Morgunblaðið - 04.03.1999, Síða 68

Morgunblaðið - 04.03.1999, Síða 68
68 FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ * # c X HASKOLABIO HASKOLABIO Hlaut 3 GOiDEN Hagatorgi, simi 530 1919 PAiTROW TiENNES RUSH 1 tilnefningar til „iskumli fyndin " -X k/ Óskarsverdlatma Ás dv jtiSi • Margföld ■ -í* skemmiun" IGLOBE verðKun. Hlaut SILFUR- BJÖRNINN fyrir liandrit. • ÓHTB.is2 Astfangin Shakespeare Shakespeare In Love Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Sýnd kl. 5 ísl. tal. ' Sýnd kl. 5 og 7. B.i. 14. Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar. Sýndkl. 9. B.i. 16. Kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.i. 16. Sýnd kl. 9 og 11.15. Síðasti sýningardagur wBk FYRIR 990 PUNKTA FBRDU IBÍÓ Alfábakka 8, sími S87 0900 09 587 0905 WWW.Samfilm.i5 Ríkur trymbill ►TROMMULEIKARINN Tony McCarroll, sem rekinn var úr bresku rokksveitinni Oasis árið 1995, náði sáttum við fyrrverandi félaga sína í sveitinni nokkrum mínútum áður en brottrekstrar- málið átti að fara fyrir dómstóla. McCarroll, sem er 27 ára, hefur haldið því fram að brottrekstur sinn hafi stangast á við lög og bauðst honum sátt um málið skömmu áður en taka átti það fyrir í hæstarétti Lundúna. Hann hafði sóst eftir 20% af ár- legum tekjum sveitarinnar sem metnar eru á 1,1 til 2 milljarða króna og hafa menn gert því skóna að hann hafi uppskorið hundruð milljóna króna með samkomulag- inu sem náðist á síðustu stundu. Ekki fékkst uppgefið hversu há sáttagreiðslan var en McCarroll sagði þegar hann yfirgaf dómssal- inn að hann ætlaði að fara og fagna niðurstöðunni. Sjúkrasaga á Hófel Sögu Dagskráin þín er komin út 3.-16. mars Nýjar þróaðri dynur (rá Chiropratlk íiÆmw 1 /ðC3;\;f ÍSlÖD'íiYA I POLÁ Vcfðlauna- M Til 16. miis UPæwr Kalda stríSiB •ra Kellur I knpinu ■ Iþrottir HMI frjílsum tþróttum y HM 1 n)»*uni Iþfönum hMst I ogvetður S)on- varpið moO tx-.'rr mautnarw frá keppnk'rt f N| rafmagnsmm Hfiar gerðir af |j triskumsvelnsíiimi " r meSiukkumdJnmii Islendtngar **PP» að Þesso un. voia FkaaaðtUf og Pðiey Edda Eflsdöttn. Kvikmyndir Pýójndm*? með Chiropraetlc vedU. Myndhi var gwð ánð 1957 0* vMrtl mBOa MhyíM í allri sinni mynd! Morgunblaðið/Halldór Frekar flinkur að dansa ballett Urval gamanleikara skemmtir um þessar mundir gestum Hótels Sögu. Sunna Osk Loga- dóttir spjallaði við ------7---------------- Stein Armann Magnús- son leikara sem segir sýninguna spreng- hlægilega. NÝLEGA var frumsýndur á Hótel Sögu gamanleikurinn Sjúkrasaga með Ladda, Helgu Brögu Jónsdótt- ur, Steini Armanni Magnússyni og Haraldi Sigurðssyni í aðalhlutverk- um. í fyrravetur sýndi sami leik- hópur Ferðasögu þar sem útgangs- punkturinn var ferðaþjónusta og hótelrekstur en að þessu sinni er heilsa - eða heilsuleysi - landans tekið íyrir á gamansaman hátt. Leikstjóri er Bjöm G. Bjömsson og danshöfundur og stjómandi er Hel- ena Jónsdóttir. Leikur, söngur og ballett „Eins og nafnið gefur til kynna þá emm við svolítið að fíflast með heilbrigðisgeirann í þessari sýn- ingu,“ sagði Steinn Ármann. „Rauði þráðurinn er „erfðagreiningarmál- ið“ allt saman en það er bæði sungið og ieikið í sýningunni og einnig eru þaulæfð dansatriði. Ég er þama í ýmsum hlutverkum, bæði sjúkling- ur og læknir... og jafnvel ballett- dansari...“ -... ert þú að dansa ballett? „Já, veistu, ég held að það sé eitt það sprenghlægilegasta í heimi þeg- ar ég og Helga Braga, bæði kannski örlítið þung á fæti, dönsum ballett. En við erum nú frekar flink en til þess að verða það fengum við aðstoð frá Helenu Jónsdóttur, hún er búin að hafa okkur í ströngum æfingum í margar vikur.“ Doktor Saxi og Olli ofnæmissjúklingur - Svipar sýningunni til gamla Heilsubælisins í Gervahverfi? „Nei í raun og vera ekki... og þó, því sjúkling- ar og læknar þaðan eru einnig í Sjúkrasögu, þeir Olli ofnæmissjúklingur og doktor Saxi, en marg- ar nýjar og skemmtileg- ar persónur koma við sögu.“ - Er þetta spuni? „Nei, þetta er æfð sýning eftir hand- riti en hvert okkar hefur ákveðið frelsi hér og þar til þess að spinna að- eins.“ - Taka sýningar- gestir þátt ísýningunni? „Já, gestirnir í salnum JJ eru virkjaðir en það er f enginn tekinn upp á svið eða neitt svoleiðis. Ahorf- endur eru eins og hluti af f' sjúklingum sjúkrahúss- ins. En það er nú ekkert | alltaf á hreinu hver er sjúklingur og hver er læknir.“ - Þetta er ekkert dónaleg sýning, er það? „Nei, hún er það ekki ...tvíræð á köflum kannski, en ekki dónaleg." Létt og skemmtileg sýning -Er Sjúkrasaga í sama stíl og Ferðasaga sem þið sýnduð í fyrra? „Leikhópurinn er sá sami en ég myndi segja að Sjúkrasaga væri mun heilsteyptari sýning. Tekið er tillit til þess að þarna eru aðrar for- sendur heldur en í leikhúsi. Gestir byrja á að borða glæsilega þrírétt- aða máltíð og sýningin hefst eftir matinn. Hún er því létt og skemmtileg og við reyn- um að höfða til allra, samt án þess að fórna gleðinni og húmomum eins og oft vill verða þeg- ar sýningar era sagðar fyrir „alla“... þær vilja oft verða fyrir ekki

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.