Morgunblaðið - 16.04.1999, Side 73

Morgunblaðið - 16.04.1999, Side 73
HMflÉk. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1999 73** en allt það sem hann gat nokkru sinni ímyndað sér, og hann verður þess svo sannarlega áskynja hve banvænn stuttur 8 milÚmetra filmubútur getur verið. Joel Schumacher, leikstjóri 8 millímetra, hefur átt talsverðri vel- gengni að fagna þótt myndir hans hafi reyndar þótt nokkuð misjafnar að gæðum. Síðustu þrjár myndir hans eru A Time to Kill, sem gerð var eftir sögu eftir John Grisham, Batman Forever og Batman & Robin, en þær skiluðu allar meira en 100 milljónum dollara í_ að- gangseyri í Bandaríkjunum. Aður en Schumacher gerði Batman For- ever leikstýrði hann annarri mynd gerðri eftir sögu Johns Grishams, The Client. Meðal annarra mynda hans eru Falling Down, Flatliners og St. Elmo’s Fire. FOLK I FRETTUM Nicholas Cage fékk á sínum tíma óskarsverðlaunin fyrir hlutverk sitt í myndinni Leaving Las Vegas, en meðal annarra mynda sem hann hefur nýlega leikið í eru Con Air, Face/Off og The Rock. Joaquin Phoenix er bróðir leikarans River Phoenix sem lést fyrir nokkrum árum, en hann hefur leikið í myndunum To Die For og U- Tum. Aðrir kunnir leikarar í 8 millímetrum eru James Gand- olfini, sem leikið hefur t.d. í Get Shorty og Fallen, hinn sænski Peter Stormare sem sló eftir- minniiega í gegn í Fargo og hefur síðan leikið m.a. í Ar- mageddon og Mercury Anthony Held sem lék í The Client og A Time to Kill og Chris Bauer sem leikið hefur í Face/Off og Devil’s Advocate. JWeidir DAVID STRATHAIRN JIM CARREY OZEPH AZEELO Orlögin hafa Sórt hluts erk handa litla— E-vítamín eflir vamir líkamans Fæsf i .ipou kum i'p, savrln dmuTslumim ,imi laiui alli. n Badolíur, núddoliur, sturtugel, oiíuóui og iíaglá olía. Eær haEi örvandi, slakandi, róandi eða frí.skandi áhrií. Á RELAXINO AK MASSA BOOYpHASE t*y Roh Blheilsuhúsið Skólavörðustíg, Kringlunni, Smáratorgi og Skipagötu 6, Akureyri Nýr áfangi í ilmoliumeðferð Veöur og færð á Netinu S' mbl.is ^U-L.TAf= G/TTH\SAÐ NÝTT

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.