Morgunblaðið - 13.04.1999, Síða 17

Morgunblaðið - 13.04.1999, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐ JUDAGUR 13. APRÍL 1999 17 Sparisjóðurinn boðar byltingu í bankaheiminum Sækía upphæð W Greiða seðll GreiðsJuseðlar CreiðsJur MiUi/æra G/róseðlar ^rXðsIuseðJai grs/ðs/useðti 5/Z*/ý‘rí í snertingu ^Snertibanki SPARISJÓÐSINS uið 21. öldina Snertibankinn er heiti á nýjum þjónustu- og upplýsingamiðli sem Sparisjóður Hafnarfjarðar og SPRON hafa tekið í notkun. Hann er sjálfsafgreiðslutæki sem getur sinnt mörgu af því sem gjaldkerar og þjónustufulltrúar sparisjóðanna gera í dag. Allar aðgerðir í Snertibankanum eru framkvæmdar með því einu að snerta skjáinn þar sem við á. í Snertibankanum getur þú: • Verið í beinu tal- og myndsambandi við þjónusturáðgjafa • Greitt gíró- og greiðsluseðla • Millifært • Séð yfirlit og stöðu reikninga • Fengið upplýsingar um gengi og verðbréfaviðskipti • Leitað í þjóðskrá Snertibankar hafa nú þegar veriö settir upp f Sparisjóði Hafnarfjarðar, Strandgötu og hjá SPRON, Skólavörðustíg. Fleiri Snertibankar verða opnaðir á næstunni. Viðskiptavinir Snertibankans greiða ekkert færslugjald fyrst um sinn heldur fá þeir „laun" fyrir sjálfsafgreiðsluna, því inn á reikninginn þeirra verða lagðar 50 krónur þegar greiddir eru reikningar í Snertibankanum. ^spron m SPARISÍÓBUR REYHIAVÍKUR 09 HÁORÍNNIS SPARISJ ÓÐUR HAFNARFJARÐAR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.