Morgunblaðið - 06.01.1999, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 06.01.1999, Qupperneq 16
16 MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1999 LANDIÐ MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið/Ólafur Jens Sigurðsson BJORN Jónsson rekstrarstjóri með viðurkenningarskjalið. Þau Guð- rún Bergmann og Skúli Alexandersson, formenn nefndanna, afhenda Birni innrammað skjalið. Viðurkenning’ fyrir vegabætur Uthlutað úr Menningarsjóði Sparisjóðsins í Eyjum Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson STYRKÞEGAR úr Menningarsjóði Sparisjóðs Vestmannaeyja ásamt stjórnarformanni Sparisjóðsins og sparisjóðsstjóra. Vestmannaeyjum - Fyrir skömmu var úthlutað úr Menningarsjóði Sparisjóðs Vestmannaeyja en sjóð- urinn var stofnaður til minningar um Þorstein Þ. Víglundsson, íyrr- verandi sparisjóðsstjóra. Arlega er úthlutað úr sjóðnum og var nú út- hlutað úr honum í ellefta skipti. Þrír aðilar fengu styrk að þessu sinni og gerði Arnar Sigurmunds- son, stjórnarformaður Sparisjóðs- ins, grein fyrir forsendum styrkveit- inganna. Björgunarfélag Vest- mannaeyja, sem á 80 ára afmæli á þessu ári, fékk styrk til starfsemi sinnar en Björgunarfélagið var brautryðjandi í slysavörnum á Is- landi. Það safnaði fyrir, keypti og rak í nokkur ár björgunar- og varð- skipið Þór sem var fyrsta skip sem sinnti þessum störfum á Islandsmið- um. Með kaupunum á Þór lagði Björgunarfélagið grunninn að stofn- un Landhelgisgæslu íslands. Björg- unarfélagið og Hjálparsveit skáta í Eyjum sameinuðust fyrir nokkrum árum undir nafni Björgunarfélags- ins og síðan hefur félagið vaxið og eflst til muna. Athafnaverið í Vestmannaeyjaum fékk styrk til starfsemi sinnar. At- hafnaverið er fyrir ungt fólk og tók það til starfa á þessu ári að frum- kvæði bæjarstjórnar Vestmanna- eyja. Bæjarstjórnin fól Þróunarfé- laginu að koma á fót starfsemi fyrir ungt fólk þar sem áhersla væri lögð á upplýsinga- og tölvutækni. Þróun- arfélagið keypti húsnæði undir starfsemi Athafnaversins og bjó það tölvubúnaði af fullkomnustu gerð. Ottó Björgvin Oskarsson, nem- andi í Framhaldsskólanum í Eyjum, hlaut verðlaun fyrir góðan námsár- angur í íslensku en Ottó lauk stúd- entsprófí frá framhaldsskólanum fyrir jólin. Stjórn Sparisjóðsins ákvað fyrir skömmu að framvegis yrðu veittar viðurkenningar úr menningarsjóðnum fyrir góðan námsárangur í íslensku í framhalds- skólanum í Eyjum og í 10. bekk barnaskólans og Hamarsskóla og varð Ottó fyrstur til að hljóta þessa viðurkenningu. Eftir að Arnar hafði gert grein fyrii- styrkveitingum úr sjóðnum afhenti Benedikt Ragnars- son sparisjóðsstjóri styrkina og tóku Adolf Þórsson, formaður Björgunar- félagsins, Páll Marvin Jónsson, for- stöðumaður Athafnaversins, og Ottó Björgvin Óskarsson við þeim úr hendi Benedikts. s Alfabrenna á Heimalandi Hvolsvelli - Álfar, tröll og for- ynjur gengu fylktu liði í kring- um álfabrennu Fljótshlíðinga á Heimalandi sl. sunnudagskvöld. Púkar hrekktu og jólasveinar spjölluðu og skemmtu sér og öðrum. Flugeldar skreyttu nýárshimininn og bálið yljaði í norðankulinu. Það er skemmti- Iegt að Fljótshlíðingar skuli enn viðhalda þessari gömlu hefð. Á hveiju ári mæta áifakóngur og drottning og ganga prúðbúnir „piltar" með íslenska fánann fremstir og allir syngja jóla- og áramótalög. Ávallt koma Ijöl- margir og fylgjast með álfa- brennunni og er siðan farið inn í félagsheimilið og frumlegustu og fallegustu búningarnir fá verðlaun og menn gæða sér á veitingum. Hellissandi - Ferðamenn sem ferð- ast um Snæfellsnes og leggja lykkju á leið sína niður að Djúpalónssandi og niður í Dritvík komast ekki hjá því að sjá að þar hefur umhverfí allt tekið miklum stakkaskiptum. Á hluta vegarins hefur verið lagt bundið slitlag til að draga úr ryk- mekki í hrauninu og gera ferða- mönnum komuna ánægjulegri. Ofan Djúpalóns hefur síðan verið komið upp hringtorgi og bflastæðum til að auðvelda umferð um svæðið. Frá- gangur er þar allur til íyrirmyndar. Það er Vegagerð ríkisins undir umsjón Björns Jónssonar rekstrar- stjóra sem á allan heiður af þessu mannvirki. Björn Jónsson hefur ver- ið mikill áhugamaður um umhverfís- mál og að bæta og auðvelda aðkomu ferðamanna á fjölfarna ferðamanna- staði á Snæfellsnesi síðan hann tók við rekstri Vegagerðarinnar fyrir u.þ.b. 10 árum. Mætti nefna fleiri staði til viðbótar sem hann hefur lát- ið stórbæta eða endurgera. Tveimur nefndum Snæfellsbæjar, umhverfis- og náttúruverndarnefnd og atvinnu- og ferðamálanefnd, þótti fyrir áramótin ekki mega draga lengur að veita Birni Jónssyni og Vegagerð ríkisins viðurkenningu fyrir þetta virðingarverða framtak hans og manna hans. Formenn nefndanna, ásamt fleir- um, komu saman ofan Djúpalóns- sands og á Hellnum og afhentu Birni Jónssyni rekstrarstjóra og starfsmönnum hans viðurkenningu fyrir þetta framtak þeirra. Að lok- inni afhendingunni buðu hjónin Guð- rún og Guðlaugur Bergmann upp á kaffiveitingar í húsi sínu í Brekku- bæ á Hellnum. Morgunblaðið/Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir TOLVUTÆKNI FRAMTIÐAR TOLVUTÆKNI FRAMTIÐAR TOLVUTÆKNI FRAMTIÐAR TOLVUTÆKNI FRAMTIÐAR TOLVUTÆKNI FRAMTIÐAR sac Vt Tölvufæhní framTTdar MMI MARGMJÐLM L ÞlilVIIIIIAIt GRAFIK ^jfcRKEAí^j. H fl H S fl M H L IÐ R S Tfl R F I VI RAFIÐNAÐARSKÓLINN Skeifan 11 b * Sími 568 5010 Margmiðlunar- og þrívíddarnámið er 260 kennslustundir. Kennt er tvö kvöld í viku frá kl. 18:00-21:30 og aðra hverja helgi einn dag í senn frá kl. 8:30-16:30. Námið er að fullu lánshæft. Pl s o' > 90 Pt Z O S» 90 UVailWVUJ INMVinAIOl UVOIIWVUJ INMVinAlOL UVOILWVUJ INMJTLnAlOL UVQILWVMJ INMSfLnAlOL MVOILWVMJ INMVLnATOL * • • # *• # M # • • M ••
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.