Morgunblaðið - 27.04.1999, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 27.04.1999, Blaðsíða 54
AUK k844-48 > 54 ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1999 MORGUNB LAÐIÐ Líföndun Að anda er að lif. Guðrún Arnalds verður með helgarnámskeið í líföndun helgina 1. og 2. maí. Hvernig vaeri aö taka á móti sumrinu með því að fylla sig af orku? Losa um það gamla og búa til pláss fyrir meiri gleði og kaerleika? Líföndun hjálpar við að ná djúpri slökun, takti við okkur sjálf og er góð leið til að kynnast okkur sjálfum. Ef við iœrum að anda léttar verður iíf okkar ósjálfrátt léttara. IA sf w vniiiii OÐINSGÓTU 4. SIMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 Netfang: http://habil.is/fmark/ ARMULI IDNAÐARHUSNÆÐI Vorum að fá í sölu 704 fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð, þar af eru 488 fm með yfir 5 metra lofthæð en 216 fm með 2,9 metra lofthæð. Góð aðkoma og góðar innkeyrsludyr eru í bæði rýmin. Teikningar og allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Sýnishorn úr söluskrá 1. Til sölu er þekkt billjardstofa enda vaxandi vinsældir því okkar menn eru aö gera það gott erlendis í þessari skemmtilegu íþróttagrein. Gott verð. Ýmis skiptí möguleg eða mjög góð kjör. 2. Góð bónstöð til sölu á góðum stað í borginni. Er í 150 fm húsnæði. Mikil og vaxandi vinna. Þetta geta og kunna allir. 3. Nýtt veitingahús, það eina í 25 þús. manna hverfi. Sæti fyrir 50 manns. Mjög gott eldhús með öllum hugsanlegum nýjum tækjum og aðstöðu. Öll leyfi til staðar. Veisluþjónusta. Flottur matseðill, einnig skyndibiti. Vantar duglegan og sterkan aðila sem kann að markaðssetja nýtt fyrirtæki, hverfið og fyrirtækin I kring bíða eftir þér. 4. Sæt og notaleg kaffistofa í verslunarmiðstöð þar sem er m.a. Nýkaup. Kjörið fyrir duglegan einstakling eða samhentar konur. Selur heimil- ismat í hádeginu. Gott eldhús. Myndir á skrifstofunni. 5. Þekktur dagsölulurn með m'kla samlokusölu og íssölu á sumrin. Opið til kl. 18.30 virka daga. Góð vinna fyrir samhent hjón eða dug- lega einstaklinga. Mikil framlegð. 6. Heildverslun með verkfæri. Frábær aðstaða í eigin húsnæði. Mörg góð umboð fylgja með. Bíll, vörulyftari og frábært tölvukerfi fylgir með. Spennandi dæmi fyrir dugmikinn, væntanlegan viðskiptajöfur. 7. Einn þekktasti skyndibitastaður borgarinnar. Selur mikið af hamborg- urum, léttum steikum og fiskmeti. Einnig ís og sæigæti. Góð staðsetn- ing, siðlegur vinnutími og huggulegur staður. 8. Höfum kaupanda að bakaríi, má vera hvar sem er á landinu eða framleiðslufyrirtæki í matvörum. 9. Góð blómaverslun til sölu í verslunarmiðstöð í miðri borginni. Skemmti- leg verslun sem selur ilmandi blóm og fallegar gjafavörur. Eitthvað sem flestar konur dreymir um. Hafðu samband við okkur, við tökum vel á móti þér. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. F.YRIRTÆKIASALAIM SUÐURVE R I SÍMAR581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. UMRÆÐAN Vinstri-græn framtíðarsýn MIKIL pólitísk deigla er nú á Islandi. Þróunin sem nú er hafin er vonandi að- eins rétt að byrja. Þróun í átt til meiri virkni og eðlilegra grasrótarstarfs í stjórnmálum. Það hlýtur að vera kominn tími til að breyta þeim flokkslínum sem lagð- ar voru í upphafi ald- arinnar. Sextán ára saga Kvennalistans sem sjálfstæðs fram- boðsafls var fyrsta vís- bendingin um að eitt- hvað væri verulega að Anna Olafsdóttir Björnsson breytast. Við, sem höfum slegist í lið með Vinstrihreyfingunni - grænu framboði, finnum að nú er kominn tími til að taka fleiri skref. Skref í átt að samfélagi þar sem hugsjónir um betra mannlíf eru sí- fellt vakandi. ar fylgdu þeim hópi sem vildi slást í lið með Samfylkingunni. Aðrar sneru til síns pólitíska heima, flokk- anna sem þær höfðu áður fundið sig í, þar til Kvennalistinn kall- aði þær til sín um stund. Enn aðrar urðu á nýjan leik pólitískir munaðarleysingjar eins og þær höfðu ver- ið áður en Kvennalist- inn varð til. I þeirra hópi var undirrituð. Átti einfaldlega ekki samleið með neinum þeim samtökum sem hvorki megi slá af kröfum innan lands né í samfélagi veraldarinnar; utanríkisstefna friðarsinna og það að vilja ekki undirgangast ein- angrunarstefnu Evrópusambands- ins; vilji til að efla vímuvarnir; og síðast en ekki síst það að vilja taka þátt í stjórnmálum út af hugsjón- unum einum saman. Fyrir tíu ár- um hefðum við ef til vill setið með okkar hugmyndir hvert í sínu horni eða í litlum hópum. En síðan þá er margt breytt og miðill hinna nýju hugmynda var ekki síst „Net- ið“ eða alnetið. Fyrsta vísbending- Stjómmál Við, sem höfum slegist í lið með Vinstrihreyf- ingunni - grænu fram- boði, segir Anna Ólafs- dóttir Björnsson, finn- þá voru til staðar og var ekki tilbú- in að gefa afslátt af hugsjónunum. Þegar Vinstrihreyfingin - grænt framboð varð til lauk því tímabili hjá mér eins og ýmsum öði’um Kvennalistakonum. um að nú er kominn tími til að taka ný skref í átt að samfélagi þar sem hugsjónir um Hvert fóru Kvennalistakonurnar? Fyrir okkur sem tókum út okk- ar pólitíska þroska innan Kvenna- listans voru nokkar leiðir færar þegar samtök okkar ákváðu, fyrir hálfu öðru ári, að taka ekki stefn- una á að bjóða fram sérstakan kvennalista til alþingis 1999. Sum- Virk grasrót - með hjálp Netsins Það er ýmislegt sem tengir okk- ur Vinstri græningja saman. Draumur um meiri jöfnuð í samfé- laginu, bæði jöfnuð karla og kvenna og allra annaiTa hópa sem búa við ójöfn tækifæri og mismun- andi aðstæður; Sú sannfæring að umhverfismálin séu svo brýn að betra mannlíf eru sífellt vakandi. in um að nýtt stjórnmálaafl væri að fæðast kom til mín í gegnum tölvupóst. Vinkonur mínar úr kvennabaráttunni hófu umræðu um jafnréttismál á vegum Stefnu. Samherjar í utanríkismálum skipt- Leiðir til að bæta lífskjör á landsbyggðinni LANGÞRAÐU bar- áttumáli okkar lands- byggðarfólks var loks skilað til heillar hafnar á þessu kjörtímabili. Árum og áratugum saman hafði verið barist fyrir því að jafna símkostnað landsmanna. Mörg mikilvæg skref voru stigin í þá átt, einkum síðustu árin. Það var þó loks nú sem það tókst að tryggja, í tengslum við breyting- ar á fjarskiptalöggjöf- inni, að jafna talsíma- kostnað allra íbúa landsins. Einar K. Guðfinnsson Vestfirðinga. Það er veruleg kjarabót. 11 prósent lækkun á sím- reikningum með einni ákvörðun af þessu tagi þýðir í rauninni að verið sé að spara fólki rúmlega eins mánaðar símanotkun á ári. Það munar vissulega um minna. Akvörðun þessi er gott dæmi um þann árangur sem náðst hefur - og unnt er að ná - til þess að bæta lífsskilyrðin á lands- byggðinni. Auka ráð- stöfunartekjur fólks sem býr utan höfuð- Jöfnun Menntamálin eru ekki einasta mikilvæg í sjálfu sér, segir Einar K. Guðfínnsson, heldur og einn mikilvægasti byggðaþátturinn. Þetta vai- mikilvæg kjarabót íyr- ir íbúa landsbyggðarinnar. Sam- kvæmt upplýsingum sem ég aflaði mér þýddi þessi ákvörðun 11 pró- sent lækkun símkostnaðar fyrir borgarsvæðisins, auðvelda um leið nýja atvinnustarfsemi, jafna rekstrarskilyrði heimila og at- vinnulífs og gera landsbyggðina eftirsóknarverðari til búsetu. sem undirritaður var formaður fyrir, lagði einnig til að gjaldskrá fyrir þjónustu fjarskiptanetsins vegna tölvusamskipta verði sam- ræmd á landinu öllu. Það er nauð- synlegt vegna þeirra ómældu möguleika sem nútímafjarskipta- tækni er að færa landsbyggðinni. Lækkun húshitunarkostnaðar Gjaldskrá vegna fjarskiptanets- ins verði samræmd Á slíkri braut eigum við að halda áfram. Það mun leiða til þess að lífskjörin á landsbyggðinni batna og fólk kýs sér þar fremur búsetu. Byggðanefnd forsætisráðherra, Fréttir á Netinu Kotnin aftur í áklæði og leðri Verulega hagstætt verð! ^ Primo/Diabolo húsgögn Ármúla 44 sími 553 2035 mbl.is Nokkur - en alltof stutt - skref hafa verið stigin til jöfnunar hús- hitunarkostnaðar á undangengn- um árum. Sem betur fer eigum við því láni að fagna Vestfirðingar, að húshitunarkostnaður er hér all- nokkru lægii en á RARIK-svæð- inu. Engu að síður er þessi kostn- aðarliður sligandi víða um landið. Byggðanefndin lagði til að húshit- unarkostnaður verði lækkaður í jöfnum áföngum á næstu þremur árum, þannig að hann verði hvergi meiri en hjá meðaldýrum hitaveit- um. Um leið þarf að breyta út- reikningsreglunum, þannig að íbú- ar stærri íbúðarhúsa á lands- byggðinni njóti samsvarandi fyrir- greiðslu og aðrir hvað þetta áhrærir, en á það skortir nú. Enginn vafi er á því að þetta skiptir miklu máli. Einn sá þáttur sem hvað oftast er nefndur hjá íbúum landsbyggðarinnar, þegar neikvæðir búsetuþættir berast í tal, er einmitt húshitunarkostnað- Jöfnun námskostnaðar Þá er þess að geta að á undan- gengnum þremur árum hafa fram-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.