Morgunblaðið - 13.04.1999, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 13.04.1999, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 13. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Innkaupakörfur í stórmörkuðum Algengast að 1 -4 ára börn detti úr körfunum „ÞAÐ er of algengt að böm detti úr innkaupakörfum í stórmörkuðum hérlendis og foreldrar bregði sér frá að sækja hitt og þetta og láti bömin sitja ein í körfunum," segir Herdís Storgaard, framkvæmda- stjóri Aðgátar, og bætir við að í sumum tilfellum hafi börn fengið al- varlega höfuðáverka í kjölfarið. „Það sem hefur verið að koma í ljós er að böm sem hafa dottið á höf- uðið sem ungaböm fá jafnvel alvar- leg einkenni síðar. Því þarf að passa sérstaklega vel höfuð lítilla bama.“ Heríds segir að í könnun sem gerð var á höfuðáverkum bama í Noregi, A Islandi og í Bandaríkjunum hafí komið í ljós að tíðnin var hæst hér á landi meðal yngstu barnanna. Festa þarf börnin í kerrumar Herdís segir að bömin sem detta aðallega úr innkaupakörfum séu frá eins árs og upp í fjögurra ára. „For- eldrar eiga því að festa bömin niður HBiisan hin • • • KaiK Ostec Ostéöca, 'sieœam VeriS vandlót CALCÍUM skal kal Hver tafla inniheldur 400 mg. af kalki Ca++ (einnig til í vökvaformi) "U n VITABIOTICS - þar sem náttúran og vísindin vinna saman Fæst í flestum lyfjaverslunum Jakka- peysu- úrvalið er í Gluáöanum jfP Glugginn Laugavegi 60, sími 551 2854 í körfumar. Það em til lítil beisli sem hægt er að hafa í bflum og nota við tækifæri eins og þetta.“ Hún segir að þótt börnin séu í barnasæt- um í körfum séu þau ekki ömgg nema þau séu spennt. Hallinn út.i varhugaverður Auk þess sem bömin eiga á hættu að detta á gólfíð í stórmörk- uðum er hættan ekki síðri þegar út er komið og verið er að stafla pok- um í bflinn. Þá er búið að útbúa sér- stakar brautir fyrir hjól og vagna sem geta líka verið varasamar. Hún bendir á að nefnd innan Evr- ópusambandsins sé að láta hanna ömggari og vandaðri körfur en fyrst og fremst þurfí foreldrar að sýna aðgát þegar þau em með böm í innkaupakörfu. Tíu ára afmæli Bónusbúðanna Bónus í miðbæinn í haust stendur til að opna Bón- usverslun í miðbænum og að sögn Guðmundar Marteinssonar, fram- kvæmdastjóra Bónuss, er verið að innrétta 750 fermetra húsnæði á ísafirði og væntanlega verður sú Bónusbúð opnuð um mánaðamótin maí-júní. Guðmundur segir að ým- islegt annað sé í farvatninu og meðal annars opnun nýrrar Bón- usverslunar í Færeyjum. „Við munum í náinni framtíð leggja ríka áherslu á uppbyggingu Bónusbúða í Færeyjum.“ Lækkuðu kjúlinga- verð um 30% Guðmundur segir að á 10 ára af- mælisári Bónusbúðanna nú í ár verði lögð áhersla á að lækka vöm- verð til neytenda og bjóða hagstæð tilboð. „Við lækkuðum verð á ferskum kjúklingi um 30% fyrir nokkram vikum og það er verð sem varir uns frekari lækkun verður. Fyrir lækk- unina seldum við ferskan kjúkling á 652 krónur kflóið en venjulegt verð núna er 499 krónur.“ Guðmundur segir að undanfarið hafi þeir boðið ferskan kjúkling á 399 krónur kílóið á tflboði og fros- inn á 299 krónur kílóið. Síðar í af- mælismánuðinum verða enn frek- ari tilboð á kjúklingi. „Við verðum svo með ýmis til- boð út aprílmánuð og eyðum fjár- munum í að lækka verð á vömm í stað þess að bjóða upp á glens og grín.“ Nýtt Pressa fyrir plast- flöskur VERSLUNIN Pfaff hf. hefur flutt inn um skeið dósapressur, sem pressa áldósir. Nú hefur Pfaff hafið sölu á pressum sem pressa plastflöskur. í fréttatil- kynningu frá Pfaff kemur fram að pressan minnki um- mál plastflaskna um allt að 80% og hún hentar fyrir allar stærðir af plastflöskum. Pressur fyrir plast- flöskur kosta 1.495 krónur og dósa- pressur kosta 1.995 krónur. Sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 22. apríl nk., verður í Morgunblaðinu sérútgáfa sem helguð verður 100 ára afmæli skipulagðrar skógræktar á íslandi og hinum fjölbreytttu verkefnum sem tengjast skógræktarmálum. Skilafrestur auglýsingapantana ertil kl. 16 mánudaginn 19. apríl. Allar nánari upplýsingar veita sölu- og þjónustufulltrúar á auglýsingadeild í síma 569 1 111. AUGLÝSINGADEILD Sími 569 1111 • Bréfasími 569 1110 • Netfang: a IANA barnaföt VERSLUNIN Dimmalimm hefur hafíð innflutning á bamafatnaði frá ítölsku verslunarkeðjunni IANA. I fréttatilkynningu frá Dimmalimm kemur fram að framleiðendumir era meðal þeirra stærstu á Italíu en þar í landi em 140 IANA versl- anir og 25 verslanir síðan víða um heim. IANA fatnaðurinn skiptist í tvennt, fatnað fyrir 0-2 ára og 3-12 ára. Eingöngu er notað úrvals efni í fatnaðinn og reynt að hafa sama verð í öllum verslunum. 100 hyllti * r ' * E-PLUS NÁTTÚHl 'I.LGI E-VÍTAMÍN 200 ae E-vítamín eflir varnir líkamans Élheil eilsuhúsið Skólavörftustíg, Kringlunni, Smáratorgi og Skipagötu 6, Akureyri Súrefiiisvörur Karin Herzog Vita-A-Komhi olía
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.