Morgunblaðið - 24.04.1999, Side 86

Morgunblaðið - 24.04.1999, Side 86
>86 LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM MYNPBÖNP Dýrkeypt dópneysla Fíkn (Addicted)______ I) r a iii a ★★ Framleiðendur: Nigel Thomas, Peter Watson-Wood. Leikstjóri: Henry Cole. Handritshöfundur: Tim Sewell. Kvikmyndataka: John Peters. Tón- list: Barrie Guard. Aðalhlutverk: Elizabeth Hurley, C. Thomas Howell, Joss Ackland, Claire Bloom, Jeremy Brett. 97 mín. Bretland. Myndform 1999. Myndin er bönnuð börnum innan 16 ára. KVIKMYNDIR/Regnboginn og Nýjabíó, Akureyri, hafa tekið til sýninga nýjustu mynd Roberts Rodriguez, The Faculty, byggða á handriti Kevins Williamsons. I aðalhlutverkum eru Jordana Brewster, Clea DuVall, Elijah Wood og fleiri. msmmMsmm Tr ■V LEIkRIt FVrIb al»-a Lauáaptlaóur í lygu láénúla með&in^ólfe ogGauja litla Kynning á Heiisuhomi Gauja litla í Lyfju Lágmúla frá 13.00 til 15.00. Þar munu Rósa Ingólfs og Gaui litii verða til skrafs og ráSagerSa. JOCfiD STWIT, vörur 20% afsláttur af Spirulina og Þang og Þara glösum. 10% afsláttur af lífrænum vítamínum. SérfræSiaSstoS á staSnum. 20% kynningarafsláttur á AUSTRALIAN BODYCARE vörunum, Te Tree andliskremi og Te Tree 100% hreinolíu. Bubba Islandsmeistari i skyndimegrunarkúrum verður á staðnum. áí»ÍIsS^Kynning á Yogaspuna Gauja litla. ' Veittur verSur 15% afsláttur af nýskráningum. fi NámskeiS þar sem feitír kenna feitum. r Ch LYFJA Lyf á lágmarksverði VATNS VIRKINN ehf Ármúla 21 -108 Reykjavík Pósthólf 8620 - 128 Reykjavík Sími 533 2020 - Bréfsími 533 2022 ANTONIA Dyer er ung, falleg, rík og af aðalsættum í þokkabót. En hún á við eiturlyfjavandamál að stríða og það er ekki fyrr en að mótórhj ólasendill- inn Mike Stone kemur inn í líf Antoniu að hún byrjar að berjast við vandamál sitt sem hefur hrakið hana frá föður sín- um og öllu því sem hún unni. Á sama tíma og saga Antoniu gerist sér hinn hálfgeðbilaði lögreglumað- ur Stringer eftir dóttur sinni til eit- urlyfjasalans Tony Vemon-Smith. Sögurnar tvær eins ótengdar og þær eru í upphafí munu hafa gífur- leg áhrif hvor á aðra. Þessi mynd heitir í raun „Mad Dogs and Englishmen" og kom út árið 1995 og þess vegna ætti engan að undrast að Jeremy Brett, sem varð frægur fyrir túlkun sína á Sher- lock Holmes í sjónvarpi, skjóti upp kollinum í myndinni. Myndin fer ekki almennilega á flug fyrr en tekur að líða á hana og er lokauppgjörið í henni virkilega vel unnið en annars er bara um meðalmynd að ræða. Ottó Geir Borg Heldur hd að E-vítamm sé rióg ? NATEN -ernóg! Stærðir: | 60x50 60x80 60x100 60x160 Handklæðaofnar Þeir blanda saman táninga- móral, beittum húmor og ótrúleg- um brellum til þess að segja sög- una um nemendurna, sem komast að því að þeirra versti ótti hefur verið á rökum reistur. Kennararn- ir eru í raun og veru geimverur frá öðrum hnetti. Nemendurnir verða að taka höndum saman til þess að bjarga skólanum frá geimverun- um. Kevin Willi- amson var að skrifa handrit- ið að Scream þegar hann ákvað að ganga til liðs við leikstjór- ann Robert Rodriguez um að búa til þessa mynd. „Ég vildi gera vís- indaskáldsögu- mynd, sem gerði það sama fyrir vísinda- skáldsögu- myndir og Scr- eam fyrir hryllings- myndir. Ég vil takast á við og umbylta öllum tegundum kvikmynda. Það er tak- mark mitt í lífmu,“ segir Williamson og er sennilega að grínast. „Það sem ég reyndi að gera með hjálp Roberts er að votta myndinni In- vasion of the Body Snatchers virð- ingu mína, hún er ein af mínum uppáhaldsmyndum. Það er eitthvað við þemað um taglhnýtinga and- spænis sjálf- stæðum ein- staklingum, sem hittir í mark hvenær sem er. Þess vegna er hægt að taka þema frá McCarthy- tímanum og yfirfæra það á framhalds- skóla á tíunda áratugnum. Hugmyndin er sú, að það er sama hvað stendur í vegi þínum þú get- ur sigrast á því en þú þarft ekki að verða að því. Jafnvel þótt það séu geimverur.“ Rodriguez tekur í sama streng. „Ég dýrka tegundir mynda eins og „noir“ og vísindaskáldsögumyndir, „sci-fi“, og sérstaklega var ég hrif- inn af því hvernig Kevin vann út frá skólanum í þessu handriti. Vísinda- skáldsögu-spennumyndarskólinn er tekinn nýjum tökum, sérstaklega vegna þess hvernig kímnin kemur inn í myndina." Myndin hefst á löngu inngangsat- riði og það ásamt möguleikanum á að fjalla um hrylling í framhalds- skóla höfðaði til Rodriguez. „Maður byrgir úti margar minningar úr framhaldsskóla af því að þessi tími var svo mikil pína; venjan er sú í kvikmyndum að búa til fegraða út- gáfu af framhaldsskólanum en það er í raun og veru kvöl og pína. Ég vildi að The Faculty kæmi því til skila. Fæstir krakkar eru orðnir sáttir við sjálfa sig á þessum tíma og eru að uppgötva hverjir þeir eru. Yfir vötnunum svífur bjargarleysi og vonleysi, hormónarnir eru á fleygiferð og líkaminn breytist dag frá degi.“ Leikendahópurinn er stór og margir í áberandi hlutverkum. Jordana Brewster hefur leikið í sjónvarpsþáttunum As The World Turns en þetta er stærsta hlutverk Clea DuVall til þessa. Elijah Wood lék m.a. í Deep Impact. I smærri hlutverkum eru m.a. Salma Hayek. Piper Laurie, Jon Stewart og Fam- ke Janssen. Kennararnir eru geimverur Islensku óperunni f dag 24. apríl kl. 14:00 Örfá sæti laus Sunnud. 25. april kl. 14:00 Uppselt Sunnud. 09. maí kl. 14:00 Örfá sæti laus Miðapantanir í síma 551-1475 í Samkomuhúsinu á Akureyri Síoast var uppselt á allar sýningar. Nú komast þeir sem sátu heima! Sunnud. 2. maí kl. 12:00 kl. 15:00 örfá sæti laus kl. 18:00 Miðapantanir í síma 462-1400 Frumsýning Framhaldsskólinn Herrington High á glæsta fortíð að baki en er á niður- leið. Veggimir eru Ijótir, kennslu- bækumar gamaldags, kennararnh- útbrannir. Það era ekki til peningar til að fara í vettvangsferðir, fyrir tölvum eða til þess að leyfa nemend- um að setja upp söngleik. Á göngum skólans er að finna framtíð Ameríku; einfarar, leiðtogar, bókaonnar, nörd- ar, íþróttahetjur og tískufrík. Eins og unglingar alls staðar annars stað- ar á þessi hópur i höggi við foreldra, sem vita ekkert, kennara, sem era glataðir, og hormóna, sem stjóma ferðinni. En nú bætist í óvinahópinn nýr og erfiður hópur. Það er handritshöfundur mynd- anna Scream og Scream 2, Kevin Williamson, sem hefur gengið í lið með Robert Rodriguez, leikstjóra Desperado, E1 Mariaehi og From Dusk Till Dawn, til þess að gera þessa hrollvekjandi vísinda-spennu- gamanmynd um öðravísi framhalds- skóla í Ameríku.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.