Morgunblaðið - 04.03.1999, Síða 70

Morgunblaðið - 04.03.1999, Síða 70
'70 FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP Sjónvarpið 00.55 Stangarstökkvararnir Vala Flosadóttir og Þórey Edda Elísdóttir hefja keppni á heimsmeistaramóti í frjálsum íþróttum innanhúss í nótt. Mótið er haidið í borg- inni Maebashi, nærri Tokyo í Japan, dagana 5.-7. mars. Bænir og Passíusálmar Rás 1 6.50 Morgun- bænir og kvöldbænir eru fluttar alla daga, allan ársins hring á Rás 1. Einnig eru fluttar guðsþjónustur á hverjum sunnudegi, sem njóta stöðugt hylli hlustenda. Prest- ar landsins skipta með sér morgunbænum. Um þessar mundir flytur séra Jón Ragnarsson morgunbænir rétt fyrir fréttir klukkan sjö og á föstunni eru Passíusálm- arnir lesnir í stað kvöldbæna. Þorsteinn frá Hamri les tuttugasta og átt- unda sálm klukkan 22.15 t kvöld, „Um Pílatí rangan dóm“. Passíusálmar Hall- gríms Péturssonar hafa verið lesnir á föstunni í Útvarpinu frá árinu 1944. Frumkvæði að þess- um lestri mun Magnús Jóns- son prófessor og formaöur út- varpsráðs hafa átt. Fyrstur til að lesa sálmana var Sigur- björn Einarsson, dósent við guðfræðideild háskólans og sfðar biskup íslands. Hallgrímur Pétursson Sýn 19.45 Chelsea tekur á móti norska liðinu Váierenga í Lundúnum í kvöld. Þetta er fyrri viðureign liðanna í 8 liða úr- slitum Evrópukeppni bikarhafa. Chelsea, sem á titilinn að verja, hefur átt í töluverðu basli með lið frá Norðurlöndunum. V 10.30 ► Skjáleikur 16.10 ► Handboltakvöld (e) [489742] 16.45 ► Leiðarljós [3274520] 17.30 ► Fréttir [99346] 17.35 ► Auglýsingatími - SJón- varpskringlan [865079] 17.50 ► Táknmálsfréttlr [8805075] 18.00 ► Stundln okkar (e) [4839] 18.30 ► Tvífarinn (Minty) Skosk/ástralskur myndaflokk- ur. Einkum ætlað börnum tíu ára og eldri. (5:13) [5758] 19.00 ► Heimur tískunnar (Fas- hion File) Fjallað um það nýjasta í heimstískunni. (20:30) [723] 19.27 ► Kolkrabbinn [200134655] 20.00 ► Fréttir, íþróttir og veður [75568] 20.40 ► ...þetta helst Umsjón: Hildur Helga Sigurðardóttir. [6517094] 21.15 ► Jesse (Jesse) Banda- rískur gamanmyndaflokkur. Aðalhlutverk: Christina Apple- gate. (2:13) [503346] 21.40 ► Kastljós Fréttaskýr- ingaþáttur. [497742] 22.10 ► Bílastöðin (Taxa) Danskur myndaflokkur um starfsfólk á leigubílastöð. (22:24) [2655810] 23.00 ► Ellefufréttir og íþróttir [99384] 23.20 ► Feður í fæðingarorlofi Heimildarmynd. Umsjón: Hild- ur Jónsdóttir. (e) [336891] 24.00 ► Skjáleikurinn 00.55 ► HM í frjálsum íþróttum Innanhúss Bein útsending frá Japan. Meðal keppnisgreina eru úrslit í stangarstökki kvenna þar sem Vala Flosadótt- ir og Þórey Edda Elísdóttir keppa, undanrásir í 400 m hlaupi kvenna og úrslit í 60 m grindahlaupi og hástökki kvenna og kúluvarpi karla. 13.00 ► Kraftaverkið (Miracie Child) Leikarar: Crystal Bern- ard, Cloris Leachman, John Terry. 1993. (e) [8912384] 14.35 ► Oprah Winfrey (e) [2217568] 15.25 ► Fyndnar fjölskyldu- myndlr (9:30) (e) [1925891] 15.50 ► Eruð þið myrkfælln? [2074520] 16.15 ► Með afa [2208704] 17.10 ► Tímon, Púmba og fé- lagar [7374452] 17.35 ► Glæstar vonir [98013] 18.00 ► Fréttir [21051] 18.05 ► Nágrannar [34655] 18.35 ► Sjónvarpskringlan [5364094] 19.00 ► 19>20 [365] 19.30 ► Fréttir [53346] 2p.05 ► Kristall Tónskáldið Áskell Másson flytur perfom- ance á slagverk og segir frá ferðalagi sínu til Skotlands, fjallað verður um sýninguna Af trönum meistarans sem haldin er á Kjai’valsstöðum, o.fl. (20:30) [7651181] 20.45 ► Náin kynni (Close Relations) Ýmislegt vafasamt kemur í ljós þegar Dorothy fer frá manni sínum í fússi eftir að hann heldur framhjá henni og fer að búa hjá dætrum sínum til skiptis. Seinni hluti er á dag- skrá annað kvöld. Aðalhlutverk: Alice Krige, Keith Barron, Am- anda Redman og Sheila Hancock. 1998. (1:2) [167988] 22.30 ► Kvöldfréttir [54297] 22.50 ► I lausu lofti (7:25) [9865471] 23.35 ► Skuggi 2: Durant snýr aftur Aðalhlutverk: Kim Delan- ey og Larry Drake. 1995. Stranglega bönnuð börnuni. (e) [4264384] 01.05 ► Kraftaverkið (e) [5297414] 02.35 ► Dagskrárlok SÝN 18.00 ► NBA tilþrif [5181] 18.30 ► Sjónvarpskringlan [60810] 18.45 ► Ofurhugar (e) [13162] 19.15 ► Heimsfótbolti með Westem Union [135365] 19.45 ► Evrópukeppnl bikar- hafa Bein útsending frá fyiri leik Chelsea og Válerenga í 8 liða úrslitum. [5268013] 21.45 ► Meistarakeppnl Evrópu Svipmyndir úr fyrri leikjum 8 liða úrslitanna sem fram fóru í gærkvöldi. [7003636] 22.45 ► Jerry Springer (20:20) [7562641] 23.25 ► Margsiunginn óttl (Complex OfFear) Sannsögu- leg sjónvarpsmynd. Nauðgari gengur laus í áður rólegu út- hverfi. Aðalhlutverk: Hart Bochner, Joe Don Baker, Chel- sea Field og Brett Cullen. 1993. Stranglega bönnuð börnum. [8854742] 01.00 ► Dagskrárlok og skjá- leikur OMEGA 17.30 ► Krakkar gegn glæpum [916452] 18.00 ► Krakkar á ferð og flugi [917181] 18.30 ► Líf í Orðinu [925100] 19.00 ► Þetta er þlnn dagur með Benny Hinn. [835988] 19.30 ► Samverustund [739365] 20.30 ► Kvöldljósmeð Ragnari Gunnarssyni. Bein útsending. Umfjöllunarefni: Akærandi bræðranna, óvinur kirkjunnar afhjúpaður. [269181] 22.00 ► Líf í Orðinu [844636] 22.30 ► Þetta er þinn dagur Benny Hinn. [843907] 23.00 ► Líf í Oröinu [904617] 23.30 ► Lofið Drottin 06.00 ► Kæru samlandar (My Fellow Americans) ★★★ Gamanmynd. 1996. [3018487] 08.00 ► Útgöngubann (House Arrest) 1996. [3925723] 10.00 ► Jerry Maguire ★★★ 1996. [4226013] 12.15 ► Kæru samlandar ★★★ (e)[2856278] 14.00 ► Útgöngubann (e) [603181] 16.00 ► Jerry Maguire ★★★ (e)[3034278] 18.15 ► Höfuð upp úr vatni (Ho’det Over Vandet) Norsk kvikmynd. 1994. Bönnuð börn- um. [7730988] 20.00 ► Búrlð 2 (Cage 2) 1994. Stranglega bönnuð bömum. [30891] 22.00 ► Undir fölsku flaggl (The Devil’s Own) 1997. Strang- lega bönnuð börnum. [50655] 24.00 ► Höfuð upp úr vatnl (e) Bönnuð börnum. [626698] 02.00 ► Búrið 2 (e) Stranglega bönnuð börnum. [8770872] 04.00 ► Undir fölsku flaggi Stranglega bönnuð börnum. (e) [8767308] Skjár l 16.00 ► Veldi Brittas (3) (e) [6283758] 16.35 ► Mlss Marple (6) (e) [8245159] 17.35 ► Bottom (2) (e) [66278] 18.05 ► Dagskrárhlé 20.30 ► Herragarðurlnn (6) [95346] 21.05 ► Tvídrangar (7) [1791549] 22.00 ► Bak við tjöldin með Völu Matt. [23742] 22.35 ► David Letterman [4726029] 23.35 ► Dagskrárlok www.dominos.is RÁS 2 FM 90,1/99,9 0.10 Næturtónar. Glefsur. Auðlind. (e) ísnálin. (e) Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morgunútvarpið. 6.20 Umslag. 6.45 Veður. Morgunút- varpið. 8.35 Pistill llluga Jökuls- sonar. 9.03 Poppland. 11.30 fþróttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.08 Dæg- urmálaútvarp. 17.00 íþróttir. Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóð- arsálin. 18.40 Umslag. 19.30 Barnahomiö. 20.30 Sunnudags- kaffi. (e) 21.30 Kvöldtónar. 22.10 Skjaldbakan. LANDSHLUTAÚTVARP 8.20-9.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands, Austurlands og Svæðisút- varp Vestfjarða. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Morgunútvarp. 9.05 King Kong. 12.15 Hádegisbarinn. 13.00 íþróttir. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóöbrautin. Umsjón: Snorri Már Skúlason, Guðrún Gunnarsdóttir og Bryn- hildur Þórarinsdóttir. 17.50 Við- skiptavaktin. 18.00 í framboði Ei- rikukr Hjálmarsson fær til sín frambjóðendur. 20.00 DHL-deild- in í körfuknattleik. Bein útsend- ing. 21.30 Bara það besta. 1.00 Næturdagskrá. Fréttir á heila tímanum kl. 7-19. KLASSÍK FM 100,7 Klassísk tónlist allan sólarhring- inn. Fréttlr frá BBC kl. 9,12, 16. SKRATZ FM 94,3 Tónlist allan sólarhringinn. LINDIN FM 102,9 Tónlist og þættir. Bænastundlr kl. 10.30, 16.30 og 22.30. FM 957 FM 95,7 Tónlist allan sólarhringinn. Frétt- Ir 7, 8, 9,12,14,15,16. íþróttln 10,17. MTV-fréttlr. 9.30,13.30. Svfðsljósið: 11.30, 15.30. MATTHILDUR FM 88,5 Tónlist allan sólarhringinn. Fréttlr kl. 7, 8, 9, 10, 11 og 12. HUÓÐNEMINN FM 107 Talaö mál allan sólarhringinn. MONO FM 87,7 Tónlist allan sólarhringinn. Frétt- ln 8.30, 11, 12.30, 16.30, 18. GULL FM 90,9 Tónlist allan sólarhringinn. STJARNAN FM 102,2 Tónlist allan sólarhringinn. Frétt- lr. 9, 10, 11, 12, 14, 15, 16. LÉTT FM 96,7 Tónlist allan sólarhringinn. X-K) FM 97,7 Tónlist allan sólarhringinn. ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 Tónlist allan sólarhringinn. FROSTRÁSIN FM 98,7 Tónlist allan sólarhringinn. Frétt- in 5.58, 6.58, 7.58, 11.58, 14.58 og 16.58. íþróttlr 10.58. RIKISUTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 06.05 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Jón Ragnarsson flytur. 07.05 Morgunstundin. Umsjón: Lana Kol- brún Eddudóttir. 09.03 Laufskálinn. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 09.38 Segðu mér sögu, Þnr vinir, ævintýri litlu selkópanna eftir Kan/el Ögmundsson. Sólveig Karvelsdótbr les áttunda lestur. 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Frá Brussel. Fréttaskýringaþáttur um Evrópumál. Umsjón: Ingimar Ingi- marsson. 10.35 Árdegistónar. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 12.45 Veðurfregnlr. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegs- mál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Minningin um Jónas. Umsjón: Amaldur Máni Rnnsson. (4:4) 13.35 Lögin við vinnuna. 14.03 Útvarpssagan, Meðan nóttin líður eftir Fnðu Á. Sigurðardóttur. Margrét Helga Jóhannsdóttir les sautjánda lestur. 14.30 Nýtt undir nálinni. Píanókonsert eftir Harald Sæverud. Noriko Ogawa og Sinfóníuhljómsveitin í Stavanger flytja undir stjóm Alexanders Dmitriev. 15.03 Fjölskyldan árið 2000. Annar þátt- un Fjölskyldan og fjárhagurinn. Umsjón: Þórhallur Heimisson. 15.53 Dagbók. 16.08 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 17.00 íþróttir. 17.05 Viðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tóniist. 18.05 Fimmtudagsfundur. 18.30 Ólafs saga Tryggvasonar eftir Snorra Sturiuson. Tinna Gunnlaugsdóttir les. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.45 Laufskálinn. (e) 20.30 Sagnaslóð Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. (e) 21.10 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (e) 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Þorsteinn frá Hamri les. (28) 22.25 Þýðingar og íslensk menning. Fyrsti þáttur af fjórum. Umsjón: Jón Yngvi Jóhannsson. (e) 23.10 Rmmtíu mínútur. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (e) 00.10 Næturtónar. Sinfónía númer 9 eftir Harald Sæverud. Sinfóníuhljómsveitin í Stavanger flytur undir stjórn Alexanders Dmitriev. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. FRÉTTIR 0G FRÉTTAYFIRUT Á RÁS 1 OG RÁS 2 KL 2, 5, 6, 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20, 22 og 24. Ymsar STÖÐVAR AKSJÓN 12.00 Skjáfréttir 18.15 Kortér Fréttaþáttur. Endurs. kl. 18.45, 19.15, 19.45, 20.15, 20.45. 21.00 Spumingakeppnl Baldursbrár Símamenn keppa við Félag eldri borgara. ANiMAL PLANET 7.00 Pet Rescue. 7.30 Hariy’s Practice. 8.00 The New Adventures Of Black Beauty. 8.30 Lassie: Biker Boys. 9.00 Totally Australia: A Stately Gift. 10.00 Pet Rescue. 10.30 Rediscovery Of The Worid: Cape Hom (Waters Of The Wind). 11.30 All Bird Tv. 12.00 Crocodile Hunters: Din- osaurs Down Under. 12.30 Animal Doctor. 13.00 The New Adventures Of Black Beauty. 13.30 Hollywood Safari: Star Attraction. 14.30 Crocodile Hunters: Hidden River. 15.00 Wildlife Er. 15.30 Human/Nature. 16.30 Harry’s Practice. 17.00 Jack Hanna’s Zoo Life: Marine Worid Africa, Usa. 17.30 Animal Doctor. 18.00 Pet Rescue. 18.30 Crocodile Hunters: Travelling The Dingo Fence. 19.00 The New Adventures Of Black Beauty. 19.30 Lassie: Where’s Timmy?. 20.00 Rediscovery Of The World: South Africa - Pt 1. 21.00 Animal Doctor. 21.30 The Blue Beyond: The Lost Ocean. 22.30 Emergency Vets. 23.00 Deadly Australi- ans: Arid & Wetlands. 23.30 The Big Animal Show: Corals And Rsh. 24.00 Wild Rescues. 0.30 Emergency Vets. COMPUTER CHANNEL 17.00 Buyeris Guide. 17.15 Masterclass. 17.30 Game Over. 17.45 Chips With Everyting. 18.00 Blue Screen. 18.30 The Lounge. 19.00 Dagskrárlok. VH-1 6.00 Power Breakfast. 8.00 Pop-Up Video. 9.00 Upbeat. 12.00 Ten of the Best. 13.00 Greatest Hits Of.... 13.30 Pop-Up Video. 14.00 Jukebox. 16.00 Behind the Music. 17.00 Five @ Five. 17.30 Pop-Up Video. 18.00 Happy Hour with Clare Grog- an. 19.00 Hits. 21.00 Bob Mills’ Big 80’s. 22.00 Blondie Uncut. 23.00 American Classic. 24.00 Mills ’n’ Collins. 1.00 Spice. 2.00 Late Shifl THE TRAVEL CHANNEL 12.00 Snow Safari. 12.30 Getaways. 13.00 Travel Live. 13.30 Out to Lunch With Brian Tumer. 14.00 The Flavours of Italy. 14.30 Travelling Lite. 15.00 Ustinov on the Orient Express. 16.00 Stepping the Worid. 16.30 Joumeys Around the Worid. 17.00 Reel Worid. 17.30 Around Britain. 18.00 Out to Lunch With Brian Tumer. 18.30 On Tour. 19.00 Snow Safari. 19.30 Getaways. 20.00 Travel Live. 20.30 Stepping the Worid. 21.00 Ustinov on the Orient Ex- press. 22.00 Travelling Lite. 22.30 Jour- neys Around the Worid. 23.00 On Tour. 23.30 Around Britain. 24.00 Dagskráriok. EUROSPORT 7.30 Frjálsar íþróttir. 8.30 Skíðaskotfimi. 10.00 Sleðakeppni. 10.30 Hundasleða- keppni. 11.00 Knattspyma. 12.00 Frjálsar iþróttir. 12.30 Skíöabrettakeppni. 13.00 Skíöaskotfimi 15.30 Norrænar greinar skíðaíþrótta. 16.00 Skíðastökk. 17.45 Sund. 19.30 Knattspyma. 23.30 Skíða- stökk. 0.30 Dagskráriok. HALLMARK 6.55 A Day in the Summer. 8.40 Comeback. 10.20 Hamessing Peacocks. 12.05 Getting Married in Buffalo Jump. 13.45 For Love and Glory. 15.20 Secret Witness. 16.30 Doom Runners. 18.00 Down in the Delta. 19.50 Mother Knows Best. 21.20 The Pursuit of D.B. Cooper. 22.55 The Buming Season. 0.30 The Gifted One. 3.45 Eversmile, New Jersey. 5.15 Veronica Clare: Slow Violence. CNBC Fréttir fluttar allan sólarhringinn. CARTOON NETWORK 8.00 Looney Tunes. 8.30 Tom and Jerry Kids. 9.00 Flintstone Kids. 9.30 The Ti- dings. 10.00 The Magic RoundabouL 10.30 The Fruitties. 11.00 Tabaluga. 11.30 Yol Yogi. 12.00 Tom and Jerry. 12.30 Looney Tunes. 13.00 Popeye. 13.30 The Flintstones. 14.00 The Jetsons. 14.30 Droopy. 15.00 Taz-Mania. 15.30 Scooby Doo. 16.00 The Powerpuff Girls. 16.30 Dexteris Laboratory. 17.00 I am We- asel. 17.30 Cow and Chicken. 18.00 Ani- maniacs. 18.30 The Flintstones. 19.00 Tom and Jerry. 19.30 Looney Tunes. 20.00 Cartoon Cartoons. 20.30 Cult Toons. 21.00 2 Stupid Dogs. 21.30 Johnny Bravo. BBC PRIME 5.00 The Science Collection 6 & 7. 6.00 Whaml Baml Strawberry Jaml 6.15 Playda- ys. 6.35 Smart. 7.00 Aliens in the Family. 7.25 Ready, Steady, Cook. 7.55 Style Chal- lenge. 8.20 Change ThaL 8.45 Kilroy. 9.30 EastEnders. 10.00 Antiques Roadshow. 11.00 Madhur Jaffrey’s Far Eastem Cookery. 11.30 Ready, Steady, Cook. 12.00 Can’t Cook, Won’t Cook. 12.30 Change That. 13.00 Wildlife. 13.30 EastEnders. 14.00 Gardening from Scratch. 14.30 It Ain’t Half Hot, Mum. 15.00 Wait- ingforGod. 15.30 Wham! Baml Strawberry Jam! 15.45 Playdays. 16.05 Smart. 16.30 Life in the Freezer. 17.00 Style Challenge. 17.30 Ready, Steady, Cook. 18.00 EastEnders. 18.30 The House Detectives. 19.00 Only Fools and Horses. 20.00 The Wimbledon Poisoner. 21.00 Absolutely Fa- bulous. 21.30 Tony Ferrino Phenomenon. 22.20 Murder in Mind. 23.40 Classic Ad- venture. 24.00 The Leaming Zone: Ros- emary Conley. 0.30 Look Ahead. 1.00 Japanese Language and People. 1.30 Japa- nese Language and People. 2.00 Comput- ing for the Less Terrified. 2.30 Computing for the Less Terrified. 3.00 Alaska - the Last Frontier? 3.30 Housing - Business as Usu- al. 4.00 From a Different Shore - an Amer- ican Identity. NATIONAL GEOGRAPHIC 11.00 Spunky Monkey. 11.30 New Or- leans Brass. 12.00 The Wild Boars. 13.00 The Amazon Warrior. 14.00 Hitchhiking Vi- etnam: Letters from the Trail. 15.00 On the Edge: Deep Diving. 15.30 On the Edge: Deep into the Labyrinth. 16.00 Extreme Earth: lcebound -100 Years of Antarctic Discovery. 17.00 The Wild Boars. 18.00 Hitchhiking Vietnam: Letters from the Trail. 19.00 Shipwreck on the Skeleton Coast. 20.00 Shipwrecks: Miracle at Sea. 21.00 Shipwrecks: Search for the Battleship Bis- marck. 22.00 Shipwrecks: Titanic. 23.00 Shipwrecks: Treasures of the Titanic. 23.30 Shipwrecks - a Natural History. 24.00 Shipwrecks: Lifeboat - Friendly Rivals. 0.30 Shipwrecks: Lifeboat - not a Cross Word Spoken. 1.00 Shipwrecks: Search for the Battleship Bismarck. 2.00 Shipwrecks: Tit- anic. 3.00 Shipwrecks: Treasures of the Tit- anic. 3.30 Shipwrecks - a Natural History. 4.00 Shipwrecks: Lifeboat - Friendly Rivals. 4.30 Shipwrecks: Lifeboat - not a Cross Word Spoken. 5.00 Dagskrárlok. DISCOVERY 8.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures. 8.30 Bush Tucker Man. 9.00 State of Alert. 9.30 On the Road Again. 10.00 Clone Age. 11.00 Inside the Octagon: The MG Story. 12.00 The Diceman. 12.30 Ghosthunters. 13.00 Walkeris Worid. 13.30 Disaster. 14.30 Chariie Bravo. 15.00 Justice Files. 15.30 Beyond 2000. 16.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures. 16.30 Walkeris Worid. 17.00 Time Travellers. 17.30 Terra X. 18.00 Wildlife SOS. 18.30 Adventures of the QuesL 19.30 The QuesL 20.00 Discover Magazine. 21.00 Science Fronti- ers. 22.00 Invisible Places. 23.00 Forensic Detectives. 24.00 Super Structures. 1.00 Terra X. 1.30 Time Travellers. 2.00 Dag- skráriok. MTV 5.00 Kickstart. 8.00 Non Stop Hits. 14.00 MTV ID. 15.00 Select. 17.00 US Top 20. 18.00 So 90’s. 19.00 Top Selection. 20.00 Data. 20.30 Nordic Top 5. 21.00 Amour. 22.00 MTV ID. 23.00 Altemative Nation. 1.00 The Grind. 1.30 Videos. SKY NEWS Fréttir fluttar allan sólarhringinn. CNN 5.00 This Moming. 5.30 Insight. 6.00 This Moming. 6.30 Moneyline. 7.00 This Mom- ing. 7.30 Sport. 8.00 This Moming. 8.30 Showbiz Today. 9.00 Larry King. 10.00 News. 10.30 Sport. 11.00 News. 11.15 American Edition. 11.30 Biz Asia. 12.00 News. 12.30 Science & Technology. 13.00 News. 13.15 Asian Edition. 13.30 Worid Report. 14.00 News. 14.30 Showbiz. 15.00 News. 15.30 SporL 16.00 News. 16.30 Travel Now. 17.00 Larry King Live. 18.00 News. 18.45 American Edition. 19.00 News. 19.30 Worid Business. 20.00 News. 20.30 Q&A. 21.00 News Europe. 21.30 InsighL 22.00 News Upda- te/Worid Business. 22.30 Sport. 23.00 World View. 23.30 Moneyline Newshour. 0.30 Showbiz. 1.00 News. 1.15 Asian Edition. 1.30 Q&A. 2.00 Larry King Live. 3.00 News. 3.30 Newsroom. 4.00 News. 4.15 American Edition. 4.30 Worid Report. TNT 5.00 The Devil Makes Three. 6.30 Made in Paris. 8.15 Pride and Prejudice. 10.15 Her Highness and the Bellboy. 12.15 It St- arted with a Kiss. 14.00 Clark Gable: Tall, Dark and Handsome. 15.00 San Francisco. 17.00 Made in Paris. 19.00 Now, Voyager. 21.00 Skyjacked. 23.00 Take the High Ground. 1.00 Brotheriy Love. 3.00 Skyjacked. FJölvarplð Hallmark, VH-1, Travel Channel, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Discovery MTV, Sky News, CNN, National Geographic, TNT. Brelðbandlð VH-1, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Discovery, MTV, Sky News, CNN, TNT, Animal Planet, Computer Channel. Einnig nást á Brelðbandinu stöðvaman ARD: þýska rik- issjónvarpið, ProSieben: þýsk afþreyingarstöð, RaiUno: ítalska ríkissjónvarpið, TV5: frönsk mennignarstöð, ttt—. .........................rrr?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.