Morgunblaðið - 04.03.1999, Side 69
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1999 69 '
O«ory<’
KRINGLUa
mm
1 m PUNKTA
wmu i sió
EINA GÍÓIÐ MEÐ
THX DIGITAL f
ÖLLUM SÖLUM
Fik)UIm Kringlunni 4-6, sími 588 0800
(LOí UVIÍI1U
mi WOIIHUILÍ
Sagan
er sköpuð
d nottunni
»¥i„ 5„,m
^ Tk. u.t
DI5CO
Storskemmtileg mynd um vinahóp sem stundar
diskotekin af miklum krafti í byrjun 9. áratugarins
þegar diskóið er að syngja sitt síðasta.
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.10. ■xmsnx.
SHMASTF
Kvtaivsdir.i5
★ ★★ OV
★ ★★ Mfal
Sýndkl. 11. B.i. 16 | Kl. 5 og 7. ísl. tal
www.samfilm.is
llfl(t)
mm
.990 PUNKTA
mmjíBló
Snorrabraut 37, sími 551 1384
www.samfilm.is
mmmmuH
Hverfisgötu T? SSf 9000
og 11.10
THESIEGE
^uus
Kl. 6.45 og 11.20. B.i. 16.
SAIMA HAYEK
ffYAN PHÍLLPPE
NEVT CAMPBEU.
MIKE MYERS
Comío Dioz istt iilm
1heKe5
S MÉlfilHG íD'úr
M/tRY
YFtK S24)OQ ÁHOSFEHPUB
Sýnd kl. 4.30 og 9.
BcaBfflanrgc
Á níunda áratugjnum öðlaðist
hún aftur vinsældir þegar hún
slóst í lið með bresku sveitinni Pet
Shop Boys í vinsælu lagi „What
Have I Done to Deserve This?“.
Þau sömdu einnig vinsælt þema-
lag myndarinnar Scandal sem
fjallaði um eitt af frægustu
hneykslismálum í Bretlandi á sjö-
unda áratugnum.
Springfleld náði samningi í maí
í fyrra í Los Angeles sem fól í sér
að hún fengi milljónir dollara í
skiptum fyrir framtíðartekjur af
lögum sínum. Nýjasta breiðskífa
Springfield nefnist A Very Fine
Love og kom hún út árið 1995.
field látin
BRESKA söngkonan Dusty
Springfield lést aðfaranótt mið-
vikudags, að því er greint var frá í
gær, eftir áralanga baráttu við
bijóstakrabbamein. Springfield
öðlaðist fyrst vinsældir á sjöunda
áratugnum og á sér enn í dag að-
dáendur um allan heim.
Springfieid hét réttu nafni Mary
O’Brien og fæddist í Lundúnum.
Hún slóst í lið með bræðrum sínum
Tom og Tim Field á sjöunda ára-
tugnum og mynduðu þau sveitina
Springfields sem varð ákaflega
vinsæl í Bretlandi. Henni var eitt
sinn lýst sem besta „soul“-söngv-
ara Breta og fyrsta sólóskífa henn-
ar var „I Only Want to Be with
You“ sem er löngu orðið sígilt.
Springfield öðlaðist heimsfrægð
árið 1966 með smáskífunni „You
Don’t Have to Say You Love Me“
sem seldist í milljón eintökum og
varð eina lag hennar í efsta sæti
Eftir að hún hvarf úr sviðsljós-
inu lýsti Springfield því yfir í
blaðaviðtali árið 1975 að hún væri
samkynhneigð og flutti til Los
Angeles. Hún vann áfram við tón-
list en eyddi þó meiri tíma með
tennissljörnunni Billie Jean King
og í baráttuna gegn slæmri með-
ferð á dýrum.
Dusty Spring-
breska vinsældalistans.
Hún fluttist árið 1968 til Memp-
his í Tennessee og tók þar upp Du-
sty in Memphis sem mörgum
gagnrýnendum þótti ein besta
breiðskífa áratugarins. Á sama
tíma gaf hún út lagið vinsæla „Son
of a Preacher Man“ sem er eitt af
mörgum sígildum lögum
Springfield. Það náði aftur
vinsældum þegar kvikmynd
Tarantinos Reyfari eða Pulp
Fiction var frumsýnd árið 1994, en
það var eitt margra góðra laga í
myndinni.
Rýmum fyrir nýfum vörum
Allt að 40% afsl. af undirfötum,
náttfötum og fleiru.
DEWE og COTTON CLUB
Korsilett frá 1.500 kr. og satin skór á 1.000 kr.
^rúðarkjólafeisp, Qftóru
Faxafeni 9 • Sími 568 2560
Kripalu-yoga
Byrjendanámskeið hefst 8. mars.
Lögð verður áhersla á: Kennari: Hdga
Streitulosandi teygjuæfingar, öndun, Mogensen
hugleiðslu og slökun.
Munið einnig opnutímana.
v. Bergstaðastræti
sími 551 5103