Morgunblaðið - 04.03.1999, Síða 50

Morgunblaðið - 04.03.1999, Síða 50
50 FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1999 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ + Sigurrós Sig- mundsdóttir var fædd á Hofsósi 22. ágúst 1915. Hún lést á Krabbameinsdeild Landspítalans 23. febrúar síðast lið- inn. Foreldrar henn- ar voru hjónin Sig- urrós Guðmunds- dóttir, húsfreyja á Hofsósi, f. 8. júní 1885 í Garðshomi, Hofshreppi, d. 10. maí 1977 og Sig- mundur Sigmunds- son, verkamaður á Hofsósi, f. 3. september 1885 á Bjarnastöðum í Unadal, d. 15. febrúar 1958. Böm þeirra auk Sigurrósar, sem var fimmta í röð ellefu systkina, vora: Guð- mundur Jóhann, bóndi í Víði- nesi í Hjaltadal, f. 16.6. 1908, Sveinn Sigurjón, f. 12.10. 1909, d. 29.5. 1910, Sveinsína Sigur- jóna, húsfreyja á Ólafsfírði f. 15.1. 1911, d. 22.11 1986. Anna, ljósmóðir og húsfreyja á Siglu- firði, f. 25.6. 1913, Stefanía, húsfreyja á Siglufirði, f. 17.9. 1918, d. 9.8. 1987, Vernharð Helgi, leigubflstjóri og verka- maður á Akureyri, f. 15.6. 1921, .Jóni'na Steindóra, húsfreyja á Ólafsfirði f. 18.7. 1923, Bjarni Marteinn, verkamaður og mál- ari á Hofsósi, f. 4.8. 1925, Kon- Elsku amma Rósa. Ég vona að þér líði vel þar sem þú ert núna. Ég sakna þín sárt og vildi óska að þú værir meðal okkar •^enn þá, en þá hugsa ég til síðustu vikna og hve mikið þú þjáðist og gleðst yfir því að loksins fékkstu friðinn sem þú þráðir. Undanfarið hef ég hugsað um allt það sem ég dáði í fari þínu, t.d. þessa einstak- legu góðu ömmu-brúnköku og sól- skinskökunni, brosi þínu og hlátri og hve góð þú varst alltaf við allt og alla. Og auðvitað má ekki gleyma hlýjum örmum þínum, sem ég hélt að gætu læknað allt og hjálpað öll- um þegar ég var yngri. Þegar amma og afi áttu heima á Skúla- skeiðinu man ég eftir því að alltaf þegar við vorum að koma í heim- sókn mættum við þessum yndislega bökunarilmi í ganginum, það var •fc&lltaf eitthvað til með mjólldnni eða kaffinu. Einnig man ég eftir því að þegar ég og systir mín vorum yngri, fórum við oft í „piknik" í Hellisgerði kordía, húsfreyja á Hofsósi, f. 4.8. 1925, d. 1.4. 1996, Anton Sigurður, f. 13.6. 1928, d. 6.9. 1931. Hinn 2. aprfl 1937 giftist Sigurrós eftir- lifandi eiginmanni sínum, Hólm Dýr- Qörð, fyrrverandi bifreiðarstjóra á Siglufirði og vél- gæslumanni í Hafn- arfirði f. 21.2. 1914 á Fremri-Bakka í Langadal í Nauteyr- arhreppi. Hann er sonur Önnu Halldóm Óladóttur matselju í Danmörku og á fsa- firði, f. 21.6. 1891, d. 5.4. 1967 og Krisljáns Markúsar Krisljánsson- ar Dýrljörð, rafvirkjameistara og vélstjóra í Hafnarfirði, f. 22.6. 1892, d. 16.8. 1976. Böm Sigur- rósar og Hólms em: 1) Bima, verkakona á Hofsósi, f. 26.10. 1935. Sonur hennar og Svavars Benediktssonar, skipstjóra í Hafnarfirði, f. 15.11 1931, er Guð- mundur Hólm. Eiginmaður Bimu var Þorleifúr Jónsson, bóndi í Vogum, Hofsósi, f. 4.2. 1935, d. 2.3. 1993. Böm þeirra: Edda, Birgir Freyr og Eyrún Helga. 2) Anna Jóhanna, hárgreiðslumeist- ari í Kópavogi f. 20.11. 1937. Eig- inmaður hennar er Skúli Sigurðs- son, vélstjóri, f. 25.3. 1938. Börn með einhverri vinkonu okkar. Og oft meiddist einhver á öllu þessu klifri og þurfti plástur, gátum við þá alltaf farið til ömmu og var hún til- búin að taka á móti okkur og vin- konum okkar, hjúkra okkur ef við þurftum plástur eða að láta kyssa á meiddið. I þessari sorg okkar getum við líka glaðst yfir því að hafa þekkt þessa konu. Ég veit að nú er hún ör- ugg og hefur fengið góðar viðtökur. Eins og stendur í bókinni Lítill leiðarvísir um lífið: „Mundu eftir öllu sem þú getur verið þakklátur Iyrir.“ Birna Björg Guðmundsdóttir. Elsku amma Rósa. Með þessum orðum langar mig að kveðja þig amma mín og rifja upp hjartfólgnar minningar með þökk fyrir samfylgdina. Sérstaklega man ég eftir að þegar einhver kom í heimsókn þá fór um þig sæluhrollur þeirra: Málfríður Stella, Skúli og Signý Sigurrós. 3) Erla. hús- freyja í Sandfellshaga, Öxar- firði, f. 19.3. 1939. Eiginmaður hennar er Þórarinn Björnsson, bóndi í Sandfellshaga, f. 24. 9. 1933. Böm þeirra: Sigurrós, Margrét, Ólöf, Björn Hólm, Anna Jóhanna, Sigþór og Rún- ar. 4) Guðmunda, verslunareig- andi á Siglufirði, f. 20.11. 1944. Eiginmaður hennar er Birgir Vilhelmsson, trésmíðameistari, f. 25. 9. 1946. Böm þeirra: Mar- grét og Bragi. 5) Kristján Odd- ur, vélstjóri í Hafnarfirði, f. 10.2. 1948. Sonur hans og Sig- ríðar Sigurðardóttur, f. 28.2. 1950, d. 7.5. 1990, er Haukur Öm. 6) Ragnheiður Ingibjörg, bankaritari í Garðabæ, f. 25.7. 1949. Fyrrv. maður hennar er Björn Sigurðsson, bankaútibús- stjóri, f. 5.2. 1947. Börn þeirra: Sigurður Gísli og Vilborg Eva. Sambýlismaður Ragnheiðar er Finnur Jóhannsson, trésmíða- meistari, f. 20.10. 1947. 7) Sig- mundur, framkvæmdastjóri í Reykjavík, f. 13.4. 1956. Eigin- kona hans er Berglind Guð- brandsdóttir, kaupmaður, f. 31.1. 1958. Dætur þeirra: Krist- ín María og Sunna Rós. Barna- bömin em 31 og 2 böm í fimmta lið. Afkomendumir em því orðnir 59, allir á lífi. Sigurrós bjó á Siglufirði þar til þau hjónin fluttust til Hafnar- Qarðar um 1970. títför Sigurrósar fer fram frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30. við hlýtt faðmlag og kom þá kímnis- legt bros frá vörum. Þá vissum við að í hjarta þínu varstu hamingju- söm. Þegar við pabbi áttum leið hjá eins og svo oft fór hann að tala við afa inni í stofu en við sátum í eld- húsinu á Hjallabrautinni og þú sagðir mér aftur og aftur sögumar um gamla leirtauið, alla fallegu kjól- ana og hattana og hvemig það var þegar engir ísskápar vom til. Síðan kallaðir þú á mennina inn úr stofu að koma og fá sér kaffi og þitt aðals- merki, ömmu-brúnkökuna. Ég minnist þess þegar þú ljómaðir eins og sól í heiði á áttræðisafmæli þínu í Hofsósi, þegar allir gæddu sér á stærri gerð af ömmu- brúnköku. Og þegar þú tókst með þér fleiri botna til Siglufjarðar á Síldarævintýrið og við systumar borðuðum með bestu lyst með miklum rjóma í hádegis- mat. Brúnkakan varð til þess að mamma rembdist eins og rjúpan við staurinn að gera eins, en aldrei tókst neinum það. Er þessi kaka eina ástæða þess að ég mun nokkum tímann baka í framtíðinni. Á Skúlaskeiðinu var alltaf mann- margt og alltaf gengu litlir fingur að öllum hlutum vísum, fuglinum í búrinu, kringlótta rauða skemlinum með prjónadótinu og svo auðvitað brjóstsykursmolum í skál eða kandís. Ég mun minnast þín sem friðsamrar og góðhjartaðrar mann- eskju, því alltaf vildir þú styðja allt gott, líka miður falleg jólakort gerð af bekkjarsystkinum mínum og mér til fjáröflunar. Þú varst þessi alvöm amma sem alltaf hlustaðir og hafðir tíma til að spjalla. Fáar ömmur íylgdust eins vel með og þú, sem allt vissir um alla afmælisdaga og uppákomur. Og eitt sinn í skól- anum vom krakkarnir að segja frá ömmum sínum sem gengu í stutt- um pilsum og hlustuðu á Rolling Stones og þau öfunduðu mig er ég sagði þeim frá þér, ekta ömmu sem gekk í bleikum og myntugrænum kjólum og prjónaðir „kúruteppi", ullarsokka og trefil og annaðist langömmubörnin í veikindum. Ég þakka þér amma fyrir að leiða mig inn í trúna og kenna mér bænirnar um leið og ég votta allri minni fjöl- skyldu og öðmm aðstandendum mína dýpstu samúð á þessari sorg- arstundu. Spámaðurinn sagði: „Þegar þú ert sorgmæddur, skoð- aðu þá aftur huga þinn, og þú munt sjá, að þú grætur vegna þess, sem var gleði þín.“ Laufey Helga Guðmundsdóttir. Ég sit hér á hótelherbergi í Rika, langt frá fjölskyldu minni og ætla að skrifa nokkur orð um ömmu mína sem lést í dag. Amma mín var mér sem besta móðir, amma og langamma barnanna minna og eins konar tengdamóðir konunnar minn- ar. Ég fæddist hjá henni og var hjá henni fyrstu æviárin mín. Ég naut þess örugglega að vera fyrsta barnabarn hennar. Amma var glað- leg kona og myndarleg. Hún vildi allt íyrir alla gera eins og hún gat. Gaman var að fara til ömmu og afa á Siglufirði sem gutti og vera í nokkrar vikur. Meðan hún átti heima þar og sá tími sem ég var þar hjá henni var mér afar dýrmætur. Hún faðmaði og talaði við mig eins og ömmur eiga að gera. Hún var mitt akkeri sem strákur og var það mér mikið áfall þegar hún flutti suður og lengra varð íyrir mig að nálgast hana eftir það. Eftir að ég fór á sjó fyrir sunnan kom ég alltaf til hennar þegar ég átti leið um Hafnarfjörð, í brúnköku með rjóma. En amma bakaði heimsins bestu brúnköku og hef ég víða farið og aldrei smakkað betri köku en hjá ömmu. Ég ætla að segja frá at- viki sem sýndi að hún vildi vita hvar sitt fólk væri. Ég réð mig á bát í Grindavík og kom við hjá henni á leið suðureftir og sagði ömmu frá starfinu. Hún gleymdi nafni bátsins en mundi nafn skipstjórans. Síðan fórum við á loðnu og hringdi ég ekki í hana. Tók hún þá til sinna ráða og hringdi í alla skipstjóra í Grindavík með þessu nafni og voru þeir einir sjö eða níu. Þegar við vor- um að landa á Djúpavogi kallar skipstjórinn í mig og segir mér að fara upp á símstöð og hringja í ömmu Rósu strax. Hélt ég þá að eitthvað hefði komið íyrir en svo var ekki. Ömmu hafði dreymt mig nokkrum dögum áður og varð því að tala við mig. Nú verður ekki lengur farið í brúntertu til hennar á Hjallabraut- inni. Elsku amma, þakka þér fyrir all- ar góðu minningarnar. Elsku afi, missir okkar allra er sár en ég veit að góður guð mun gefa þér styrk í sorg þinni. Minningar sem loga og lýsa leiða hug úr dagsins þröng. þú varst lífs míns vögguvísa, vorljóð það, sem blærinn söng. (Valdimar Hólm Hallstað) Guðmundur Hólm Svavarsson. Elsku amma. Það er svo skrýtið að þú skulir vera farin frá okkur. Þú sem hefur alltaf verið til staðar með opinn faðminn. Við Sunna vorum alltaf svo velkomnar til ykkar afa og ófá- ar nætur höfum við gist í Skúla- skeiðinu og á Hjallabrautinni. Þú varst alltaf svo góð og blíð og létt í iund. Þú spurðir mig alltaf hvernig mér liði í hendinni eftir uppskurð- inn og hafðir svo miklar áhyggjur af því að ég næði ekki fullum styrk aftur. Þú passaðir Mána páfagauk fýrir Sunnu þegar hann þurfti að flytja tímabundið að heiman. Þá hafðirðu búrið alltaf opið og lést allt eftir honum, talaðir við hann eins og tiginborna manneskju og gafst honum kaffi úr bollanum þínum. Elsku amma okkar. Takk fyrir að vera alltaf svona góð. Takk fyrir allar sögurnar sem þú sagðir okkur úr sveitinni, frá torfbæjunum og þér á hestbaki. Takk fyrir heimsins bestu sólskinskökuna sem var alltaf til inni í búri. Takk fyrir allt. Guð geymi þig. Eg sendi þér kæra kveðju nú komin er lífs þíns nótt, þig umvelji blessun og bænir ég bið að þú sofir rótk Þó svíði nú sorg mitt hjarta þásælterað vitaafþví að laus ertu úr veikinda viðjum þín veröld er björt á ný. (ÞS) Þínar ömmustelpur Kristín María og Sunna Rós. Elsku amma, mig langar að minnast þín í fáeinum orðum. Til t Elskulegur faðir minn, tengdafaðir og afi, VIGFÚS RUNÓLFSSON, dvalarheimilinu Höfða, Akranesi, verður jarðsunginn frá Akraneskirkju föstu- daginn 5. mars kl. 14.00. Margrét Vigfúsdóttir, Sigbergur Friðriksson Aðalheiður Sigbergsdóttir, Auður Sigbergsdóttir. t Einlægar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför föður okkar og afa, BJARNAJÓNSSONAR læknls, Gnitanesi 8, Reykjavík. Vilborg Bjarnadóttir, Jón Örn Bjarnason, Þóra Gunnarsdóttir. SIGURROS SIGMUNDSDÓTTIR þín gat ég alltaf leitað þegar ég var með Þröst lítinn og vantaði pössun hvernig sem stóð á hjá þér. Svo þegar hann stækkaði og ég gat far- ið að launa þér greiðviknina gerð- urri við ýmislegt saman. Við sátum oft í eldhúsinu og ræddum hlutina, það var svo gott að tala við þig. Þú varst svo góður hlustandi og gafst manni ráð en gagnrýndir mann ekki. Það var nóg að fara til þín og fá fréttir af ættingjunum, því jú all- ir höfðu samband við þig. Þú fylgd- ist með öllum. Þér fannst svo gam- an að fara í bæinn og í búðir. Marg- ar ferðimar fórum við saman og á heimleið sagðir þú „eigum við ekki að skreppa á kaffihús", þér þótti svo gaman að fara á kaffihús. Til þín komum við Þröstur aldrei nema að þiggja veitingar, þú varst alltaf að stjana við fólkið þitt. Ef ég kom ein þá spurðir þú um Þröst og ég sagði kannski að hann væri að læra undir próf, þá sendir þú honum alltaf eitthvað til að narta í með lærdómnum. Svona varst þú alltaf að hugsa um ömmubörnin. Vorið 1997 varstu búin að vera dálítið lasin svo ég stakk upp á að við færum saman upp í sumarbú- staðinn ykkar sem þú þáðir. Loks- ins fékk ég að stjana við þig þessa yndislegu viku sem við áttum þar. Ég sagði við þig að þú værir í fríi og ættir ekki að gera neitt nema að slappa af og hafa það gott. í þessari ferð kenndir þú mér að taka grösin úr náttúrunni og laga te úr þeim. Elsku amma, þakka þér fyrir allt og að fá að vera með þér öll þessi ár. Þín dótturdóttir, Edda. Elsku amma mín, erfitt er að átta sig á því að nú sért þú farin frá stóra hópnum þínum sem þú áttir því láni að fagna að geta haldið ut- an um í orðsins fyllstu merkingu al- veg til síðustu stundar. Þín fyrsta og síðasta hugsun var að fylgjast með öllum þínum, fá fréttir af okk- ur fyrir norðan og segja af þínu fólki fyrir sunnan. Marga ánægju- daga höfum við átt saman í gegnum árin, ýmist á mínu heimili eða hjá ykkur afa, þar sem alltaf hefur ver- ið jafn gott að koma. Síðasta ferðin þín norður til mín var í nóvember 1997, þegar litli Alexander var skírður. Þú gistir eina nótt og við höfðum það notalegt heilan sunnu- dag. Það var kominn jólahugur í okkur, þú heklaðir rauð hjörtu og ég saumaði jólamyndir, og eins og venjulega þurftum við margt að spjalla. Núna í byrjun febrúar gerði ég mér ferð suður til að heimsækja þig. Ég hafði með mér dúkinn sem þú gafst mér fyrir nokkrum árum og varst að vonast til að þú fengir að sjá saumaðan á meðan þú værir á lífi. Af veikum mætti settist þú upp í rúminu þínu og við breiddum saman úr dúknum yfir sængina þína, þú ljómaðir og sagðir: „Jæja, ég fékk þá að sjá þennan dúk saum- aðan.“ Elsku afi, við varðveitum öll minningu um yndislega konu sem í senn var hlýr og sterkur persónu- leiki. Undir háu hamrabelti höfði drúpir lítil rós, þráir lífsins vængjavíddir vorsins yl og sólarljós. Ég held ég skynji hug þinn allan hjartasláttinn, rósin mín, er kristalstærir daggar dropar drjúpa milt á blöðin þín. Æsku minnar leiðir lágu lengi vel um þennan stað kijúpa niður, kyssa blómið hversu dýrðlegt fannst mér það. Finnahjáþérástogunað yndislega rósin mín. Eitt er það sem aldrei gleymist, aldrei, það er minning þín. (Guðmundur G. Halldórsson) Amma mín, við kveðjumst nú að sinni, þar til leiðir okkar iiggja saman á ný. Þín dótturdóttir Sigurrós.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.