Morgunblaðið - 04.03.1999, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 04.03.1999, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1999 39 < ERLENT VERÐBRÉFAMARKAÐUR Lækkun vegna óvissu um vexti vestra LOKAVERÐ evrópskra hlutabréfa lækkaði í gær vegna óvissu í banda- rískum vaxtamálum. Dollar seldist á yfir 121 jen og evran lækkaði I tæpa 1,09 dollara, en er þó tæpu senti hærri en þegar hún var í mestri lægð til þessa fyrr í vikunni. „Það er rík ástæða til að kaupa dollara og engin ástæða til að kaupa jen,“ sagði full- trúi Bank Julius Baer & Co. Ólíklegt er talið að seðlabanki Evrópu lækki vexti á fundi í dag þrátt fyrir pólitísk- an þrýsting. Evrópsk skuldabréf lækkuðu í verði að hætti banda- rískra. Verð hlutabréfa lækkaði um 2,7% í Frankfurt og álíka lækkun varð í París. Brezka FTSE vísitalan lækkaði um 13 punkta eða 0,2% í 6048,3 þar sem Englandsbanki ákvað að halda vöxtum óbreyttum, eða 5,5%. Dow hafði lækkað um 0,4% þegar lokað var í Evrópu og varúðar mun gæta unz skýrsla um atvinnu í Bandaríkjunum verður birt á morgun og vaxtastaða skýrist. ( Frankfurt er búizt við meiri lækkun- um vegna hugsanlegrar vaxtahækk- unar vestra og óvissu vegna hótana fyrirtækja eins og RWE AG um að flytja starfsemina úr landi, ef um- deildar breytingar á sköttum verða framkvæmdar. Verð bréfa í RWE lækkaði um rúm 4% í 37,4 evrur. Evrópskir vextir valda einnig áhyggj- um og verða þeir lækkaðir innan þriggja mánaða samkvæmt könnun Reuters. í París lækkaði verð hluta- bréfa um 1,1%, en bréf í Alcatel hækkuðu um 7,49 vegna fyrirhug- aðra kaupa á Xylan í Bandaríkjunum. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. okt. 1998 Hráolia af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna lö,UU 17,00 ‘ ' H^( , ÆJ 15,00 ‘ L «1 i. ^VT V\ 12,00 * J • _* ■ k t .11,12 f Vv 10,00 ■ \J V Byggt á gög Október num frá Reuters Nóvember Desember Janúar Febrúar Mars FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) 03.03.99 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 89 89 89 89 7.921 Karfi 46 46 46 158 7.268 Langa 100 100 100 54 5.400 Lúða 690 200 359 47 16.890 Skarkoli 145 145 145 600 87.000 Steinbítur 86 73 79 9.709 767.691 Sólkoli 170 165 166 1.500 249.000 Ufsi 50 50 50 75 3.750 Ýsa 160 133 136 6.688 912.176 Þorskur 149 120 126 11.823 1.485.442 Samtals 115 30.743 3.542.538 FAXAMARKAÐURINN Gellur 304 303 303 89 26.996 Grásleppa 40 40 40 480 19.200 Karfi 41 33 41 147 6.003 Keila 56 56 56 108 6.048 Kinnar 380 380 380 157 59.660 Langa 97 97 97 456 44.232 Lúða 393 199 368 198 72.947 Rauðmagi 45 45 45 74 3.330 Skarkoli 170 150 161 352 56.528 Steinbítur 80 47 69 292 20.110 Ufsi 71 71 71 87 ' 6.177 Undirmálsfiskur 102 102 102 161 16.422 Ýsa 158 77 125 6.612 825.178 Þorskur 178 114 167 2.208 369.310 Samtals 134 11.421 1.532.141 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Hrogn 100 100 100 230 23.000 Keila 45 45 45 366 16.470 Langa 50 50 50 57 2.850 Steinb/hlýri 50 50 50 2.571 128.550 Undirmálsfiskur 106 106 106 1.473 156.138 Ýsa 145 138 142 1.620 229.230 Þorskur 117 117 117 679 79.443 Samtals 91 6.996 635.681 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Ýsa 91 91 91 161 14.651 Samtals 91 161 14.651 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Grásleppa 34 34 34 217 7.378 Karfi 69 33 65 934 60.794 Langa 97 51 61 62 3.784 Rauðmagi 87 85 86 90 7.764 Skarkoli 210 166 200 3.105 621.963 Steinbítur 85 50 64 2.728 174.346 Sólkoli 285 285 285 150 42.750 Ufsi 77 55 70 1.696 119.025 Undirmálsfiskur 101 101 101 131 13.231 Ýsa 160 99 130 11.678 1.515.571 Þorskur 178 98 139 61.800 8.605.032 Samtals 135 82.591 11.171.638 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Annar afli 96 96 96 58 5.568 Grásleppa 34 34 34 23 782 Hrogn 180 100 155 770 119.158 Karfi 69 69 69 1.853 127.857 Langa 100 50 95 84 7.950 Langlúra 40 40 40 100 4.000 Þorskalifur 20 20 20 617 12.340 Lúða 430 360 387 26 10.060 Rauðmagi 50 30 37 84 3.120 Skarkoli 160 140 143 297 42.421 Steinbítur 89 83 85 255 21.568 Sólkoli 300 205 244 283 69.035 Ufsi 66 50 56 4.578 254.171 Undirmálsfiskur 106 106 106 271 28.726 Ýsa 160 125 143 7.287 1.040.948 Þorskur 144 100 128 22.253 2.839.038 Samtals 118 38.839 4.586.740 SKAGAMARKAÐURINN Keila 56 56 56 93 5.208 Langa 78 29 76 627 47.928 Steinbítur 67 56 64 2.724 173.519 Undirmálsfiskur 161 161 161 245 39.445 Ýsa 130 106 114 978 111.140 Þorskur 133 109 117 2.153 252.934 Samtals 92 6.820 630.174 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 91 91 91 30 2.730 Grásleppa 34 34 34 72 2.448 Hrogn 180 50 166 758 125.783 Karfi 50 50 50 100 5.000 Keila 46 46 46 200 9.200 Langa 66 50 63 384 24.000 Lúða 700 400 600 12 7.200 Skata 170 170 170 13 2.210 Steinbítur 15 15 15 70 1.050 Ufsi 83 56 73 852 62.315 Ýsa 158 157 158 740 116.668 Þorskur 144 130 141 20.473 2.884.646 Samtals 137 23.704 3.243.250 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 112 80 100 2.907 289.886 Grásleppa 34 34 34 1.873 63.682 Hrogn 180 180 180 1.289 232.020 Karfi 74 57 62 13.676 851.741 Keila 73 30 67 5.581 374.820 Langa 117 30 111 13.065 1.450.476 Langlúra 82 66 68 1.180 80.452 Litli karfi 5 5 5 100 500 Lúða 830 100 534 366 195.331 Lýsa 30 30 30 25 750 Rauðmagi 118 30 84 260 21.801 Sandkoli 77 70 76 2.709 205.857 Skarkoli 200 160 191 3.937 751.022 Skrápflúra 59 50 56 1.028 57.959 Skötuselur 200 165 179 385 69.100 Steinbítur 86 30 71 5.673 400.684 Stórkjafta 30 30 30 88 2.640 Sólkoli 200 190 199 396 78.681 Ufsi 86 60 72 31.582 2.279.589 Undirmálsfiskur 125 76 121 1.512 182.771 Ýsa 190 100 151 24.057 3.638.862 Þorskur 186 100 156 17.080 2.661.235 Samtals 108 128.769 13.889.858 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur 70 61 69 13.010 903.675 Ýsa 125 125 125 186 23.250 Þorskur 120 120 120 5.535 664.200 Samtals 85 18.731 1.591.125 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 63 61 61 173 10.620 Langa 97 97 97 164 15.908 Langlúra 70 70 70 1.372 96.040 Skata 224 161 194 116 22.523 Steinbítur 75 59 71 348 24.548 Ufsi 83 73 79 2.993 237.225 Ýsa 145 128 133 964 128.414 Þorskur 171 140 166 7.866 1.304.969 Samtals 131 13.996 1.840.248 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Rauðmagi 30 30 30 162 4.860 Steinbítur 71 71 71 802 56.942 Samtals 64 964 61.802 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Grásleppa 40 40 40 192 7.680 Hlýri 89 89 89 64 5.696 Karfi 74 63 73 908 66.384 Keila 73 56 73 1.789 130.078 Langa 111 69 110 4.599 ‘504.464 Langlúra 105 65 96 359 34.615 Lýsa 44 44 44 57 2.508 Sandkoli 87 25 74 1.746 129.763 Skarkoli 167 167 167 85 14.195 Skata 342 161 224 80 17.958 Steinbítur 75 59 66 64 4.192 Ufsi 90 58 73 6.713 489.512 Undirmálsfiskur 207 207 207 686 142.002 Ýsa 152 128 139 1.654 230.601 Þorskur 179 120 163 13.589 2.217.181 Samtals 123 32.585 3.996.828 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 71 71 71 82 5.822 Hlýri 50 50 50 130 6.500 Hrogn 50 50 50 141 7.050 Keila 30 30 30 6 180 Lúða 610 305 390 25 9.760 Rauömagi 98 98 98 18 1.764 Skarkoli 130 130 130 3 390 Ufsi 50 40 49 33 1.620 Ýsa 120 120 120 195 23.400 Samtals 89 633 56.486 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVIK Grásleppa 40 40 40 85 3.400 Keila 47 47 47 201 9.447 Langa 69 69 69 238 16.422 Loðna 15 15 15 600 9.000 Ufsi 57 57 57 310 17.670 Undirmálsfiskur 120 120 120 1.020 122.400 Ýsa 147 46 143 697 99.671 Þorskur 141 120 133 2.782 369.700 Samtals 109 5.933 647.710 HÖFN Grásleppa 34 34 34 2 68 Hrogn 170 170 170 657 111.690 Karfi 80 80 80 244 19.520 Keila 68 68 68 21 1.428 Langa 114 112 113 261 29.383 Lúða 780 230 739 27 19.960 Skarkoli 150 140 143 255 36.460 Skötuselur 185 185 185 101 18.685 Steinbítur 85 85 85 21 1.785 Ufsi 82 82 82 3.461 283.802 Ýsa 147 115 143 1.063 152.041 Þorskur 170 113 168 1.116 187.667 Samtals 119 7.229 862.489 AUGLYSINGADEILD Sími: 569 1111, Bréfsími: 569 1110 Netlang: augl@mbl.is vff>mbl.is -^\LLrry\f= g/t-thvv\£> /Jýr-/- VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 3.3.1999 Kvótategund Viðsklpta- Vióskipta- Hæsta kaup- Lægsta sðlu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegiðsölu Síðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) eftir(kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 93.890 104,50 105,00 283.126 0 103,38 103,18 Ýsa 5.420 50,40 51,00 51,20 107.294 71.332 49,51 51,20 50,01 Ufsi 35,01 20.476 0 35,01 35,12 Karfi 4.208 43,50 42,00 43,00 12.529 87.292 42,00 43,00 43,00 Steinbítur 28.909 17,25 17,00 0 94.145 17,49 17,60 Grálúða * 92,00 90,00 170.000 7 91,12 90,00 90,25 Skarkoli 35,17 37.042 0 33,98 33,14 Langlúra 10 38,00 36,99 0 8.954 36,99 37,37 Skrápflúra 11,00 5.067 0 11,00 11,00 Síld 4,20 104.000 0 4,20 4,10 Loðna 500.000 1,06 1,11 1.619.000 0 1,09 1,90 Humar 400,00 4.900 0 400,00 400,00 Úthafsrækja 3,00 5,00 190.000 60.097 2,82 5,00 2,82 Rækja á Flæmingjagr. 32,00 250.000 0 32,00 34,85 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir Hagnaður Electrolux eykst um Stokkhólmi. Reuters. HAGNAÐUR sænska heimilis- tækjaframleiðandans Electrolux jókst um 375% í fyrra þrátt fyrir niðursveiflu í Rómönsku Ameríku og Asíu og spáð er áframhaldandi velgengni í ár vegna lítilla breyt- inga á eftirspurn í Evrópu og Bandaríkjunum. Hagnaðurinn jókst í 5,85 millj- • arða sænskra króna þrátt fyrir ein- greiðslur upp á 1,87 milljarða s.kr. sem voni liður í 2,5 milljarða króna endurskipulagningu. Tólf þúsund starfsmönnum eða 11% starfsliðsins verður sagt upp samkvæmt endurskipulagningunni, sem verður að mestu lokið fyrir mitt þetta ár. ----------------- Kværner rekið með tapi í fyrra Óslú. Reuters. MIKIÐ tap varð á rekstri ensk- norska verkfræði- og skipasmíða- fyrirtækisins Kvæmer ASA í fyrra, en fyrirtækið segir að áætlun um að draga úr umsvifum þess muni leiða til uppsveiflu á þessu ári. Fyrirtækið skýrði frá tapi upp á 1,35 milljarða norskra króna 1998 - fyrsta árlega tapi Kværners síðan hlutabréf í fyrirtækinu voru skráð til sölu í kauphöllinni í Ósló 1967 - miðað við hagnað upp á 1,51 millj- arð 1997. -------♦♦♦------- Býður AOL í eBay? New York. Reuters. AMERICA Online netþjónustan og eBay uppboðsfyrirtækið íhuga nán- ara samstarf, sem kann að leiða til þess að AOL kaupi minnihluta í eBay. Málið er enn á umræðustigi og ákvörðun um beina fjárfestingu hef- ur ekki verið tekin að sögn Wall Street Joumal. Hins vegar hafi AOL áhuga á nánari tengslum og hugleiði ýmsar hugmyndir. -------♦♦*------- Þrír jeppar velta í árekstraprófí New^York. Reuters. ÞRÍR SUV fjölnota sportjeppar fóru á hliðina þegar hindrun á mik- illi hreyfingu rakst í hliðina á þeim í árekstraprófi að sögn umferðaryfir- valda. Jeppamir eru af gerðunum Honda CR-V, Isuzu Rodeo og Kiu Sportage. Yfirstjórn umferðarör- yggismála á bandarískum þjóðveg- . ; um, NHTSA (National Highway Traffic Safety Administration), kveðst ekki vita hvort jeppum af þessum gerðum er hættara við að velta í hliðarárekstrum en öðrum SUV-bílum að sögn WalJ Street Jo- urna 1. Ástæðan er sú að árekstra- prófið var ekki gert með það fyrir augum að prófa hve hætt bílum væri við að velta. Tilgangur prófsins var að kanna hve vel jeppamir tryggðu öryggi þeirra sem með þeim aka og stóðu þeir sig vel að því leyti. Niðurstaðan getur leitt til strang- < ' ari reglna til að koma í veg fyrir að vinsælir SUV-bílar velti að sögn blaðsins. Það vandamál hefur leitt til þess að banaslys, þar sem SUV- jeppar koma við sögu, hafa tvöfald- azt á 10 árum. Ein ástæða þess að talið er að jeppunum hætti við að velta er sú að þeir eru hærri og hlutfallslega mjórri en aðrir bílar. K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.