Morgunblaðið - 10.01.1999, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 10.01.1999, Qupperneq 56
.56 SUNNUDAGUR 10. JANÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ Taktu frá miða á Vísi.is Þú gætir sleppt við að borga miðann eða unnið Nike vörur að eigin vali að andvirði 50.000 kr.- Næstkomandi föstudag, þann 15. janúar, verður grínsmellurinn The Waterboy frumsýnd í 5 bíóum um land allt. Myndin gerði allt vitlaust í Bandaríkjunum fyrir stuttu, endaði sem fjórða aðsóknarhæsta mynd síðasta árs og stefnir í að verða ein vinsælasta grínmynd allra tíma. Kannski ekki skrýtið þegar fólkið á bak við The WeddingSinger kemur saman á ný. Langar þig til að sjá The Waterboy frumsýningarhelgina? Smelltu þér þá inn á Vísi.is og taktu frá miða. Þú velur sjálfur milli fimm kvikmyndahúsa (Bíóhöllin, Kringlubíó, Stjörnubíó, Nýja Bíó Akureyri og Nýja Bíó Keflavík) og sýningartímann. Þú þarft svo að mæta 2 klukkutímum fyrir sýningu í viðkomandi bíó og greiða miðann. Nema þú verðir einn af 200 heppnum aðilum sem sleppa við að greiða miðann sinn. En það kemur þó ekki í Ijós fyrr en við lúguna. Nike vörur fyrir 50.000! Þeir sem panta miða á Vísi.is og greiða miðann, komast í pott og eiga möguleika á að vinna Nike vörur að eigin vali að andvirði 50.000 krónur. Bara fyrir að panta miða á Vísi.is og sjá frábæra grínmynd! ATH! Opnað verður fyrir miðapantanir á Vísi.is kl. 12 á mánudaginn! RÁÐHÚSTORQl RCYKJAVlK - KEFLAVlK TOUCHSTONE PICTURESmstms AOflM SANDIER 'THEWATER80Y' aR08ERTSIMONDS/JACK GIARRAPUTOraMrm aFRANK CORACIwíva KATHY BATES FAIRUZA BALK JERRY REED m HENRY WINKLER ";ALAN PASQUA vJwMÍÖlAEL ÐILBECK ™BR00KS ARTHUR ÍS5T0M BRONSON OMLEWIS' TPERRY ANDELIN BLAKE Æ./ STEVENBERNSTElRl - IRA SHUMAN S3ADAM SANDLER ~RQBERTSIMONDS JACK GIARRAPUTO a> :'tim HERLIHV s AOAM SANDLER FRANK CORACI «bk - i/ FÓLK f FRÉTTUM ►BRESKA Ieyniþjónustumannsins James Bonds bíður erfitt hlutskipti í næstu mynd sem nefnist Heimurinn er ekki nógu stór eða „The World Is Not Enough“. Þar mætir hann óvini með fullri reisn, Robert Carlyle, að því er til- kynnt var á fóstudag. Carlyle er einmitt kunnastur fyrir frammistöðu sína í bresku gamanmynd- inni Með fullri reisn eða „The Full Monty“ sem fjallar um atvinnulausan stáliðnaðarmann sem gerist fatafella til að finna sér einhvern starfa. Næsta Bond-mynd gerist í olíuheimin- um og fer Carlyle með hlutverk Renards, sem er með byssukúlu fasta í heilanum og veldur hún því að hann er ónæmur fyrir sársauka. Irski leikarinn Pierce Brosnan verður í hlut- verki Bonds í þriðja skipti í þessari vinsæl- ustu kvikmynda- röð sögunnar. Carlyle glímir Bond i ROBERT Carlyle var sannfærandi óþokki í myndinni „Train- spotting". Saman í boltanum ►HÉR sjást aðalleik- ararnir í nýju mynd- inni „Varsity Blues“ við frumsýninguna í Paramount-kvik- myndaverinu í Los Angeles á föstudag- inn var. James Van Der Beek leikur fót- boltamann í skólaliði í menntaskóla og Jon Voight, þjálfara liðsins. Þeim Voight og Van Der Beek hefur greinilega lit- ist vel á frammistöðu sína í myndinni sem er gamansöm lýsing á manndómsvígslu fótboltamannsins unga í liðinu. Mynd- in verður frumsýnd víða um Bandaríkin 15. janúar næstkom- andi. Orvaðu meltlnguna Colon Cleanser örvar meltinguna og tryggir að fæðan fari hratt og örugglega í gegn um meltingarfærin. eilsuhúsið Skólavöröustíg, Kringlunni, Smáratorgi og Skipagötu, Akureyri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.