Morgunblaðið - 24.04.1999, Síða 86

Morgunblaðið - 24.04.1999, Síða 86
>86 LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM MYNPBÖNP Dýrkeypt dópneysla Fíkn (Addicted)______ I) r a iii a ★★ Framleiðendur: Nigel Thomas, Peter Watson-Wood. Leikstjóri: Henry Cole. Handritshöfundur: Tim Sewell. Kvikmyndataka: John Peters. Tón- list: Barrie Guard. Aðalhlutverk: Elizabeth Hurley, C. Thomas Howell, Joss Ackland, Claire Bloom, Jeremy Brett. 97 mín. Bretland. Myndform 1999. Myndin er bönnuð börnum innan 16 ára. KVIKMYNDIR/Regnboginn og Nýjabíó, Akureyri, hafa tekið til sýninga nýjustu mynd Roberts Rodriguez, The Faculty, byggða á handriti Kevins Williamsons. I aðalhlutverkum eru Jordana Brewster, Clea DuVall, Elijah Wood og fleiri. msmmMsmm Tr ■V LEIkRIt FVrIb al»-a Lauáaptlaóur í lygu láénúla með&in^ólfe ogGauja litla Kynning á Heiisuhomi Gauja litla í Lyfju Lágmúla frá 13.00 til 15.00. Þar munu Rósa Ingólfs og Gaui litii verða til skrafs og ráSagerSa. JOCfiD STWIT, vörur 20% afsláttur af Spirulina og Þang og Þara glösum. 10% afsláttur af lífrænum vítamínum. SérfræSiaSstoS á staSnum. 20% kynningarafsláttur á AUSTRALIAN BODYCARE vörunum, Te Tree andliskremi og Te Tree 100% hreinolíu. Bubba Islandsmeistari i skyndimegrunarkúrum verður á staðnum. áí»ÍIsS^Kynning á Yogaspuna Gauja litla. ' Veittur verSur 15% afsláttur af nýskráningum. fi NámskeiS þar sem feitír kenna feitum. r Ch LYFJA Lyf á lágmarksverði VATNS VIRKINN ehf Ármúla 21 -108 Reykjavík Pósthólf 8620 - 128 Reykjavík Sími 533 2020 - Bréfsími 533 2022 ANTONIA Dyer er ung, falleg, rík og af aðalsættum í þokkabót. En hún á við eiturlyfjavandamál að stríða og það er ekki fyrr en að mótórhj ólasendill- inn Mike Stone kemur inn í líf Antoniu að hún byrjar að berjast við vandamál sitt sem hefur hrakið hana frá föður sín- um og öllu því sem hún unni. Á sama tíma og saga Antoniu gerist sér hinn hálfgeðbilaði lögreglumað- ur Stringer eftir dóttur sinni til eit- urlyfjasalans Tony Vemon-Smith. Sögurnar tvær eins ótengdar og þær eru í upphafí munu hafa gífur- leg áhrif hvor á aðra. Þessi mynd heitir í raun „Mad Dogs and Englishmen" og kom út árið 1995 og þess vegna ætti engan að undrast að Jeremy Brett, sem varð frægur fyrir túlkun sína á Sher- lock Holmes í sjónvarpi, skjóti upp kollinum í myndinni. Myndin fer ekki almennilega á flug fyrr en tekur að líða á hana og er lokauppgjörið í henni virkilega vel unnið en annars er bara um meðalmynd að ræða. Ottó Geir Borg Heldur hd að E-vítamm sé rióg ? NATEN -ernóg! Stærðir: | 60x50 60x80 60x100 60x160 Handklæðaofnar Þeir blanda saman táninga- móral, beittum húmor og ótrúleg- um brellum til þess að segja sög- una um nemendurna, sem komast að því að þeirra versti ótti hefur verið á rökum reistur. Kennararn- ir eru í raun og veru geimverur frá öðrum hnetti. Nemendurnir verða að taka höndum saman til þess að bjarga skólanum frá geimverun- um. Kevin Willi- amson var að skrifa handrit- ið að Scream þegar hann ákvað að ganga til liðs við leikstjór- ann Robert Rodriguez um að búa til þessa mynd. „Ég vildi gera vís- indaskáldsögu- mynd, sem gerði það sama fyrir vísinda- skáldsögu- myndir og Scr- eam fyrir hryllings- myndir. Ég vil takast á við og umbylta öllum tegundum kvikmynda. Það er tak- mark mitt í lífmu,“ segir Williamson og er sennilega að grínast. „Það sem ég reyndi að gera með hjálp Roberts er að votta myndinni In- vasion of the Body Snatchers virð- ingu mína, hún er ein af mínum uppáhaldsmyndum. Það er eitthvað við þemað um taglhnýtinga and- spænis sjálf- stæðum ein- staklingum, sem hittir í mark hvenær sem er. Þess vegna er hægt að taka þema frá McCarthy- tímanum og yfirfæra það á framhalds- skóla á tíunda áratugnum. Hugmyndin er sú, að það er sama hvað stendur í vegi þínum þú get- ur sigrast á því en þú þarft ekki að verða að því. Jafnvel þótt það séu geimverur.“ Rodriguez tekur í sama streng. „Ég dýrka tegundir mynda eins og „noir“ og vísindaskáldsögumyndir, „sci-fi“, og sérstaklega var ég hrif- inn af því hvernig Kevin vann út frá skólanum í þessu handriti. Vísinda- skáldsögu-spennumyndarskólinn er tekinn nýjum tökum, sérstaklega vegna þess hvernig kímnin kemur inn í myndina." Myndin hefst á löngu inngangsat- riði og það ásamt möguleikanum á að fjalla um hrylling í framhalds- skóla höfðaði til Rodriguez. „Maður byrgir úti margar minningar úr framhaldsskóla af því að þessi tími var svo mikil pína; venjan er sú í kvikmyndum að búa til fegraða út- gáfu af framhaldsskólanum en það er í raun og veru kvöl og pína. Ég vildi að The Faculty kæmi því til skila. Fæstir krakkar eru orðnir sáttir við sjálfa sig á þessum tíma og eru að uppgötva hverjir þeir eru. Yfir vötnunum svífur bjargarleysi og vonleysi, hormónarnir eru á fleygiferð og líkaminn breytist dag frá degi.“ Leikendahópurinn er stór og margir í áberandi hlutverkum. Jordana Brewster hefur leikið í sjónvarpsþáttunum As The World Turns en þetta er stærsta hlutverk Clea DuVall til þessa. Elijah Wood lék m.a. í Deep Impact. I smærri hlutverkum eru m.a. Salma Hayek. Piper Laurie, Jon Stewart og Fam- ke Janssen. Kennararnir eru geimverur Islensku óperunni f dag 24. apríl kl. 14:00 Örfá sæti laus Sunnud. 25. april kl. 14:00 Uppselt Sunnud. 09. maí kl. 14:00 Örfá sæti laus Miðapantanir í síma 551-1475 í Samkomuhúsinu á Akureyri Síoast var uppselt á allar sýningar. Nú komast þeir sem sátu heima! Sunnud. 2. maí kl. 12:00 kl. 15:00 örfá sæti laus kl. 18:00 Miðapantanir í síma 462-1400 Frumsýning Framhaldsskólinn Herrington High á glæsta fortíð að baki en er á niður- leið. Veggimir eru Ijótir, kennslu- bækumar gamaldags, kennararnh- útbrannir. Það era ekki til peningar til að fara í vettvangsferðir, fyrir tölvum eða til þess að leyfa nemend- um að setja upp söngleik. Á göngum skólans er að finna framtíð Ameríku; einfarar, leiðtogar, bókaonnar, nörd- ar, íþróttahetjur og tískufrík. Eins og unglingar alls staðar annars stað- ar á þessi hópur i höggi við foreldra, sem vita ekkert, kennara, sem era glataðir, og hormóna, sem stjóma ferðinni. En nú bætist í óvinahópinn nýr og erfiður hópur. Það er handritshöfundur mynd- anna Scream og Scream 2, Kevin Williamson, sem hefur gengið í lið með Robert Rodriguez, leikstjóra Desperado, E1 Mariaehi og From Dusk Till Dawn, til þess að gera þessa hrollvekjandi vísinda-spennu- gamanmynd um öðravísi framhalds- skóla í Ameríku.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.