Morgunblaðið - 15.12.1998, Page 67

Morgunblaðið - 15.12.1998, Page 67
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1998 67 qg FÓLK í FRÉTTUM BÍÓIN í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/ Arnaldur Indriðason Hildrn- Loftsdóttir BÍÓBORGIN Soldier ★★ Kurt Russell ærið fámáll í dæmi- gerðri rambómynd. Góð sviðsmynd en lítilfjörlegt inntak. Mulan ★★★‘/2 Teiknimyndirnar frá Disney gerast ekki miklu betri. Fín saga, tónlist og teikningar. Pottþétt fjölskyldu- skemmtun. Snake Eyes ★ De Palma er manna mistækastur. Að þessu sinni tekst honum ekki að halda dampi nema í 20 mínútur, eða svo. Þá blasir öll framvindan við. The Avengers k Flatneskjulega leikstýi’ð njósna- skopmynd, svo illa sla-ifuð að hin yfirleitt trausta leikaraþrenna (Fiennes, Connery, Thurman) veld- ur einnig vonbrigðum. Breilurnar fá stjörnuna. The Horse Whisperer ★★★'/z Falleg og vel gerð mynd á allan hátt, sem lýsir kostum innri friðar í samhljómi við náttúruna og skepn- ur. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA The Negotiator kk'A2 Góðir saman Jackson og Spacey en lengd myndarinnar ekki raunhæf. Mulan ★★★'/2 Teiknimyndirnar frá Disney gerast ekki miklu betri. Fín saga, tónlist og teikningar. Pottþétt fjölskyldu- skemmtun. Smile Like Yours k Tilgangslaus vella, dulbúin sem rómantísk gamanmynd. Foreldragildran ★★ Rómantísk gamanmynd um tvíbura sem reyna að koma foreldrum sín- um saman á ný. Stelpumynd út í gegn. A Perfect Murder ★★★ Peningar og framhjáhald trylla ást- arþríhyrninginn. Ur því verður fín spennumynd sem sífellt vindur upp á sig og kemur skemmtilega á óvart. Töfrasverðið kk Warner-teiknimynd sem nær hvorki gæðum né ævintýrablæ Dis- ney-mynda. HÁSKÓLABÍÓ Út úr sýn ★★★ Astin gn'pur í handjámin milli löggu og bófa að hætti Elmores Leonards sem fær ágæta meðhöndlun að þessu sinni. Fyndin, fjörug, krydduð furðupersónum skáldsins sem eru undur vel leiknar yfír línuna. Hvaða draumar okkar vitja-k-k-k Meðan við ferðumst milli helvítis og himnaríkis, fáum við tilsögn um til- gang lífsins. Stelpukvöld 'kkr'/i Tragikómedía um tvær miðaldra konur sem halda til Las Vegas þeg- ar í ljós kemur að önnur þeiira er komin með ki-abbamein. Klúta- mynd mikil. Maurar ★★★ Frábærlega vel gerð tölvuteikni- mynd. Leikaravalið hið kostuleg- asta með Woody Allen í farar- broddi. Fínasta skemmtun fyrir fjölskylduna. KRINGLUBÍÓ The Negotiator ★★/2 Góðir saman Jackson og Spacey en lengd myndarinnar ekki raunhæf. Mulan ★★★‘4 Teiknimyndirnar frá Disney gerast ekki miklu betri. Fín saga, tónlist og teikningar. Pottþétt fjölskyldu- skemmtun. Foreldragildran kk Rómatísk gamanmynd um tvíbura sem reyna að koma foreldrum sín- um saman á ný. Stelpumynd út í gegn. LAUGARASBIO Hvaða draumar okkar vitja-kk-k Meðan við ferðumst milli helvítis og himnaríkis, fáum við tilsögn um til- gang lífsins. Bladek Ósmekklegheit og subbuskapur eru aðal kryddin í þessari klisjusúpu. The Truman Show kkkk Frumlegasta bíómynd sem gerð hefur verið í Bandai-íkjunum í áraraðir. Jim Carrey er frábær sem maður er lifir stöðugt í beinni útsendingu sjónvarpsins án þess að vita af því. REGNBOGINN Falinn farangur kkk Hollenski leikarinn Jerone Krabbé skyggnist inn í myrkviði sálarlífs gyðinga. Útkoman lítil, athyglis- verð en átakanleg mynd. Það er eitthvað við Maríu ★★★ Skemmtilega klikkaður húmor sem fer ótroðnar slóðir í ferskri og sætri mynd um Maríu og vonbiðl- ana. Primary Colors kkk'A Bráðvel gerð háðsádeila um breyskan Bandaríkjaforseta. Getið hvern. Ein af myndum ársins. Dagfinnur dýralæknir kk'A Skemmtilega klúr og hressileg út- gáfa af barnaævintýrum Loftings öðlast nýtt líf í túlkun Eddies Murphys og frábæm tölvuvinnu og talsetningu. STJÖRNUBÍÓ Knock Off k Dæmalaus dellumynd frá Damme. Pað k'/í Amerískt menntaskólapartí, fyrir þá sem hafa gaman af slíku. Hrifnir af Spielberg ► BJÖRGUN óbreytts Ryans hreppti verðlaun gagniýnenda í Los Angeles sem besta mynd ársins 1998. Steven Spielberg var einnig verðlaunaður fyrir bestu leikstjórn og Janusz Kaminski fyrir bestu kvikmyndatöku. Danska myndin Veislan eða „Festen" var valin besta erlenda myndin. Warren Beatty og Jeremy Pikser vom verðlaunaðir fyrir besta hand- rit, sem var að pólitísku háðsádeil- unni „Bulworth". Ian McKellen var valinn besti leikarinn fyrir frammi- stöðu sína í Guðum og skrímslum og Fernanda Montenegi o úr „Central Station" og Ally Sheedy úr .Jligh Art“ deildu verðlaununum fyrir bestan leik í kvenhlutverki. Bill Murray úr „Rushmore“ og „Wild Tliings" og Billy Bob Thornt- on úr „A Simple Plan“ unnu verð- laun fyrir bestan leik í aukahlut- verki ásamt Joan Allen úr „Plea- santville". í flokki teiknimynda vann „A Bug’s Life“. Fallegir síðir kjólar, mikið úrval Verð frá kr. 7.900 Hverfisgötu 78, sími 552 8980 Afar og ömmur, mömmur og pabbar, synir og dætur vinsælu gjafakortin okkar eiga vel við núna. Barnamyndir Fermingarmyndir Stúdentamyndir Fjölskyldumyndir Ömmu- og afamyndir LjÓSMYNDIR Grensásvegi 11, sími 568 0150. te' Cindy Crawford velur Constellation OMEGA - Swiss made since 1848 18 karatagull og stál. OA4EGA. Garðar Ólafsson úrsmiður The sign of excellence Lækjartorgi, s. 551 0081 ■rtr- * Veður og færð á Netinu ÍMtl bl.i js ALLTAF 6ITTHVAÐ A iýti

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.