Morgunblaðið - 02.03.1999, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 02.03.1999, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI ÞRIÐJUDAGUR 2. MARZ 1999 19 Velta íslenska hlutabréfamarkaðarins í fyrra Dróst saman um 4 % Morgunblaðið/Golli VELTA á hlutabréfamarkaði dróst saman um 4% í fyrra. Er það í fyrsta sinn sem um samdrátt er að ræða frá því að Verðbréfaþing Islands hóf starfsemi. ingu á þessu tímabili varð sú deyfð, sem einkenndi markaðinn á fyrri hluta ársins, ekki jöfnuð og því varð ársveltan nokkru minni en ár- ið 1997. Góðar horfur í Hagtölum mánaðarins segir að skýringar þessa veltusamdráttar séu margar. M.a. hafí hlutabréfa- verð lækkað á síðari árshelmingi 1997 og hafí enn verið tiltölulega lágt á fyrstu mánuðum 1998 en al- gengt sé að velta hafí jákvæða fylgni við verðlag. Litlar fréttir og óvissa um gengi fyrirtækja hafi dregið úr viðskiptavilja og veltu hlutabréfaviðskipta. Þá hafi stofn- anafjárfestar í auknum mæli sótt á erlenda hlutabréfamarkaði. Einnig hafi virka viðskiptavakt skort á markaði á fyrri hluta ársins og auk þess hafí verið skortur á hlutabréf- um frá nýjum aðilum stærstan hluta ársins. A síðustu vikum hefur hluta- bréfamai’kaðurinn verið mun líf- legri en á sama tíma í fyrra og úr- valsvísitalan hækkað um 5,6% frá ársbyrjun. „Hækkunin bendir til þess að markaðsaðilar telji að af- koma og hagur í atvinnurekstri á síðari hluta árs 1998 hafí að jafnaði verið góður og horfur séu góðar. Fyrstu fréttir, sem borist hafa um rekstramiðurstöðu fyrirtækja 1998, renna stoðum undir þá skoð- un. Einkum eru taldar horfur á góðri afkomu fyrirtækja í fjármála- þjónustu, upplýsingatækni og í flutningum og þjónustu," segir í ritinu. Upplýsingakerfi vegna Schengen Samið við Nýherja DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ hef- ur í samstarfi við Norðurlöndin gert samning við IBM um gerð hluta af upplýsingakerfi sem koma þarf upp í löndunum í tengslum við þátttöku þeirra í Schengen-samstarfinu. Nýherji mun sjá um uppsetningu og við- hald kerfisins hér á landi. Sams konar kerfi verður sett upp á hinum Norðurlöndunum af IBM í hverju landi. Meðfylgjandi mynd var tekin þegar Björn Friðfinns- son, ráðuneytisstjóri í dómsmála- ráðuneytinu, og Frosti Siguijóns- son, forstjóri Nýheija, handsöl- uðu samning vegna uppsetningar kerfisins hérlendis. Þessi kerfi munu öll tengjast höfuðupplýsingakerfi Schengen- svæðisins í Strassborg í Frakk- Iandi að því er fram kemur í frétt frá Nýheija. Hugbúnaðarlausn IBM fyrir þetta verkefni inni- heldur þann hluta Schengen-upp- lýsingakerfisns sem nefnist „National Schengen Information System“ (NSIS). Tölvukerfið verður endanlega tilbúið til upp- setningar og lokaprófana sumar- ið árið 2000 og gert er ráð fyrir fullri notkun þess í október sama ár. I fréttinni kemur fram að IBM hafí nú þegar afhent tölvu- kerfi vegna Schengen-sam- komulagsins til Austurríkis og þar hafi það verið í fullri notk- un í rúmt ár. „Lausnin sem af- hent verður Norðurlandaþjóð- unum byggist á þessari lausn, sem reynst hefur einkar vel en verður löguð að þeirra þörfum. Ákvörðun um sameiginlegt upp- lýsingakerfi allra Schengen- landanna tryggir mikið öryggi í samþættingu gagna og gerir lögregluyfirvöldum kleift að skiptast á gögnum á skjótan og einfaldan hátt, sem stuðlar að auknu öryggi borgaranna," seg- ir í fréttinni. VELTA á hlutabréfamarkaði dróst saman á síðastliðnu ári, frá árinu á undan, í fyrsta sinn frá því við- skipti hófust á Verðbréfaþingi Is- lands. Þetta gerðist þrátt fyrir að fyrirtækjum á þinginu íjölgaði og sala í almennum hlutafjái-útboðum væri óvenju mikil. Þátttaka á markaðnum var meiri en áður og hlutur hlutabréfa í eignasafni inn- lendra aðila jókst. Fjallað er um íslenska hluta- bréfamarkaðinn á síðasta ári í Hagtölum mánaðarins. Þar segir að eftir samfellt skeið mikillar veltuaukningar á hlutabréfamark- aði á árunum 1993-97, er árleg velta hlutabréfa á VÞÍ tæplega fjórtánfaldaðist, hafí veltan dreg- ist saman um rúmlega 4% á síð- asta ári. „Þróun veltu og verðs hlutabréfa var um margt sérstök á árinu og má greina í henni tvenn kaflaskil. Á fyrstu fjórum mánuð- um ársins var deyfð einkennandi í hlutabréfaviðskiptum á VÞÍ. Velta dróst saman um u.þ.b. helming frá sömu mánuðum 1997 og verð lækkaði nokkuð. Á sumarmánuð- um birti til og einkenndist sá tími af nokkuð líflegri veltu og veru- legri hækkun úrvalsvísitölu, sem hækkaði um 17% frá byrjun maí til loka ágúst. Á vetrarmánuðum hófst þriðja þróunarferlið, sem einkenndist af mikilli og vaxandi veltu, og var velta desembermán- aðar hin mesta í einum mánuði frá upphafí eða tæplega 2,5 milljarðar króna.“ Velta hlutabréfa á fjórum síð- ustu mánuðum ársins nam um 43% af veltu alls ársins og á síðustu tveimur mánuðunum um 30% af ársveltunni. Úi’varsvísitalan hækk- aði á síðustu vikum ársins um 7,5% eftir 11,5% lækkun á haustmánuð- um. Þrátt fyrir mikla veltuaukn- Ferðir fcjrir tvo í tvœr vikur til Mallerca eða Benidorm Ad verðmúeti kr. 170.000,- Ferðir fcjrír tvo í þrjár vikur til Mallorca eðúi Benidcrm Að verðmúeti kr. 210.000,- Ferðir fcjrir fjórúí í tvúer vikur í fjölskcjlduparadís í sumar- • j Fúsúi^úirði í Holfúindi. Að verðmúeti kr. 250.000,- Ferðir fijrir tvo í tvúer vikcir til Rimini í Italíu Að verðmúeti kr. 190.000,- m Ferðir & óviðjúifnúinle^úi fusuistdúujúi ? gleðiber^inni Dubfin fcjrír tvo í prj&r núetur. Að verðmúeti kr. 75.000,- Verlu með frá upphafi Dregið aukalega alla fimmtudaga í mars um jj^jíu1 w j m Því fyrr sem greitt er, þelm mun meirl möguleikar Ferðir fcfrir tvo að eigin vali í tímabilinci maí-september, í einbverja af hinum stérgfúesilegu sérferðum SL. Að verðmúeti kr. 300.000,- 36^ vinmn^úir* ojó verdnnúeti 35.180.000 kr. Sam vinnuferðir Landsýn AÐALÚTDRÁTTUR 8. I Allur húiqruÁðbir <stf happdnsettinu fÍÍÍl HAPPDRÆTTI rennur í bjcrgunarbúLtútsjeð SlifSrSLVúirnútfelúL^s IsUnds. SLYSAVARNAFELAGS ISLANDS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.