Morgunblaðið - 10.01.1999, Side 56

Morgunblaðið - 10.01.1999, Side 56
.56 SUNNUDAGUR 10. JANÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ Taktu frá miða á Vísi.is Þú gætir sleppt við að borga miðann eða unnið Nike vörur að eigin vali að andvirði 50.000 kr.- Næstkomandi föstudag, þann 15. janúar, verður grínsmellurinn The Waterboy frumsýnd í 5 bíóum um land allt. Myndin gerði allt vitlaust í Bandaríkjunum fyrir stuttu, endaði sem fjórða aðsóknarhæsta mynd síðasta árs og stefnir í að verða ein vinsælasta grínmynd allra tíma. Kannski ekki skrýtið þegar fólkið á bak við The WeddingSinger kemur saman á ný. Langar þig til að sjá The Waterboy frumsýningarhelgina? Smelltu þér þá inn á Vísi.is og taktu frá miða. Þú velur sjálfur milli fimm kvikmyndahúsa (Bíóhöllin, Kringlubíó, Stjörnubíó, Nýja Bíó Akureyri og Nýja Bíó Keflavík) og sýningartímann. Þú þarft svo að mæta 2 klukkutímum fyrir sýningu í viðkomandi bíó og greiða miðann. Nema þú verðir einn af 200 heppnum aðilum sem sleppa við að greiða miðann sinn. En það kemur þó ekki í Ijós fyrr en við lúguna. Nike vörur fyrir 50.000! Þeir sem panta miða á Vísi.is og greiða miðann, komast í pott og eiga möguleika á að vinna Nike vörur að eigin vali að andvirði 50.000 krónur. Bara fyrir að panta miða á Vísi.is og sjá frábæra grínmynd! ATH! Opnað verður fyrir miðapantanir á Vísi.is kl. 12 á mánudaginn! RÁÐHÚSTORQl RCYKJAVlK - KEFLAVlK TOUCHSTONE PICTURESmstms AOflM SANDIER 'THEWATER80Y' aR08ERTSIMONDS/JACK GIARRAPUTOraMrm aFRANK CORACIwíva KATHY BATES FAIRUZA BALK JERRY REED m HENRY WINKLER ";ALAN PASQUA vJwMÍÖlAEL ÐILBECK ™BR00KS ARTHUR ÍS5T0M BRONSON OMLEWIS' TPERRY ANDELIN BLAKE Æ./ STEVENBERNSTElRl - IRA SHUMAN S3ADAM SANDLER ~RQBERTSIMONDS JACK GIARRAPUTO a> :'tim HERLIHV s AOAM SANDLER FRANK CORACI «bk - i/ FÓLK f FRÉTTUM ►BRESKA Ieyniþjónustumannsins James Bonds bíður erfitt hlutskipti í næstu mynd sem nefnist Heimurinn er ekki nógu stór eða „The World Is Not Enough“. Þar mætir hann óvini með fullri reisn, Robert Carlyle, að því er til- kynnt var á fóstudag. Carlyle er einmitt kunnastur fyrir frammistöðu sína í bresku gamanmynd- inni Með fullri reisn eða „The Full Monty“ sem fjallar um atvinnulausan stáliðnaðarmann sem gerist fatafella til að finna sér einhvern starfa. Næsta Bond-mynd gerist í olíuheimin- um og fer Carlyle með hlutverk Renards, sem er með byssukúlu fasta í heilanum og veldur hún því að hann er ónæmur fyrir sársauka. Irski leikarinn Pierce Brosnan verður í hlut- verki Bonds í þriðja skipti í þessari vinsæl- ustu kvikmynda- röð sögunnar. Carlyle glímir Bond i ROBERT Carlyle var sannfærandi óþokki í myndinni „Train- spotting". Saman í boltanum ►HÉR sjást aðalleik- ararnir í nýju mynd- inni „Varsity Blues“ við frumsýninguna í Paramount-kvik- myndaverinu í Los Angeles á föstudag- inn var. James Van Der Beek leikur fót- boltamann í skólaliði í menntaskóla og Jon Voight, þjálfara liðsins. Þeim Voight og Van Der Beek hefur greinilega lit- ist vel á frammistöðu sína í myndinni sem er gamansöm lýsing á manndómsvígslu fótboltamannsins unga í liðinu. Mynd- in verður frumsýnd víða um Bandaríkin 15. janúar næstkom- andi. Orvaðu meltlnguna Colon Cleanser örvar meltinguna og tryggir að fæðan fari hratt og örugglega í gegn um meltingarfærin. eilsuhúsið Skólavöröustíg, Kringlunni, Smáratorgi og Skipagötu, Akureyri

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.