Morgunblaðið - 16.04.1999, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 16.04.1999, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ BRIDS llmsjón Arnór G. Ragnarsson Hrólfur og Sigtryggur unnu Edensmótið HRÓLFUR Hjaltason og Sig- tryggur Sigurðsson sigruðu í hinu árlega Edensmóti, sem fram fór sl. laugardag. Mótið fór hið besta fram og var ánægjulegt fyrir heimamenn að sjá mikið af sama fólkinu sem sótt hefur mótið undanfarin ár og nýtur þess að eiga ánægjulega stund við græna borðið í öðru um- hvei-fi en við eigum að venjast yfir- leitt. Að þessu sinni voru þátttakendur 26 pör. Keppnisstjóri var Jakob Kristinsson. Efsta parið sigraði á sannfærandi hátt en úrslit urðu þessi: Hrólfur Hjaltas. - Sigtryggur Sigurðss. 102 Hjördís Siguijónsd. - Kristján Blöndal 67 Vilhjálmur Sigurðss. - Páll Þórss. 66 Helgi G. Helgas. - Kristján Már Gunnarss. 57 Sigfmnur Snorras. - Ólafur Steinas. 57 Bridsfélag Hveragerðis Aðalsveitakeppni Bridsfélags Hveragerðis lauk sl. þriðjudag. Keppnin var jöfn og spennandi og réðust úrslit ekki fyrr en á síðasta kvöldinu en þau urðu þessi: Guðmundur Sæmundss. - Hörður Thorarensen, Jón Guðmundss. - Úlfar Guðmundss. 104 Garðar Garðarsson - Pétur Hartmannsson, Sig- fús Þórðarson - Brynjólfur Gestson, Ólafur Steinason. 100 Össur Friðgeirsson - Birgir Pálsson, Stefán Short - Bjamþór Erlendsson. 94 Næst verður spilaður einmenn- ingur hjá Bridsfélagi Hveragerðis en spilað er á þriðjudagskvöldum. Valstvímenningurinn Eftir fyrra kvöldið er staðan í tví- menningnum 1999 eftirfarandi: Sverrir Kristinsson - Símon Símonarson 268 Friðrik Jónasson - Friðjón Vigfússon 256 Vilhjálmur Sigurðss. - Daníel M. Sigurðs. 254 Baldur Bjartmarsson - Halldór Þorvaldss. 248 Guðný Guðjónsdóttir - Jón Hjaltason 244 Stefanía Skarphéðinsd. - Aðalsteinn Sveins. 235 Þorbergur Ólason - Trausti Friðfinnsson 234 Bridsfélag eldri borgara í Kópavogi Þriðjudaginn 9. apríl sl. spiluðu 26 pör Mitchell-tvímenning og urðu eftirtalin pör efst í N/S: Einar Einarsson - Hörður Davíðsson 385 Gunnar Benónýsson - Ólafur Lárusson 371 Páll Hannesson - Kári Sigurjónss. 361 Magnús Oddsson - Magnús Halldórss. 232 Lokastaða efstu para í A/V: Anton Sigurðss. - Hannes Ingibergss. 417 Baldur Asgeirsson - Garðar Sigurðsson 375 Halla Ólafsd. - Sigurður Pálsson 345 Sl. þriðjudag spiluðu 29 pör og þá urðu úrslit þessi í N/S: Jón Stefánsson - Þorsteinn Laufdal 407 Magnús Oddsson - Magnús Halldórss. 381 Valdimar Þórðarson - Jón Andrésson 353 Lokastaðan í A/V: Heiður Gestsdóttir - Þorsteinn Sveinsson 393 Asthildur Sigurgíslad. - Lárus Amórss. 375 Kristinn Guðmundss,- Guðm. Magnússon 367 Meðalskor var 312 báða dagana. Paratvímenningur um helgina íslandsmót í paratvímenningi verður spilað nú um helgina. Skrán- ing er í fullum gangi í þetta skemmtilega mót. Keppnisstjóri verður Hermann Lárusson og reiknimeistari Trausti Harðarson. Án þess að setja það nokkuð í samhengi við parakeppnina fannst karlmanns giftingarhringur í Þönglabakkanum fyrir nokkrum vikum. Eigandinn getur vitjað hringsins á skrifstofunni. FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1999 61 s Reykjanesi Borgarafundur í Stapa, Reykjanesbæ föstudaginn 16. apríl kl. 20:30. Þingmenn og frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins á Reykjanesi taka þátt í umræðum. Allir velkomnir heldur fund í þínu kjördæmi Davíð Oddsson Heldur |jú að Viagra sé rióg ? NATEN -er nóg! Súruí'nisvönir Karin Herzog Silliouelte Sumar lausnir eru betri en aðrar Hrinjgdu Stanislas Bohic • Landslagsarkitekt • C 898 4332 Smiðjuvegi 9 Sími 554 3500 AXIS Gott í alla staði njóttu þess að matbúa /
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.