Morgunblaðið - 02.03.1999, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 02.03.1999, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. MARZ 1999 55 BREF TIL BLAÐSINS Eftirmáli 20. aldar Frá Tryggva V. Líndal: SENN nálgast aldamótin. Þá skerp- ist sýnin yfíi' öldina sem er að líða. Frá sjónarmiði mannfræðinnar, þá held ég að þetta hafi verið megin ein- kenni 20. aldarinnar: Eindæma aukning varð á fjöl- mörgum sviðum: I mannfjölda, með- alævi, heilbrigði, matarframleiðslu, menntun, menningarlífi, tómstund- um, viðskiptum, tækni og vísindum. Allt þetta átti rót sína að rekja til tækniframfara byggðum á raunvís- indum. Spurt er því: Hefur allt þetta gert fólk hamingjusamara? Er t.d. hægt að segja að lífsgæði hafi aukist á þessum tíma? Því er til að svara að félagsvísind- in hafa ekki fundið ástæðu til að hnekkja þeirri niðurstöðu eins af skáldum Forn-Grikkja; þess efnis að „Heilbrigði og langlífi eru lífsgæðin mestu“. Þar eð heilbrigði, langlífi og fólksfjölgun hafa verið meginein- kenni á 20. öldinni, hlýtur svarið því að vera að sama skapi jákvætt. Að vísu mundi heimspekin segja sem svo að hér séum við að gefa okk- ur að líf sé betra en dauði. Um það mun helst að segja að fæstir hafa viljað ganga svo langt að stytta sér aldur, og að hinir dauðu eru ekki til staðar til að verja mál sitt. Sennilega mundi líffræðin telja að í náttúrunni, þar sem bæði eru dauðir hlutii' og lif- andi, sé næsta sjálfgefið að hinir lif- andi leitist við að lifa. í heild virðast mér félagsvísindin vera á þeirri skoðun að lengd manns- lífs sé grófur mælikvarði á lífsgæði: að betra sé að lifa löngu „óhamingju- sömu“ lífi en meðallöngu „hamingju- lífi“; að jafnaði. Markaðshyggja og megnið af peningunum virðist fara í það eitt að fá nógu stórt atriði í hinum smáborgaralega gleðileik, eða bai’a að drepa tímann, blasir við að ein er sú skipulega uppbyggingarleið til velsældar sem má lengi virkja betur, en það er skólagangan. Kappkosta ætti að láta sem flesta sitja á skólabekk sem lengst, og að gera hinum vinnandi fært að setjast þar aftur. Einnig að ala vinnandi fólk upp við að halda í skólaumhverfið sem þi'oskandi lífsstíl, í formi frjálsr- ar fyrirlestrasóknar, t.d. Ennfremur að styðja sem flesta listamenn og fræðimenn til sjálf- stæðra starfa. Slíkt væri jákvætt fyrir verðandi forystumenn í allri framleiðslu í þágu neyslusamfélagsins. Einnig er það skipulegasta og árangursríkasta leið- in til að efla vii'kni, sköpunai'mátt og menningameyslu þeirra sem minna hafa að starfa. Félagsvísindin þekkja enga vænlegri uppskrift að hamingju fyi-ir ofneysluþegna nútímans en að nýta sér skólakerfið sitt æ betur. Búast má við að þessum áfanga verði náð á fyrri hluta næstu aldar, ef hagvöxtur helst. Augljós áfangi væri ef námslán yrðu að lágum at- vinnustyi'kjum fyrir hverja þá sem sæju hag sínum betur borgið með þvþað leita lengur fyrir sér í skóla. Ég spái því að þetta verði hin skipulega lausn komandi aldar, á því næsta tilviljanakennda og árekstra- kennda brölti sem viðgengst nú um stundir, hjá þeim meirihluta þegna sem er í raun orðinn umframvinnuafl í dulbúnu atvinnuleysi; í kerfi þar sem fánýtu brölti og barningi er ruglað saman við það brauðstrit sem fram fór á fyrri hluta aldai'innar; og sem leiðir til metnaðarleysis í raun; bæði í starfi og í einkalífi. I byrjun síðustu aldar reit Upplýs- ingarsinninn Magnús Stephensen, síðar konferensráð, tímaritsgrein sem hét „Eftirmæli átjándu aldar frá eykonunni íslandi". Þrátt fyi-ir skrúðmælgi sína í anda bjartsýni ný- klassísku stefnunnar, tókst honum ekki að sýna fram á nema lítið brot þess árangurs á sínum tímum, sem við getum nú sýnt fram á; án þess að seilast til neins líkingamáls. TRYGGVIV. LÍNDAL, Skeggjagötu 3, Reykjavík. =RÐU L É T T A DANSSVEIFLU ÁTVEIM DÖGUMI ____ stu námskeið um helgina 557 7700 hringdu núna Áhugahópur um almenna dansþátttöku á íslandi Netfang: KomidOgDansid@tolvustoli.is Heimasíða: www.tolvuskoli.is/femidOgDansid/ I 3 m a r s F E R M 1 N G A R B L A Ð A U K I HMSHI Fermingarfatatískan #99 Hvað líst þeim best á? Þegar hugað er að 20. öldinni sem heild, má skipta henni í tvennt, hvað vesturlönd varðar: Fyrri hluti aldarinnar einkenndist af tveimur heimsstyrjöldum, ásamt með eymd og upplausn. Síðari hlutinn einkenndist af friði á vesturlöndum, og þá með tilheyr- andi velsæld og samheldni. Má segja að á fyrri hluta aldai-inn- ar hafi miklu fleiri verið tilbúnir að hætta lífi sínu á vígvöllum Evrópu í von um bætt lífskjör en á hinum síð- ari. Og að friðm- hafi ríkt á síðari hlutanum aðallega vegna þess að lífs- kjör flestra fóru stöðugt batnandi. Þrátt fyrir að ógnir kjarnorku- stríðs vofðu yfir höfðum fólks mest- an hluta síðari aldarhelmingsins, héldu flestir uppteknum hætti við að leita sér mennta og að ala upp nýjar kynslóðir, líkt og þeir tryðu ekki heimsslitaspánum. Líklegt er þó að margir hafi liðið fyrir langvinnt ör- yggisleysi á þeim tímum. Litlu vii-ðist nú skipta hvemig beri að skilgreina hinar margháttuðu stjómmálastefhur sem geisuðu í Evr- ópu á fyn-i hluta aldarinnar; hvort sem þær hneigðust til einræðis eða annai's harðræðis. Það voru þó tímar póli- tískrar hugsjónamennsku. Það sem virðist hafa orðið ofaná á síðai'i hluta aldaiinnar er mai'kaðshyggja og vel- ferðarþjóðfélag, sem ekki þarf í raun- inni pólitíska hugsjón eða hugmynda- fræði til að meðtaka, heldur bai'a fi-amlengingu á þeim viðskiptaháttum sem hafa þekkst meðal kaupsýslufólks í borgarsamfélögum frá upphafi vega. Bókmenntir Bókmenntastefnur aldarinnar hafa endurspeglað tíðaranda Evrópu síns tíma: í erfiðleikum fyrri hlutans köfuðu skáldin í rómantíska eða raunsæja hugmyndafræði baráttu í tilraunum sínum til að halda sönsum. Á síðari hlutanum gafst tóm til að vinna meira úr einstaklingsbundnari upplifunum sálarlífsins; undii' áhrif- um freudisma; súrrealisma; og til að gera tilraunfr með að blanda saman alls konar stefnum; svosem neyslu- samfélagið og raunvísindin virtust kalla á; og hafa straumarnir því ým- ist runnið saman í svokallaðan póst- módernisma (síð-nútíma-hyggju?) eða einfaldlega leyft mörgum blóm- um að vaxa, í friði hlið við hlið. Nú þegar velmegunarríkin virðast hafa kappnóg af öllum nauðþurftum, Fermingarkrakkar velja sér fermingarföt. Skilafrestur auglýsingapantana er til kl. 12 mánudaginn 8. mars. AUGLÝSINGADEILD Sími 569 1111 • Bréfasími 569 1110 • Netfang: augl@mbl.is Meðal efnis: Fermingarfatatíska • Hárgreiðsla og snyrting • Fermingargjafir • Uppskriftir frá matreiðslumönnum Veisluborð - hugmyndir að skreytingu • Rætt við verðandi fermingarböm • Fermingarmyndir af þekktum íslendingum • O.fl. , SMÍÐJAN 1999
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.