Morgunblaðið - 02.03.1999, Síða 67

Morgunblaðið - 02.03.1999, Síða 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK PRIÐJUDAGUR 2. MARZ 1999 67 C VEÐUR Heiðskírl Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * * * * * * !{t * sf: * * '# é s#e Alskýjað , # s*t Rigning ry Skúrir Slydda ý Slydduél Snjókoma y Él ■J Sunnan, 2 vindstig Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin = vindstyrk, heil fjöður ^ ^ er 2 vindstig. é 10 Hitastig = Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðan kaldi eða stinningskaldi og él um norðanvert landið, en léttskýjað sunnantil. Frost víða 1 til 8 stig, kaldast inn til landsins. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Norðan stinningskaldi eða allhvasst og snjókoma eða éljagangur norðan til en dálítil él um landið sunnanvert á morgun og fimmtudag. Minnkandi norðan átt og dálítil él norðaustan til en léttskýjað sunnan og vestan til á föstudaginn. Um helgina verður norðaustlæg átt og víða él. Fremur svalt verður í veðri. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit: Yfir Skandinaviu er 983 mb lægð sem þokast austur, en yfir N-Grænlandi er 1025 mb hæð. Um 1200 km SV af landinu er vaxandi 982 mb lægð á austurleið. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ Til aö velja einstök .1-3 spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. °C Veður °C Veður Reykjavík 0 léttskýjað Amsterdam 10 rigning Bolungarvík 0 úrkoma í grennd Lúxemborg 5 Akureyri 1 slydda Hamborg 8 rigning Egilsstaðir 0 Frankfurt 9 rigning Kirkjubæjarkl. 0 léttskýjað Vín 13 léttskýjað JanMayen -1 úrkoma i grennd Algarve 19 léttskýjað Nuuk -15 Malaga 18 léttskýjað Narssarssuaq -20 heiðskírt Las Palmas 20 skýjað Þórshöfn 3 léttskýjað Barcelona 14 mistur Bergen 1 slydduél Mallorca 15 hálfskýjað Ósló 6 léttskýjað Róm 15 þokumóða Kaupmannahöfn 5 skýjað Feneyjar vantar Stokkhólmur 5 Winnipeg -3 alskýjað Helsinki 1 alskýjað Montreal 1 þokumðnin Dublin 11 rigning Halifax 2 skýjað Glasgow 7 úrkoma I grennd NewYork 4 hálfskýjað London 13 rigning Chicago 1 alskýjað Paris 10 alskýjað Orlando 6 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. 2. mars Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.30 0,4 6.42 4,2 12.55 0,4 19.02 4,0 8.29 13.36 18.44 1.28 ÍSAFJÖRÐUR 2.32 0,2 8.32 2,2 15.02 0,1 20.56 2,0 8.42 13.44 18.47 1.36 SIGLUFJORÐUR 4.34 0,2 10.55 1,3 17.10 0,1 23.29 1,2 8.22 13.24 18.27 1.15 DJUPIVOGUR 3.54 2,1 10.02 0,3 16.05 1,9 22.13 0,1 8.01 13.08 18.16 0.59 Siávarhæö miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands í DAG er þriðjudagur 2. mars 61. dagur ársins 1999. Orð dags- ins: Eg vil mæna til Drottins, bíða eftir Guði hjálpræðis míns! Guð minn mun heyra mig! (Míka 7, 7.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Orfirisey, Hríseyjan, Hanse Duo, Stapafell, Bakkafoss og Skafti fóru í gær. Reykjafoss kom í gær.Faxi kom og fór í gær. Víðir, Mæli- fell, Thor Lone og Helgafell koma í dag. Hafnarljarðarhöfn: ms. Hamrasvanur ogms. Hanse Duo komu í gær. ms. Haukur kom og fór í gær. Inna Gusenkova fer í dag. Fréttir Kattholt. Flóamarkað- urinn opinn þriðjud. og fimmtud. kl. 14-17. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Opið þriðju- daga kl. 17-18 í Hamra- borg 7, 2 hæð, Álfóll. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10-12 ís- landsbanki, kl. 13-16.30 opin smíðastofa og silki- málun. Bólstaðarhh'ð 43. Kl. 8- 13 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9-9.45 leikfimi, kl. 9-16 handa- vinna og fótaaðgerðir, kl. 9-12 tréútskurður, kl. 9.30-11 kaffi kl. 10-11.30 sund, kl. 14-15 dans, kl. 15 kaffi. Dalbraut 18-20. Kl. 14 félagsvist, kaffi. Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuholi virka daga kl. 13-15. Heitt á könnunni, pútt, boccia og spilaað- staða (brids/vist). Pútt- arar komi með kylfur. Félag eldri borgara, í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Handavinna kl. 13. Brids og frjáls spilamennska kl. 13.30. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði Glæsibæ. Handavinna þriðjud. og miðvikud. kl. 9, skák kl. 13 í dag. Bókmennta- kynning - ljóð Davíðs Stefánssonar kl. 14. Gullfoss í klakaböndum, farið verður fimmtud. 4. mars kl. 10, kaffihlað- borð á Hótel Geysi. Uppl. og skráning á skrifstofu s. 588 2111. Snúður og Snælda sýnir Maðkar í Mysunni og Ábrystir með kanel mið- vikudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 16 í Mögu- leikhúsinu við Hlemm. Furugerði 1. Kl. 9 bók- band og aðstoð við böð- un, kl. 10 ganga, kl. 12 matur, kl. 13 spila- mennska, kl. 15 kaffi. Hattaball verður n.k. fimmtud. frá kl. 19-21 Húnar leika fyrir dansi. Allir velkominr. Gerðuberg, félagsstarf. Sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug kl. 9.30. Kl. 9-16.30 vinnust. opn- ar m.a. perlusaumur eft- ir hádegi, umsjón Erla Guðjónsdóttir, kl. 13. boccia og glerskurður umsjón Helga Vilmund- ardóttir. Veitingar í ter- íu. Allar upplýsingai- um starfsemina á staðnum og í síma 557 7720. ATH. nýtt símanúmer. Gjábakki. Fannborg 8, kl. 9.05, 9.50, og 10.45 leikfimi, glerlist kl. 9.30, námskeið í tréskurði kl. 13, handavinnustofa opin frá kl. 10-17, þriðjudags- ganga fer frá Gjábakka kl. 14, spænskuhópurinn hittist kl. 16, línudans kl. 16.30. Gullsmári, Gullsmára 13. Yoga kl. 10 og kl. 11. Línudans frá kl. 17-18. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðg. og leik- fimi, kl. 9.45 bankinn, kl. 13 hárgr. og handavinna hjá Ragnheiði. Hraunbær 105. kl. 9- 16.30 postulínsmálun og glerskurður, kl. 9-17 fót- aðgerð, kl. 9.30 -10.30 boccia, kl. 11-12 leikfími, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 12.15 verslunarferð, kl. 13-17 hárgreiðsla, kl. 13-16.30 frjáls spila- mennska Hæðargarður 31. Kl. 9- 11 dagblöðin og kaffi, kl. 10. leikfimi, kl. 12.45 Bónusferð. Handavinna: útskurður allan daginn. Langahlið 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13-17 handavinna og föndur, kl. 14 hjúkrunar- fræðingur á staðnum, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Kl. 9- 16.45 útskurður, kl. 9- 16.30 tau og silki, kl. 10- 11 boccia, frá kl. 9 fóta- aðgerðastofan og hár- greiðslustofan opin Vitatorg. Ki. 9-12 smiðj- an, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-11 leik- fimi - almenn, kl. 10-12 fatabreytingar og gler, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 handmennt, keramik kl. 14-16.30 félagsvist, k. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9- 10.30 kaffi, kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9.15-16 al- menn handavinna, kl. 10- 11 spurt og spjallað kl. 11.45 matur, kl. 13 búta- saumur, leikfimi og frjáls spilamennska, kl. 14.30 kaffiveitingar. Bridsdeild FEBK. Tvi- menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Félag ábyrgra feðra, heldur fund í Shell-hús- inu Skerjafirði á mið- vikudagskvöldum kl. 20, svarað er í síma 552 6644 á fundartíma. Hringurinn, verður með félagsfund miðvikudag- inn 3. mars að Ásvalla- götu 1 kl. 18.30. Í.A.K. íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leik- fimi í dag kl. 11.20 í safn- aðarsal Digraneskh'kju. * Kvenfélag Fríkirkjunnar í Reykjavík. Fundm- verður fimmtud. 4. mars kl. 20.30 í safnaðarheim- ilinu Laufásvegi 13. Spil- að bingó. Félagskonur takið með ykkur gesti. Kaffíveitingar. Kvenfélagið Fjallkon- urnar. heldur aðalfund í kvöld kl. 20.30 í safnað- arheimili Fella- og Hóla- kirkju. Venjuleg aðal- fundarstörf. Spilað bingó. Kaffiveitingar. Kvenfélag Langholts- kirkju Afmælisfundur í kvöld kl. 20. Gestir fund- arins: Kvenfélag Bú- staðrsóknar. Skemmtiat- riði, veisluborð, helgi- stund. Félagar taki með sér gesti. Kvenfélag Fríkirkjunn- ar í Hafnarfirði. Spila- kvöld verður haldið í kvöld kl. 20.30 í safnað- arheimilinu Linnetstíg 6. Allir velkommir. MOKGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 skjót, 4 skarpskyggn, 7 öldugangurinn, 8 hefur í hyggju, 9 skyggni, 11 móðgað, 13 kvenkyn- frumu, 14 fuglar, 15 veg- arspotta, 17 lofa, 20 veit- ingastaður, 22 gjólan, 23 munnum, 24 stirðleiki, 25 kiðlingarnir. 1 kjána, 2 nauðar á, 3 fjallstopp, 4 sjór, 5 sterk, 6 greppatrýni, 10 logi, 12 álít, 13 bókstafur, 15 tottar, 16 afdrif, 18 döp- ur, 19 sáran, 20 neyðir, 21 rykkur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 snurpinót, 8 íinum, 9 kræfa, 10 una, 11 risum, 13 reipi, 15 skerf, 18 skötu, 21 lem, 22 pilta, 23 Iðunn, 24 snöktandi. Lóðrétt: 2 nánös, 3 rómum, 4 iðkar, 5 ólæti, 6 æfur, 7 tapi, 12 urr, 14 eik, 15 sopi, 16 ellin, 17 ílakk, 18 smita, 19 öfund, 20 unna. mílljónamæringar fram að þessu og 116 milliónir i vmmnga HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.