Morgunblaðið - 27.04.1999, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 27.04.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1999 45 • FRÉTTIR PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Gengi evrunnar lækkar gagnvart bandaríkjadollar LITLAR breytingar uröu á Dow Jo- nes vísitölunni í gær, sem var óbreytt frá síðasta viðskiptadegi þegar markaðir lokuðu í London. Fjármálamarkaðir beggja vegna Atl- antshafs leituðu óþreyjufullir eftir vísbendingum um útkomu fundar fjármálaráðherra G7 ríkjanna sem hófst í Washington síðdegis í gær. Meðal einstakra gjaldmiðla þá féll evran niður fyrir 1.06 bandaríkjadoll- ara og stóð í 1,0585 á meðan mark- aðir biðu frétta frá Washington. Gengi bréfa í bandarískum Inter- netfyrirtækjum hækkaði eftir að fréttir bárust um að eBay Inc. hefði samþykkt að kaupa fyrirtækið Butt- erfield & Butterfield, sem hefur skapað sér nafn í viðskiptum með forn- og listmuni. Þá hækkuðu bréf tölvufyrirtækja í Bandaríkjunum eftir að fréttir bárust um að dreifing PC búnaðar í heiminum væri betri en búist var við á fyrsta ársfjórðungi. FTSE vísitalan í London hækkaði um 1,18% og fór yfir 6,500 stig í fyrsta sinn síðan hún náði 6,513.3 stiga hámarki á mánudag í síðustu viku. Cable & Wireless hækkaði um meira en 8%, eftir að Global Cross- ing Ltd. greindi frá fyrirætlunum um að kaupa kapaltengibúnaðinn „Global Marine" frá C&W á 550 milljónir pund. Miðlarar á mörkuðum í Evrópu halda áfram að fylgjast náið með framvindu mála í Kosovo en sér- fræðingar telja átökin ekki munu hafa mikil áhrif á markaði, á meðan NATO heldur sig eingöngu við lofthernað. VIÐMIÐUNARVERÐ A HRAOLIU frá 1. nóv. 1998 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna 18,00 17,00 16,00 15,00 14,00 13,00 12,00 11,00 10,00 9,00 Byggt á gðgnum frá Reuters 1 - Jl5,K / y V\ / \ f 1 p w \J V FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 26.04.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Skarkoli 78 70 71 109 7.758 Steinbítur 68 68 68 800 54.400 Undirmálsfiskur 46 46 46 46 2.116 Ýsa 117 65 112 284 31.669 Þorskur 160 90 115 4.796 550.964 Samtals 107 6.035 646.907 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 108 108 108 2.800 302.400 Hlýri 78 68 70 461 32.348 Karfi 10 10 10 7.200 72.000 Steinbítur 65 63 64 6.300 404.082 Ýsa 132 131 131 700 92.001 Þorskur 126 90 98 18.382 1.806.767 Samtals 76 35.843 2.709.598 FAXAMARKAÐURINN Gellur 260 260 260 80 20.800 Grásleppa 30 30 30 109 3.270 Hlýri 74 74 74 306 22.644 Karfi 58 53 53 221 11.819 Keila 74 26 27 335 9.189 Langa 110 21 101 442 44.757 Langlúra 25 25 25 432 10.800 Lúöa 290 187 230 278 64.046 Rauömagi 50 50 50 435 21.750 Skarkoli 86 75 80 111 8.908 Skötuselur 174 96 128 52 6.630 Steinbítur 67 44 56 5.627 316.688 Stórkjafta 46 46 46 82 3.772 Sólkoli 111 100 108 796 86.223 Ufsi 70 29 48 4.584 219.849 Undirmálsfiskur 140 131 135 280 37.901 Ýsa 156 71 122 6.969 849.103 Þorskur 166 52 112 21.881 2.444.545 Samtals 97 43.020 4.182.692 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Steinbítur 57 57 57 352 20.064 Ýsa 112 112 112 62 6.944 Þorskur 126 126 126 4.736 596.736 Samtals 121 5.150 623.744 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Karfi 10 10 10 106 1.060 Langa 103 103 103 89 9.167 Skarkoli 88 88 88 145 12.760 Skrápflúra 5 5 5 208 1.040 Steinbítur 63 63 63 3.837 241.731 Ufsi 50 30 40 34 1.360 Undirmálsfiskur 56 30 54 6.661 361.426 Ýsa 152 120 131 74 9.680 Þorskur 130 118 122 17.592 2.151.150 Samtals 97 28.746 2.789.374 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 10 10 10 14 140 Keila 40 40 40 202 8.080 Langa 50 50 50 5 250 Skarkoli 111 111 111 1.600 177.600 Steinbítur 65 30 59 2.167 128.763 Sólkoli 116 116 116 300 34.800 Ufsi 40 40 40 539 21.560 Undirmálsfiskur 62 43 57 400 22.996 Ýsa 165 56 133 3.256 434.025 Þorskur 136 70 93 39.392 3.659.517 Samtals 94 47.875 4.487.731 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 70 60 70 3.275 228.006 Annar flatfiskur 15 15 15 12 180 Hlýri 50 50 50 29 1.450 Karfi 43 30 37 4.315 159.137 Keila 80 43 57 641 36.774 Langa 112 50 84 180 15.138 Lúða 190 190 190 2 380 Lýsa 10 10 10 6 60 Skarkoli 91 91 91 117 10.647 Skata 180 180 180 3 540 Steinbítur 59 53 55 294 16.105 Sólkoli 100 100 100 44 4.400 Ufsi 39 37 38 1.538 58.321 Ýsa 153 82 123 16.198 1.997.051 Þorskur 166 87 118 41.763 4.939.728 Samtals 109 68.417 7.467.917 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heiidar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 85 61 77 1.337 102.454 Blandaður afli 35 35 35 305 10.675 Blálanga 76 76 76 48 3.648 Annar flatfiskur 15 15 15 39 585 Grálúöa 150 150 150 1.764 264.600 Grásleppa 38 38 38 41 1.558 Hlýri 69 68 68 1.575 107.195 Hrogn 40 40 40 280 11.200 Karfi 60 34 52 3.691 193.076 Keila 85 34 62 6.501 403.777 Langa 120 50 93 3.693 342.341 Langlúra 30 30 30 510 15.300 Lúöa 410 170 210 444 93.138 Lýsa 10 10 10 23 230 Sandkoli 49 49 49 330 16.170 Skarkoli 110 92 109 7.317 797.919 Skata 180 180 180 104 18.720 Skötuselur 110 100 104 115 12.000 Steinbítur 70 40 59 7.473 443.298 Sólkoli 116 100 103 1.629 167.836 Ufsi 71 36 59 14.020 821.712 Undirmálsfiskur 170 50 97 4.478 432.440 Ýsa 172 70 130 27.890 3.629.884 Þorskur 190 80 112 106.467 11.931.757 Samtals 104 190.074 19.821.513 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 53 50 52 2.182 112.962 Keila 74 30 37 1.838 68.686 Langa 105 100 104 2.841 295.123 Skarkoli 76 68 74 135 9.995 Skata 197 197 197 71 13.987 Skötuselur 177 147 172 97 16.689 Steinbítur 62 58 60 424 25.402 Ufsi 70 36 61 13.320 813.719 Ýsa 137 76 107 2.389 255.121 Þorskur 166 124 153 41.509 6.369.141 Samtals 123 64.806 7.980.825 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Hlýri 30 30 30 13 390 Skarkoli 80 79 79 280 22.201 Steinbítur 60 54 59 2.196 129.871 Ýsa 115 115 115 58 6.670 Þorskur 107 105 106 340 36.094 Samtals 68 2.887 195.227 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 57 57 57 848 48.336 Keila 74 36 58 86 4.996 Langa 110 67 106 1.161 123.240 Lúða 283 276 281 58 16.316 Skarkoli 95 95 95 1.117 106.115 Skata 185 50 175 270 47.231 Skötuselur 200 96 111 148 16.392 Steinbítur 70 45 70 7.890 551.590 Sólkoli 100 100 100 205 20.500 Ufsi 69 49 65 1.038 67.294 Undirmálsfiskur 75 75 75 183 13.725 Ýsa 164 74 133 7.455 995.168 Þorskur 169 115 151 37.145 5.605.181 Samtals 132 57.604 7.616.083 FISKMARKAÐURINN HF. Karfi 39 34 38 298 11.381 Keila 43 43 43 56 2.408 Langa 50 50 50 29 1.450 Lúða 380 300 314 424 133.102 Rauðmagi 90 90 90 171 15.390 Skarkoli 86 86 86 10 860 Steinbítur 65 60 61 4.266 262.231 Ufsi 50 50 50 1.274 63.700 Þorskur 160 90 112 6.041 677.257 Samtals 93 12.569 1.167.778 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Blálanga 82 82 82 167 13.694 Hlýri 74 74 74 1.356 100.344 Karfi 58 47 55 193 10.686 Lúða 355 341 345 124 42.801 Skarkoli 89 88 88 810 71.669 Skata 50 50 50 55 2.750 Steinbítur 62 44 59 861 50.954 Samtals 82 3.566 292.898 HÖFN Karfi 39 39 39 145 5.655 Keila 75 75 75 59 4.425 Langa 101 101 101 82 8.282 Lúða 100 100 100 12 1.200 Skarkoli 86 86 86 281 24.166 Skata 180 180 180 22 3.960 Skötuselur 180 180 180 125 22.500 Steinbítur 69 63 67 6.122 408.766 Ufsi 50 50 50 177 8.850 Ýsa 142 70 98 448 43.976 Þorskur 108 108 108 170 18.360 Samtals 72 7.643 550.140 SKAGAMARKAÐURINN Langa 100 21 95 225 21.393 Steinbítur 62 45 51 3.671 187.992 Ufsi 46 39 44 287 12.617 Undirmálsfiskur 131 131 131 307 40.217 Ýsa 103 69 89 364 32.414 Þorskur 135 76 111 3.711 410.659 Samtals 82 8.565 705.292 TÁLKNAFJÖRÐUR Lúða 100 100 100 12 1.200 Steinbítur 63 47 62 4.500 277.110 Ýsa 140 122 132 59 7.774 Þorskur 87 87 87 453 39.411 Samtals 65 5.024 325.495 Fasteignir á Netinu S' mbl.is _/\e.UTAf= U/TTM\SA& /SiÝTT Tölvur og tækni á Netinu mbUs -/\L.L.TA/= G/TTH\SA£} /\/ÝTT VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 26.4.1999 Kvólategund Vlösklpta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Veglð kaup- Vegið sölu Sfðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 100.731 105,00 105,00 105,49 394.673 69.885 104,93 108,24 105,03 Ýsa 29.189 50,54 50,00 50,50 111.500 35.749 48,20 50,50 49,38 Ufsi 400 29,90 28,81 0 172.901 29,18 29,50 Karfi 7.138 42,00 42,01 43,00 79.100 170.000 42,00 43,00 41,20 Steinbítur 1.284 18,75 19,00 19,49 27.497 257 17,79 19,49 17,48 Grálúða 91,00 92,00 6.737 115.000 91,00 92,00 91,00 Skarkoli 10.000 40,14 40,00 0 25.509 40,00 40,20 Langlúra 36,89 0 9.528 36,94 37,08 Sandkoli 150 11,60 13,00 15,00 105.124 900 12,28 15,00 12,00 Skrápflúra 11,18 15,00 70.948 1.000 11,16 15,00 11,02 Loðna 0,01 3.000.000 0 0,01 0,22 Úthafsrækja 1.250 7,00 6,60 150.000 0 6,53 6,55 Rækja á Flæmingjagr. 30,00 0 250.185 36,00 33,70 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir Samkeppnishæfni Norðurlandanna 1998 og 1999 Röð Röð Land 1998 1999 FINNLAND 5. 3. DANMÖRK 8. 8. NOREGUR 6. 13. SVÍÞJÓÐ 17. 14. ÍSLAND 19. 17. Samkeppnishæfni 20 landa 1998 og 1999 Röð Röð Land 1998 1999 Bandaríkin 1. 1. Singapúr 2. 2. FINNLAND 5. 3. Lúxemborg 9. 4. Holland 4. 5. Sviss 7. 6. Hong Kong 3. 7. DANMÖRK 8. 8. Þýskaland 14. 9. Kanada 10. 10. írland 11. 11. Ástralía 15. 12. NOREGUR 6. 13. SVÍÞJÓÐ 17. 14. Bretland 12. 15. Japan 18. 16. ÍSLAND 19. 17. Taívan 16. 18. Austurríki 22. 19. Nýja Sjáland 13. 20. Samkeppnishæfi landa Finnland fremst með- al Norður- landanna SAMKVÆMT skýrslu IMD (International Institute for Mana- gement Development) um sam- keppnishæfi 47 landa, þar á meðal helstu markaðslanda heimsins, að meðtöldum Norðurlöndunum, er Finnland fremst Norðurlandanna og er í þriðja sæti af 47 í ár og hækkar um tvö sæti frá því í fyrra. Island er neðst Norðurland- anna og er í sautjánda sæti og hef- ur hækkað um tvö sæti frá því í fyrra. Næst kemur Danmörk og skipar áttunda sætið í ár og stend- ur í stað, því næst kemur Noregur og Svíþjóð í þrettánda og fjórt- ánda sæti. Noregur fellur úr sjötta sæti frá því í fyrra en Sví: þjóð hækkar sig um þrjú sæti. í neðsta sæti af löndunum 47 er Rússland og lækkar um eitt sæti frá síðasta ári. Stöð 2 býðst til að halda fundinn STÖÐ 2 hefur boðist til að halda umræðufund með for- svarsmönnum Mannverndar og Islenskrar erfðagreiningai’ um gagnagrunn á heilbrigðis- sviði. Páll Magnússon, frétta- stjóri Stöðvar 2, segir að þátt- urinn verði sendur út næst- komandi sunnudagskvöld rétt fyrir kl. 20. Páll mun stjórna umræðum en þátttakendur eru Sigmund- ur Guðbjamason, formaður Mannvemdar, og Kári Stef- ánsson, forstjóri Islenskrar erfðagreiningar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.