Morgunblaðið - 27.04.1999, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.04.1999, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1999 7 Jóhann Ársælsson Margrét Frímannsdóttir 1. sæti á Vesturlandi 1. sæti á Suðurlandi Ágúst Einarsson Það gera sér allir Ijóst, nema verjendur gjafakvótakerfisins, að stjórnkerfi fiskveiða stenst hvorki gagnvart stjórnarskrá né réttlætiskennd fólks. Þess vegna vill Samfylkingin: 5. sæti á Reykjanesi Nýtt stjórnkerfi fiskveiða Samfylkingin vill að nýtt stjórnkerfi fiskveiða taki gildi í síðasta Lagi árið 2002. Markmið þess eiga að vera verndun nytjastofna og hagkvæm nýting þeirra, traust atvinna og öflug byggð i landinu. Á því byggist framtíð okkar. Auðlindina í þjóðareign Samfylkingin vill tryggja í stjórnarskrá eignar- hald þjóðarinnar á auðlindinni í sjónum, taka sanngjarnt gjald fyrir afnot af henni og gæta jafnræðis fólks til nýtingar á auðlindinni. Öðruvísi verður ekki komið í veg fyrir einkaeignarrétt á fiskinum í sjónum. Rjúfa vítahrínginn Samfylkingin vill losa nú þegar um eignarhald á fiskistofnum til að tryggja nýliðun í sjávarútvegi og koma í veg að lífsbjörg heilla byggðarlaga lendi á markaðstorgi, með úthlutun byggðakvóta eða öðrum sambærilegum hætti. Það er forsenda sáttar um nýja tíma i sjávarútvegi. Vistvænar veiðar Við endurskoðun á stjórnkerfi fiskveiða verður að gæta sérstaklega að stöðu strandveiði- flotans og taka tillit til byggða- og umhverfis- sjónarmiða. Þannig eru best tryggðir hagsmunir fólks og náttúru. Breytum rétt £ Igg www.samfylking.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.