Morgunblaðið - 13.04.1999, Page 68
68 ÞRIÐJUDAGUR 13. APRÍL 1999
MORGUNBLAÐIÐ
FOLK I FRETTUM
Skrímsli
hreiðrar um
sig á fróni
Bandaríski leikstjórinn Hal Hartley stefnir
að gerð skrímslamyndar sem yrði tekin á
Islandi og í Bandaríkjunum. Pétur Blöndal
talaði við hann um myndina Henry Fool,
sem sýnd verður hérlendis á næstunni,
nýja Jesúmynd og sitthvað fleira.
væg í kvikmyndum.
„Aðeins til þess að jafna út há-
vaðann. Mér líkar einnig hávaði, -
en ekki allan tímann."
Geturðu sagt mér frá nýju mynd-
inni, Henry Fool?
Hún fjallar um öskukarl sem
hefur ekki náð sér á strik í
lífínu og sjálfyfirlýstan
snilling og vandræðamann sem
flytur í hverfið. Hún er mjög fynd-
in og afar dapurleg.“
í myndinni geríst öskukarlinn
ljóðskáld og eftir það er komið inn
á líf rithöfundarins. Er það byggt
á persónulegri reynslu þinni?
„Örlítið. Ekki mikið. Hvaða
skapandi veru sem er. Hvers sem
hefur upplifað að vera tekinn í við-
tal af ókunnugum vegna þess að
hann eða hún skapaði eitthvað...
allir slíkir myndu skilja myndina."
Afhverju fáum við ekki að
steypuna, sem mun framleiða
myndina, og sjálfur stefnir hann á
að leikstýra. I heimsókninni hér á
landi leitaði hann að tökustöðum
með Friðriki Þór og virtist sáttur
við afrakstur ferðarinnar.
Hvað á barnið að heita?
„Þetta er vísir að kvikmynd sem
nefnist Skrímsli."
Ertu búinn að semja við ís-
lensku kvikmyndasamsteypuna?
„Við höfum náð samkomulagi og
höfum uppkast að handriti til hlið-
sjónar. Það yrði verkefni íslensku
kvikmyndasamsteypunnar að
framleiða myndina og ef allt geng-
ur að óskum má búast við að tökur
hefjist um vorið á næsta ári.“
Hafa verið ráðnir leikarar?
„Nei.“
Hefurðu hugmynd um hversu
mikið myndin á eftir að kosta?
„Eins mikið af peningum og ég
kemst yfir.“
Nú semurþú tónlist fyrir flestar
myndir þínar, reyndar undir nafn-
inu Ned Rifle. Kom aldrei til
greina hjá þér að gerast tónlistar-
maður?
„Eg ætlaði mér upprunalega að
hella mér út í tónlistina en þrátt
fyrir að ég væri ágætur gítarleik-
ari átti ég erfitt með að tileinka
mér fræðilegu hliðina á tónsmíð-
um. Eg gekk í listaskóla í Boston
árið 1978 og gerði þá nokkrar
super-8 myndir. Ég komst að því
að kvikmyndagerð átti vel við mig
og innritaði mig eftir það í kvik-
myndaskóla."
Pögnin virðist vera þér mikil-
Morgunblaðið/Kristinn
HAL Hartley í kunnuglegu umhverfi á Fróni.
heyra ljóð öskukaiisins í mynd-
inni?
„Ég vildi ekki gefa áhorfendum
færi á að dæma um listrænt gildi
ljóðsins. Það hefði dregið athyglina
frá því sem máli skiptir sem er að
mínu mati vinátta Simons
[öskukarls] og Henrys [vandræða-
mannsins].
Myndin Henry Fool er almennt
talin grófari en myndh• þínar hafa
verið fram að þessu. Er þetta ný
stefna hjá þér?
„Þetta eru ókönnuð lönd, já. Að
gera grófar myndir er krefjandi
þegar maður vill ekki ganga of
nærri áhorféndum.“
I hvaða átt hleypur Henry í lok-
in - í átt að flugvélinni eða í burtu.
Var margræðnin með vilja gerð?
Henry hleypur að fiugvél-
inni. Við uppgötvuðum
möguleikann á þessari tví-
ræðni þegar við vorum að klippa
myndina og líkaði það vel.“
Stefnirðu á Hollywood?
„Nei.“
Næsta mynd þín Lífsbókin stát-
ar af ekki ómerkari sögupersónum
en Jesú Kristi og Lúsifer. Um
hvað fjallar hún?
„Jesú kemur til jarðarinnar til
að fella hinstu dóma og skiptir um
skoðun því hann er bara góður ná-
ungi eftir allt saman.“
Söngkonan P.J. Harvey leikur
Maríu Magdalenu. Erhún eins
kröftug og Ijóðræn og á sviði?
Þetta er frumraun hennar í
kvikmyndum. En hún er
mjög falleg, sjálfsörugg og
skýr í tjáningu sinni. Svo, já, ég
myndi segja að hún væri ljóðræn."
Hver er framtíð óháðrar kvik-
myndagerðar?
„Ég bíð eftir næstu bylgju.“
Geturðu sagt mér örlítið um Hal
Hartley. Er lífþitt viðlíku dram-
tískt og sögupersónanna sem þú
skapar?
„Ég ólst upp í dæmigerðu út-
hverfi New York. Ég lifi skemmti-
legu lífi. Ég vinn mikið, að því að
mér er sagt. En það er vinna sem
ég hef að mestu gaman af. Ég er
alltaf að fá tækifæri til að kynnast
áhugaverðu fólki. Og það er virki-
lega mikið af fallegu kvenfólki í
þessum iðnaði," segir hann og
kímir. „Engin furða að allir vilji
búa til kvikmyndir."
Bandaríski jaðarleikstjórinn Hal Hartley
Handritið kynnt í Cannes
Hér er gríðar-
legt skrímsla-
umhverfí
HANDRITIÐ að myndinni Skrímsli eða
„Monster" eftir Hal Hartley verður tilbúið fyr-
ir Kvikmyndahátíðina í Cannes, að sögn Frið-
riks Þórs Friðrikssonar. „Ætli við höldum
ekki blaðamannafund þar og kynnum það.“
Hann segir að þeir séu famir að velta fyrir sér hug-
myndum um leikhóp og hafi nokkur nöfn vei-ið nefnd í
því sambandi. „Þetta eru allt alþekkt nöfn,“ segir
hann. Ætli kostnaður við myndina verði ekki um 300
milljónir. Við byrjum auðvitað ekkert að leita fjár-
magns fyrr en handritið er tilbúið en þetta hefur
spurst út og ég hef heyrt af miklum áhuga í Evrópu og
Bandaríkjunum. Fiskisagan flýgur.“
Að sögn Friðriks er þetta óvenjulegt verkefni. „Ég
held að við verðum ekki í erfiðleikum með að fjár-
magna myndina. Hún gæti jafnvel orðið dýrari. Það
fer eftir því hverja við ráðum í hlutverkin. Við erum að
vonast til þess að Ijúka fjármögnun í Cannes, sem er
eftir mánuð, og ef það tekst heljum við gerð myndar-
innar í haust. Annars má búast við að gerð myndar-
innar hefjist næsta vor.“
En um hvað fjallar myndin?
„Hún fjallar um ski'ímsli á íslandi," svarar Friðrik
Þór.
Frí,)rik^^ðFik::^
Er það andlegt
skrímsli?
„ H o 1 d 1 e g t
skrímsli," svarar
hann og glotth-.
„Þetta verður æv-
intýramynd í anda
gömlu skrímsla-
myndanna."
Hvernig stendur á
því að myndin verður
tekin á íslandi?
„Þetta er bara hug-
mynd sem ég skaut að
honum að vinna með.
Hér er gríðarlegt
skrímslaumhverfi; allt
fullt af skrímslum. Ég er búinn að uppfylla hann af
skrímslasögum sem Þoivaldur Friðriksson, vinur
minn, hefur sagt mér. Ég ætlaði sjálfur að gera svip-
aða mynd.“
Ertu hættur við það?
„Nei, ekkert endilega," svarar Friðrik Þór og bros-
ir. „Ég held við séum að starta bylgju af skrímsla-
myndum og hefja þær aftur til vegs og virðingar. Ég
verð meira á þjóðlegu nótunum. Þetta er meira alþjóð-
leg mynd sem tekin er bæði í Bandaríkjunum og á ís-
landi.“
En það er Ijóst að ný lagasetning Alþingis sem ætl-
að er að laða að erlenda kvikmyndagerðarmenn er að
skila árangri.
„Þetta er að koma í gegn,“ svarar Friðrik Þór. „Og
maður verður að skila árangri til að sýna að þetta
borgar sig. Því fleirí myndir sem fara af stað strax því
betra."
ÞAÐ er með vissri til-
hlökkun að ég dýfi syk-
urmolanum í kaffið
þennan blíðviðrisdag í
miðborg Reykjavíkur.
Ég á von á bandaríska kvikmynda-
leikstjóranum Hal Hartley í viðtal.
Hann er hérlendis í vettvangsskoð-
un á landi og þjóð fyrir handrit að
skrímslamynd sem hann er að
skrifa um þessar mundir.
Hartley þarf vísast ekki að
kynna fyrir áhugamönnum um
kvikmyndir. Hann gerði sína
fyrstu mynd í fullri lengd árið
1990; nefndist hún Ótrúlegt en satt
- , eða „Unbelievable Truth“ og tókst
honum að fjármagna myndina með
700 þúsund króna bankaláni á
„ótrúlega" lágum vöxtum og með
því að fá skólabróður sinn Robert
John Burke í aðalhlutverkið.
Myndin þótti sérstæð og
vakti athygli á kvik-
myndahátíðum víða um
heim; ekki síður myndirnar sem
fylgdu á eftir Trust og Simple Men
en allar áttu þær það sameiginlegt
að gerast á æskuslóðum Hartleys,
Long Island.
Hartley hefur alls gert fimm
myndir í fullri lengd og fjölmargar
stuttmyndir. Eftir að franska leik-
konan Isabelle Huppert horfði á
myndina Trust, sem var verðlaun-
uð fyrir besta handrit á Sundance-
hátíðinni, skrifaði hún Hartley og
bað um að fá hlutverk í einni af
myndum hans. Það gekk eftir í
myndinni Amateur árið 1994. Par-
ker Posey, skólasystir Hartleys,
fór með aðalhlutverk í Flirt frá ár-
inu 1996 og náði frama eftir það í
Hollywood.
Það var svo með myndinni
Henry Fool, sem tekin verður til
sýninga í Háskólabíói í maí, að
Hartley var verðlaunaður fyrir
besta handrit á Kvikmyndahátíð-
inni í Cannes og er svo komið að
hinn 39 ára gamli Hal Hartley
• verður að teljast einn virtasti leik-
stjóri í óháða kvikmyndageiranum.
Og nú er hann sestur í stólinn
gegnt mér. Hvað er hann að
bardúsa á íslandi?
„Þetta er vegna sögu sem ég hef
unnið að undanfarið og á að gerast
á Islandi," segir Hartley. „Þegar
mér bauðst að fara til Evrópu fór
ég að ráðum Friðriks Þórs [Frið-
rikssonar] og kom við hér á landi
til þess að skoða mig um. Eftir
þessa heimsókn þarf ég ekki að
láta söguna gerast í einhverri
ímyndaðri veröld heldur get ég
heimfært hana upp á íslenska
menningu og landslag."
Hartley dregur ekki dul á að
hann er með mörg handrit í bígerð
og því þurfi ekki að vera að rætist
úr þessari kvikmynd sem hann
^stefnir annars á að gera hérlendis.
Hann hefur þó náð samkomulagi
við Islensku kvikmyndasam-