skii. Þegar forseti íslands átti fund með páfa i Vatikaninu á dögunum voru þeir sammála um að Guðriður væri „leynivopn fslendinga“ þegar minnst verður þúsund ára afmælis kristnitöku og landafunda árið 2000. Perlur í skáldskap Laxness hefur að geyma talsvert á annað þúsund tilvitnanir í verk nóbelsskáldsins og er þeim skipt í um eitt hundrað flokka. Þær eru ótrúlega fjölbreyttar og sýna hversu ólík viðhorf rúmast t verkum skáldsins en allar bera þær snilld hans fagurt vitni. Steingrímur þorði Ævisaga Steingríms Hermannssonar er mest seida bókin fyrir fullorðna samkvæmt metsölulista Dags og Bókabúðakeðjunnar. Önnur prentun er nú komin í verslanir. Dómar gagnrýnenda hafa verið afar lofsamlcgir. „Mjög dramatísk og átakanleg hjónabandssaga... bókin er mjög sterk og má dást að Steingrími fyrir að þora að segja þessa sögu“, segir Kolbrún Bergþórsdóttir á Bylgjunni. „Dagur og Steingrímur færa lesandanum mikla skcmmtan. Bókin heldur spennu og flugi út í gegn“, segir Össur Skarphéðinsson ÍDV. 'inum „Hún á það skilið“ ■ Flugnasuð í farangrinum er safn nýrra smásagna eftir Matthías Johannessen. Af einstöku næmi fyrir blæbrigðum mannlegrar tilveru fetar skáldið mjóan veg milli veruleika og skáldskapar og máir út hefðbundin mörk svo að lífið verður list og listin líf. „Það er auðvelt að mæla með þessari bók og ég vona að hún nái til sem flestra. Hún á það skilið“, segir Margrét Tryggvadóttir í dómi í DV í gær um nýjustu bók Guðrúnar Helgadóttur, Aldrei að vita. Hún er nú mest selda barnabókin á markaðnum samkvæmt mctsölulista Dags og Bókabúðakeðjunnar. Það er ekki að undra þar sem Guðrún hefur um árabil verið einn vinælasti barna- og unglingabókahöfundur landsins. Ævintýrin gerast á siðum þessarar bókar! íslendingar dagsins er nýstárleg afmælisdagabók og um leið handhægt og fróðlegt uppflettirit. Jónas Ragnarsson, höfundur uppflettibókarinnar vinsælu, Dagar fslands, tók þessa bók saman. Hér skrifar fólk nöfn ættingja og vina á viðeigandi afmæiisdaga en þar eru fyrir prentuð nöfn nokkurra kunnra Islendinga, lifs eða liðinna. Við hvern dag í bókinni eru birt snjallyrði eftir eitthvert af afmælisbörnum dagsins. Tilvitnun dagsins í dag, 1. desember, í bókinni íslendingar dagsins, er fengin frá Eggerti Stefánssyni, óperusöngvara: „Það er tignarstaða að vera íslendingur." VAKA- HELGAFELL SÍÐUMÚLA 6, 108 REYKJAVÍK, SÍMI 550 3000.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.