Morgunblaðið - 15.12.1998, Síða 25

Morgunblaðið - 15.12.1998, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1998 25 ÚR VERINU Sjó- manna- almanak Skerplu 1999 ÚT ER komin bókin Sjó- mannaalmanak Skerplu 1999. Sjómannaalmanakið er hand- bók fyrir sjómenn, en er einnig gagnlegt fyiir alla þá sem starfa í sjávarútvegi. Auk þess er hún kjörin bók fyrir áhuga- menn um skip og báta og sjáv- arútveg almennt. Eitt meginefni Sjómanna- almanaks Skerplu er skipaskrá með myndum. Hún er nú stór- um endurbætt frá fyrra ári. Nefna má að nú eru um 400 nýjar skipamyndir í bókinni. Auk þess eru nú myndir í kafl- anum um önnur skip, sem var myndlaus í fyrra. Upplýsingar í skipaskránni eru allar upp- færðar miðað við seinni hluta nóvember. Benda má á að í almanakinu er sérstök út- gerðaskrá, en þar eru ítarlegar upplýsingar um hverja útgerð, m.a. getið þeirra skipa sem hver útgerð á. Jafnframt eru skrár um kallmerki, skipa- skrárnúmer, umdæmisstafí og vélar. Auk þess er sérstök skrá um opna vélbáta með veiðileyfi og skrá um önnur skip. Margt annað forvitnilegt er í Sjómannaalmanaki Skerplu. Má þar nefna kafla um afla- mark (getið er kvóta allra skipa og allra krókabáta) og ít- arlegan hafnakafla með mynd- um af flestum höfnum landsins og kortum af hafnasvæðunum. Sérstakir kaflar eru um sjávar- fóll, vita, fjarskipti, veður, ör- yggi á sjó, siglingar og lög og reglur. Allir eru þessir kaflar uppfærðh’ með nýjustu fáan- legu upplýsingum. Nefna má að veðurkaflinn er nýr frá grunni. Auk þess er í bókinni fjöldi auglýsinga sem sýná vel þá miklu grósku sem er í ýmissi þjónustu við sjávarútveginn á Islandi og gular síður sem eru handhægar til leitar að ein- stökum fyrirtækjum, þjónustu- flokkum eða vörumerkjum. Sjómannaalmanak Skerplu er innbundin bók, 880 blaðsíð- ur að stærð, litprentuð að stór- um hluta. Leiðbeinandi verð er 2.980 krónur, en það er sértil- boð sem gildir til áramóta. Eft- ir það mun verðið hækka í 3.480 krónur. Bókin fæst hjá flestum bóksölum um land allt. Útgefandi er Skerpla ehf., sími 568-1225. Allar vélar með skja Gæðavottun ISO 9001 - ISO 9002 - ISO 14001 S k í m a 3 mánaða Intemetáskrift hjá Skímu Intei Pentáum U Klamtti með 51HK flýtiminni 300 IVIHZ Intel Pentium U Klamth með 51BK flýtiminni 350 IVIHZ Skjár Vinnsluminni Móðurborð Harður diskur Skjákort Hljóðkort Hátalarar Geisladrif Mótald Disklingadrif Annað 17" 64mb SDRAM Intel LX kubbasett 4,3 GB Ultra DMA/33 8 MB AGP-3D PCI-168 60W Fujitsu DVD verðlaunadrif 56,6 BPS V90 voice : 3,5" 1,44mb Hljóðnemi og ísl. lyklaborð Ath. lyklaborð m/flýtirofum er aukabúnaður á mynd. Verð kr. 124.000 Skjár Vinnsluminni Móðurborð Harður diskur Skjákort Hljóðkort Hátalarar Geisladrif Mótald Disklingadrif Annað 17" 64mb SDRAM Intel BX kubbasett 100MHz 4,3 GB Ultra DMA/33 8 MB AGP-3D PCI-338-A 3D 60W Fujitsu DVD verðlaunadrif 56,6 BPS V90 voice 3,5" 1,44mb Hljóðnemi og ísl. lyklaborð Atn. lyklaborð m/flýtirofum er aukabúnaður á mynd. Verð kr. 139.900 Hugbúnaður: Windows 98 igbi Ms Word 97 - Ms Works 4.0 Skipholti 17-S. 5301800 Þjónusta í 25 ár RflFTíEWERZLUN ÍSLílNDSEE - ANNO 1 929 - Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776 Sagan af herra patnck Sommer Suskind r/m '■“fj" eftir Patrick Súskind með myndum eftir Sempé Sagan af herra ; S ommer Með myndum eflir Sempé „Á þeim tíma þegar ég klifraði ennþá í trjám - fyrir langa löngu síðan, ég var rétt rúmur metri á hæð, notaði skó númer tuttugu og átta og var svo léttur að ég gat flogið ..." Carmen eftir Prosper Mérimée Skáldsagan sem óperan byggir á „Hún tók nú akasíublómið sem hún hafði í munninum og kastaði því beint framan í mig. Það var, herra minn, einna líkast því að ég hefði orðið fyrir byssukúlu.“ )o\

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.