Morgunblaðið - 16.04.1999, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1999 33
LISTIR
Einleikara- og burt-
fararpróf í Salnum
Kristín Björg Helgi Hrafn
Ragnarsdóttir Jónsson
Burtfararprófstón-
leikar Kristínar
Bjargar Ragnars-
dóttur fiðluleikara
frá Tónlistarskólan-
um í Reykjavik verða
haldnir í Salnum' á
morgun, laugardag,
kl. 20.30. Undirleik-
ari á píanó og sembal
er Steinunn Birna
Ragnarsdóttir. Auk
þeirra kemur fram
Margrét Amadóttir
sellóleikari ásamt
strengjasveit. Stjórn-
andi er Guðný Guð-
mundsdóttir.
A efnisskrá eru
Preludium og Allegro (í stíl Gaeta-
no Pugnanis) eftir Fritz Kreislar,
Sónata í A-dúr fyrir fiðlu og píanó
eftir César Franck, Teikn eftir
Áskel Másson, L’estate (Sumarið),
konsert nr. 2 í g-moll, og L’invemo
(Veturinn), konsei-t nr. 4 í f-moll,
eftir Antonio Vivaldi.
Einleikarapróf Helga
Hrafns Jónssonar
Seinni hluti einleikaraprófs
Helga Hrafns Jónssonar básúnu-
leikara frá Tónlistarskólanum í
Reykjavík verða haldnir í Salnum
sunnudaginn 18. apríl kl. 20.30.
Kristinn Öm Kristinsson leikur
með á píanó. Auk þeirra koma
fram Oddur Björnsson og Einar
Jónsson básúnuleikarar og David
Bobroff básúnuleikari.
A efnisskrá era Sonatine (1958)
eftir Jacques Castéréde, Piéce en
mi bémol mineur (1912) eftir J.
Guy Ropartz, Einmanaleiki (1999)
eftir Pál P. Pálsson (frumflutning-
ur), Sonata, Vox Gabrieli (1974)
eftir Stjepan Sulek, Sonata (1941)
eftir Paul Hindemith og Quatuor
pour trombones (1962) eftir Pieme
Max Dubois.
Hljómeyki
í Hásölum
Hafnar-
fjarðar
SÖNGHÓPURINN Hljómeyki
heldur tónleika í Hásölum í
Tónlistarskóla Hafnarfjarðar á
sunnudag, kl. 17.
A efnisskránni eru kórperlur
frá ýmsum tímum tónlistarsög-
unnar. Hljómeyki hefur starfað
frá 1974 og komið víðs vegar
fram, meðal annars sungið á
sumartónleikum í Skálholts-
kirkju á hverju sumri frá árinu
1986. Kórinn tók þátt í alþjóð-
legri kórakeppni í Riva del
Garda og vann þar til gullviður-
kenningar. Honum hefur einnig
verið boðið að taka þátt í
Kórólympíuleikunum (Choir
Olympics) sem haldnir verða í
Austurríki sumarið 2000, segir í
fréttatilkynningu.
I kórnum eru starfandi 19
söngvarar. Stjórnandi kórsins
er Bernharður Wilkinson. A
tónleikunum mun Eyjólfur Eyj-
ólfsson spila á flautu.
r '4? - JSJ
SÖNGHÓPURINN Hljómeyki ásamt stjórnandanum, Bernharði
Wilkinson, á tröppum Skálholtskirkju.
FRAMHALDSSKÓLINN á
Laugum í Reykjadal stendur fyr-
ir skemmtidagskrá í íþróttahús-
inu sunnudaginn 18. apríl kl. 15.
Allur ágóði rennur til Rauða
kross Islands í þágu flóttamanna
irá Kosovo.
Fram koma Söngfélagið Sálu-
bót, Karlakórinn Hreimur, Þrí-
und frá Húsavík, Efling og nem-
endur FL: „Láttu ekki deigan
Menningar-
dagar til
styrktar
flóttamönnum
síga, Guðmundur", framlag FL í
Söngkeppni framhaldsskólanna,
tónlistarfólk frá Eistlandi, félag-
ar úr leikfélaginu Búkollu, nem-
endur úr Tónlistarskólum Aðal-
dæla og Reykdæla, Kór Fram-
haldsskólans á Laugum, Arnór
Benónýsson leikari les ljóð. Sér-
stakur gestur á samkomunni
verður Þói'arinn Eldjárn rithöf-
undur.
Gæsla verður á staðnum iyrir
yngstu börnin.
Val á bók aldarinnar
964 titlar nefndir
TALNINGU á atkvæðum í vali á bþk
aldarinnar sem Bókasamband Is-
lands stóð fyi-ir í mars síðastliðnum
er lokið. Hátt á fjórða þúsund manns
greiddu atkvæði en allir landsmenn
gátu verið með. Athygli vekur að hóp-
iu' þeirra verka sem nefnd voru í val-
inu er afar breiður og fjölbreyttm', en
964 titlar komust á blað. Hver þátt-
takandi gat nefnt þrjá titla sem hann
raðaði í sæti, sá í fyrsta sæti fékk þrjú
stig, sá í öðru tvö og sá í þriðja eitt.
I tilkynningu frá Bókasambandinu
segir að úrslit hafi að mörgu leyti
komið á óvart en niðurstöður kosn-
ingarinnar verða kynntar á Degi
bókarinnar, 23. apríl næstkomandi, í
Þjóðarbókhlöðunni, þar sem ýmsar
uppákomur verða í tengslum við nið-
urstöðurnai'. Allh' eru velkomnir.
Hittumst á Omega
Bein utsending föstudaginn 16. apríl kl. 2030
ig er fllfa og Ómega, upphafíð og endirinn. Ég mun gefa Þeim ókeypis, sem þyrstur er, af lind lífsins uatns
OPINBERUN JÓHANNESAR 21:6
Samkomur alia sunnudaga kl. 16:30, þriðjudaga kl. 20:30 og laugardaga kl. 20:30
KROSSINN
HLÍÐAMÁRA 5-7
SÍMI 554 33 77
krossinn@skima.is