Morgunblaðið - 27.04.1999, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 27.04.1999, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1999 25 VIÐSKIPTI Övissa um samruna Telecom og Deutsche Telekom GENGI hlutabréfa í símafyrirtæk- inu Telecom Italia féll um 1,7% í gær vegna óvissu um hvort af sam- runa fyrirtækisins og Deutsche Tel- ekom yrði, en fyrirtækin hafa átt í samrunaviðræðum að undanfömu. Fulltrúar stjórnvalda á Italíu og í Þýskalandi ætla að hittast í vikunni til að reyna að ná sáttum í málinu. Ein af hindrunum fyrir því að af samrunanum, sem metinn er á 81 milljarð dollara, eða ríflega 5.800 milljarða íslenskra króna, geti orð- ið, er að ítölsk stjórnvöld krefjast þess að þýsk stjórnvöld selji 72% hlut sinn í Deutsche Telekom og að Telecom Italia, sem er minnihluta- aðilinn í samrunanum, verði metinn til jafns við Deutsche Telekom. Ritvélaframleiðandinn Olivetti ágirnist einnig Telecom Italia og hefur þegar gert tilboð í fyrirtækið upp á 65 milljarða dollara, í pening- um og hlutabréfum, eða 4.700 millj- arða króna. Stjórn Telecom mun, samkvæmt heimildum, hittast í dag til að ræða boð Olivettis, þó ákvörðunar um hvoru tilboðinu verði tekið sé ekki að vænta strax. ---------------- Risalán Oliv- ettis tilbúið RISALÁNTAKA Olivetti fyrirtæk- isins ítalska upp á rúma 1.700 millj- arða íslenskra króna (22,5 milljarða evra) er tilbúið til afgreiðslu frá lánadrottnum fyrirtækisins þegar Olivetti gerir formlega tilboð í Tel- ecom Italia símafyrirtækið, en til- boðið hljóðar upp á tæpa 4.670 milljarða króna. Telecom Italia hefur kynnt áætl- anir um rúmlega 5.800 milljarða króna samruna við hið þýska Deutsche Telecom sem tilraun til að koma í veg fyrir að Olivetti takist að kaupa Telecom Italia. Sérfræðingar á lánamörkuðum segja að lántaka Olivetti kunni að ryðja brautina fyrir önnur svipuð risalán sem nauðsynleg muni verða þegar síma- og fjarskiptageiri Vest- ur-Evrópu verði endurskipulagður. ------♦-♦-♦----- Erlend um- svif Tele Danmark f vexti AUKNINGIN í veltu erlendra fjár- festinga danska símafélagsins Tele Danmark verður meiri en.sem nem- ur rekstrarútgjöldum á þessu ári, sagði Knud Heinesen, stjórnarfor- maður Tele Danmai-k, m.a. á aðal- fundi fyrirtækisins. Heinesen var sérlega ánægður með rekstrarár- angur Talkline-símafélagsins í Þýskalandi, en Tele Danmark á það félag að öllu leyti. Árið 1998 tókst að fjölga viðskiptavinum í farsíma- viðskiptum úr 272.000 í 909.000 tals- ins, en Talkline velti um 60 milljörð- um króna árið 1998. Mikill vöxtur var einnig í öðrum félögum sem Tele Danmark á stór- an hlut í, meðal annars Belgacom í Belgíu, Polkomtel í Póllandi, Sun- rise í Sviss, Telenordia í Svíþjóð og UMC í Úkraínu. Erlendar fjárfest- ingar Tele Danmark voru 38% af heildarfjárfestingum félagsins árið 1998, og er það hlutfall í vexti. WWH7109T GENERAL ELECTRIC ÞVOTTAVÉL •4,5 kg »1000 snúninga. / lutfjvwt TL52PE HOTPOINT ÞURRKARI •5 kg »m/barka »veltir í báðar áttir. Genemltlednc sr TFG20JRX GENERAL ELECTRIC AMERÍSKUR ÍSSKÁPUR með klakavél og rennandi vatni •h:170, b: 80,d: 77,5 »491 lítra. Hutpuvrt Hutputnt DF23PE HOTPOINT UPPÞVOTTAVÉL •12 manna «8 kerfi •b:60,h:85,d:60. TC 72 PE HOTPOINT ÞURRKARI 6 kg »barkalaus •m/rakaskynjara •veltir í báðar áttir. RAFTÆKJAV E R S LU N HEKLA LAUGAVEGI l 72 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 569 5770 AÐRIR SÖLUAÐILAR: Heimskringlan Kringlunni •Rafmætti Miðbæ, Hafnarfirði »K Á Selfossi Austurvegi 3, Selfossi »Verslunin Vík Egilsbraut 6, Neskaupstað •Reynisstaðir Vesturvegi 10, Vestmannaeyjum »K.Þ. Smiðjan Garðarsbraut 5, Húsavík >Jókó Furuvöllum 13, Akureyri •Verslunin Hegri Sæmundargötu 7, Sauðárkróki "Verslunin Straumur Silfurgötu 5, ísafirði «Rafstofan Egilsgötu 6, Borgarnesi »Hljómsýn Stillholti 23, Akranesi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.