Morgunblaðið - 24.04.1999, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 24.04.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MARGMIÐLUN LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1999 45 um 8.000 kr., og Nintendo 64 fylgi í kjölfarið. Að sögn Sony-manna l mun PSX2 kosta í kringum 400 ■ dali, um 30.000 kr., en hér á landi B væri verðið vel yfir 40.000 kr. að V teknu tilliti til flutningskostnað- ■ ar og skatta. Stóra spumingin er svo hvað I Nintendo hyggst gera, en yfir- I lýsingar þaðan benda til þess að H það muni einnig setja á markað » 128 bita leikjatölvu, sem komi meira að segja út um líkt leyti og PSX2, en ekkert hefur verið gefíð upp um vélbúnaðinn annað en að hún verði öflugri en PSX2 og komi á markað 2001. Einnig liggur ljóst fyrii’ að hylkin verða lögð á hilluna, en ekki er ljóst hvort í tölvunni verður DVD-drif eða diskar með sérstöku gagnasniði fyrir Nintendo Ný PlayStation SEGA-menn búa sig sem óðast undir markaðssetningu á Dr- eamcast-tölvu sinni, en eins og kunnugt er kemur hún á markað 9. september næstkomandi. Helsti keppinauturinn á leikjatölvumark- aðnum verður vísast Sony, er spillti nokkuð gleði Sega-vina með því að kynna nýja gerð PlaySta- tion, PlayStation II, PSX2, sem er talsvert öflugri tölva á pappírnum. Sega setti Dreamcast á markað á síðasta ári vestur í Japan og hef- ur gengið bærilega að selja tölvuna þar í landi. Tölvunni er ætlað að leysa af hólmi PlayStation Sony, sem er orðin heldur aldurhnigin og daufleg í ljósi nýjustu tækni. Dr- eamcast verður talsvert öflugri en PlayStation, en ný gerð PlaySta- tion slær síðan Dreameast ræki- lega við ef marka má áætlanir Sony-manna. Sony vakti mikla athygli fyrir lýsingar á tölvunni nýju og hyggst reyndar minna á hana reglulega á næstu mánuðum, ekki síst til að fá leikjatölvuvini til að sleppa því að fá sér Dreamcast og bíða heldur eftir PSX2. I kynningu Sony á vélinni nýju kemur fram að í henni verður 300 MHz 128 bita Toshiba-örgjörvi, 150 MHz Sony grafískur örgjörvi, 32 MB minni, tvær 48 rása 48 KHz hljóðrásir, MPG2 túlkur og DVD- drif. Fyrir vikið ætti að vera hægt að spila mynddiska í tölvunni eða DVD-tónlistardiska, en talsmenn Sony vilja þó ekki staðfesta að það standi til. Á henni verða IEEE 1394, FireWire, tengi og einnig USB- og PCMCIA-tengi. Á papp- írnum er tölvan nýja því talsvert öflugi’i en Dreamcast, hvað þá Nin- tendo eða eldri gerð PlayStation. Enn hefur ekki verið smíðuð PSX2-tölva og því tómt mál að tala um að bera þessar tölvur saman. Á pappímum er þó um að ræða gríð- arstórt skerf í leikjatölvuhönnun og afli og erfitt verður fyrir Sega- liða að keppa við PSX2 ef tölvan verður svo öflug. Sega hefur mikið lagt uppúr nettengingunni á Dreamcast og hefur notið mikilla vinsælda austur í Japan, en ekkert hefur verið gefið upp um hvernig málum verður háttað með PSX2, þ.e, hvort inn- byggt mótald verður í tölvunni og hvort Sony hyggst setja upp álíka netleikjalén og Sega hefur gert í Japan og mun gera á Vesturlönd- um á næstu mánuðum. Hálfs annars árs forskot Dreamcast hefur hálfs annars árs forskot á PSX2, því tölvan er þegar komin út og verður í al- mennri sölu á þessu ári, en Sony stefnir að því að koma sinni vél á markað snemma á næsta ári í Jap- an og þá í Evrópu og Bandaríkjun- um um haustið. Verð á eftir að skipta miklu máli og menn hafa gert því skóna að PSX2 eigi eftir að verða talsvert dýrari en þær tölvur sem eru á markaði í takt við margfalt I öflugri og fullkomnari vél- H búnað. Hægt er að kaupa jap- B anska Dreamcast-tölvu á Net- 1 inu fyrir um 15.000 kr. en ekk- ■ ert hefur komið fram um hvað 9H Dreamcast á eftir að kosta á markaði í vesturálfu. Sam- 'I kvæmt fréttum frá Bretlandi telja margir víst að hún muni kosta 199 pund þar í landi sem útleggst á vel yfir tuttugu þúsund hér á landi ef að líkum lætur. Sömu heimildir herma að PlayStation eigi eftir að lækka enn í haust, líklega til að svara nýju tölvunni, og þannig fari verð á Bretlandi niður í 79 pund, Sumar Krýsi 3 stærðir Bm. 149,- kn>S9#>- RúBSurtuhorn f Hert \ (öryggis- ] A gler Aj n~eí(o Sturtuhorn úr öryggisgleri með segullæs- ingu, 4ra eða 6 mm þykkt. Verð fró kr. 27.350,- stgr, Rósir í garðinn og garðskálann afsláttur VERSLUN FYRIR ALLA ! Vi& Fellsmúla Sími 588 7332 i pottum Aðsendar greinar á Netinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.