Morgunblaðið - 27.04.1999, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 27.04.1999, Blaðsíða 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ ;> . Gamla fólkið, öryrkjarnir og góðærið Frambjóðendur Framsóknarflokksins fara nú hamförum gegn Alþýðuflokknum og saka hann um að hafa á síðasta kjör- tímabili unnið mark- visst gegn þeim, sem þurfa á stuðningi vel- ferðarkerfísins að halda, ekki síst fötluðu fólki, öldruðum og sjúkum. Finnur Ing- ólfsson hefur meira að segja viðhaft þau orð, að Sjálfstæðisflokkn- um - sem var í forsæti síðustu ríkisstjómar - hafi verið þvert um geð að eiga aðild að slíkum ákvörðun- um, en Alþýðuflokkurinn, og ekki síst sá, sem þetta ritar, hafi knúið þær fram. Ekki hefur forsætisráð- herra og formaður Sjálfstæðis- flokksins staðfest þessar fullyrð- ingar, enda veit hann betur. Þær aðgerðir, sem gerðar voru af síð- ustu ríkisstjórn, voru bornar fram í fullu samkomulagi þáverandi stjórnarflokka og á ábyrgð þeirra beggja. Góðærið, sem kom Átta ára tímabil fram til ársins 1995 var þjóðinni erfitt. Þá átti ■jf. þjóðin við að etja langvínnustu eftia- hagslægð í sögu sinni á þessari öld. Að margra áliti var efnahagsáfallið þá meira en á sjálfum kreppuárun- um milli heimsstyrjaldanna. Stjóm- völd þurftu því að taka margar erf- iðar ákvarðanir, sem urðu þegnun- um þungbærar. Einnig öldruðu fólki og sjúku. Því var hins vegar lýst yfir, að leiðréttingar yrðu gerð- ar strax og birta tæki aftur til. Nú hefur birt til. Góðærið er komið. Það kom strax á fyrsta ári núverandi ríkisstjórnar, sem Fram- sóknarflokkurinn á að- ild að. Hefur hann staðið skil á góðærinu til aldraðra, sjúkra og öryrkja? Sjúkra-, mæðra- og örorkubætur Efnahagserfiðleik- amir fram til ársins 1995 vora vissulega þungbær launafólki og einnig þeim, sem þurftu á aðstoð vel- ferðarkerfisins að halda. Þó var reynt að tryggja, að hlutdeild þeirra í heildarverð- mætasköpuninni, sem til ráðstöfunar var, rýmaði a.m.k. ekki meira en annarra. Á árunum Stjórnmál Framsóknarflokkurinn reynir nú, kortéri fyrir kosningar, segir Sig- hvatur Björgvinsson, að laga til eftir sig. 1994 og 1995 - tveimur síðustu ár- um fyrri ríkisstjórnar - fóru þannig hvort árið um sig 0,41% af vergri landsframleiðslu til þess að greiða sjúkra-, mæðra- og örorkubætur. Svo kom góðærið. A fyrsta ári þess, 1996, íýmaði hlutur þessa fólks nið- ur í 0,37% af vergri þjóðarfram- leiðslu og síðara árið, 1997, niður í 0,35%. Á þessum fyrstu tveimur áram góðærisins skorti sem sé 300-A00 milljónir upp á að sjúkra-, mæðra- og örorkubætur héldu sínum hlut til Sighvatur Björgvinsson Gamalt vín á uppgerðum belgjum Kosningabarátta stjómarflokkanna er að taka á sig kunnug- legan blæ. Davíð Oddsson er kominn í leitimar, eftir að hafa verið fjarri góðu gamni um skeið sökum anna við bréfaskriftir. Hann fer nú um landið, einn eins og yfirlandsföður sæmir og heyr sína eigin kosningabaráttu. Fundimir hans eru hann og hann er fund- imir, bæði tilefni, upp- haf, innihald og endir. Davíð og góðærið, góð- ærið og Davíð, stysta kosningastefnuskrá í heimi. Framsókn iðrast og lofar ■> \ Hjá Framsókn er meira um að vera. Þar hófst auglýsingastríðið með hástemmdum fullyrðingum um öll kosningaloforðin frá því síð- ast sem búið væri að efna. Áð vísu kom í ljós að þau loforð, sem illa eða ekkert hafði gengið með vora látin hverfa. I öðram tilfelium var -^beinlínis ranglega haldið fram að eitthvað hefði verið efnt og fór svo að Framsókn varð að játa á sig mistök á mistök ofan í þessum auglýsingum kringum páskana. Nú fyrir skemmstu var svo gefinn út og kynntur kremgulur bæklingur og hvað var þar komið nema gömlu, góðu stórfelldu kosningaloforðin um milljarða hingað og milljarða þangað. Flokkurinn sem hefur opinberlega viður- kennt að hafa gleymt gamla fólkinu, öryrkj- unum og ekki síst barnafjölskyldunum, sem sérstaklega hefur verið þrengt að, hyggst nú bæta ráð sitt og gerast örlátur og góður við alla. En er þetta svona einfalt? Er líklegt að t.d. hjón með 3-4 börn og miðlungstekjur, sem hafa orðið af veralegum fjárhæðum, hund- ruðum þúsunda ef skerðingar kjörtímabilsins í heild eru lagðar saman, kaupi þessa nýtilkomnu góðvild Framsóknar í sinn garð sem gallalausa vöru. Ég held ekki og hef reyndar orðið áþreifanlega var við það undanfarna daga að yf- Steingrímur J. Sigfússon UMRÆÐAN jafns við það sem var í stjómartíð Alþýðuflokksins. Elli-, örorku- og ekkjulífeyrir Á síðustu tveimur eiflðleikaáran- um nam hlutfall elli-, örorku- og ekkjulífeyris 3,47% árið 1994 og hækkaði í 3,53% árið 1995. Á fyrstu tveimur áram góðærisins, eftir að Framsóknaiflokkurinn komst í stjóm, lækkaði þetta hlutfall í 3,38% fyrra árið og í 3,41% síðara árið. Á þessum tveimur fyrstu árum góðærisins skorti sem sé samanlagt um 1.700 milljónir króna upp á, að elli-, örorku- og ekkjulífeyrir héldi sínum hlut til jafns við það, sem var í stjórnartíð Alþýðuflokksins. Bætur barnafólks Á síðustu tveimur erfiðleikaáran- um héldust bamabætur bæði árin í 1,05% af landsframleiðslu. Á fyrstu tveimur áram góðærisins lækkaði þetta hlutfall í 1,00% fyrra árið og í 0,88% hið síðara. Á þessum tveimur fyrstu árum góðærisins skorti sem sé um 1.800 milljónir kr. samanlagt á að barna- fjölskyldur héldu sínum hlut í barnabótum til jafns við það sem var í stjómartíð Alþýðuflokksins. Bilalán öryrkja Á erfiðleikaárunum fram til 1995 var reynt að veija hagsmuni öryrkja með því að veita styrki og lán til bíla- kaupa og lánin bára aðeins 1% vexti. Á fyrsta stjómarári Framsóknar- flokksins lækkaði hann fjárhæðimai’ um helming og hækkaði vexti af bíla- kaupalánunum upp í markaðsvexti. Þannig kom hann til skila góðærinu. Þessar staðreyndir segja sína sögu. Fram skal tekið, að þær era ekki tilbúningur þess, sem þetta skrifar, heldur unnar af ríkissjón- varpinu og birtar í upphafi sjón- varpsþáttar fyrir nokkram dögum. Heimildir sínar sótti sjónvarpið í op- inber gögn; Hagtölur mánaðarins og til Þjóðhagsstofnunar. Framsóknarflokkurinn kemur svo nú, kortéri fyrir kosningar, og reynir að laga til eftir sig. Það er þakkarvert. En sú tiltekt breytir ekki staðreyndum um liðin „afrek“. Hver og einn lesandi verður svo sjálfur að dæma um, hvort góðærinu hafi verið skilað réttlátlega til allra. Höfundur er formaður Alþýðuflokksins. irboð Framsóknar seljast ekki, jafnvel þó að nú eigi að skila barnabótunum aftur og kalla þær kort. Ábyrgðarlaus framsetning Sérstaklega athygliverð og frámunalega ábyrgðarlaus er sú framsetning Framsóknarmanna að ætla að fjármagna öll góðverkin með væntanlegum hagvexti næstu fjögur árin. Venjulega er tillögum af þessu tagi stillt upp miðað við verðlag og aðstæður í efnahagslíf- inu á líðandi stund til þess að sýna Stjórnmál Við í Vinstrihreyfíng- unni - grænu framboði, segir Steingrímur J. Sigfússon, munum ekki taka þátt í þessum yfír- boða- og auglýsinga- flóðskappleik. þær áherslubreytingar, tilfærslur og/eða tekjuöflun sem stefna flokk- anna byggir á. Það að útdeila væntanlegum og auðvitað alger- lega óvissum hagvexti komandi ára er lýðskram og auglýsinga- mennska af versta tagi. Þætti það gott ráðslag hjá venjulegri fjöl- skyldu að ákveða einn góðan veð- urdag að nú ætlaði hún að vinna í happadrætti næstu fjögur ár í röð og skipuleggja síðan hvemig skyldi eyða fengnum? Nei, allir geta auðvitað slegið um Tekjutengd- ar kosninga- brellur EITT helsta kosn- ingaloforð Samfylk- ingarinnar er að af- nema jaðarskatta- kerfið svonefnda. Þetta á að gera með því að taka úr sam- bandi allar tekjuteng- ingar innan velferðar- kerfisins. Þetta hljómar vel, sérstak- lega sem kosninga- slagorð, en er eins og flest annað sem kem- ur úr áróðursvél Sam- fylkingarinnar hr.ein blekking. Nýja og verri jaðarskatta í stað gamalla Á sama tíma og velferðarkerfið verður aftengt hefur Samfylkingin í hyggju að tekjutengja skatta- kerfið með mismunandi skattþrep- um. Eitt skattþrep verður sett á hvem tekjuflokk þannig að eftir því sem tekjur manna hækka þeim mun þyngri verður skattbyrðin. Þetta heitir á fagmáli „prógressíft" tekjuskattskerfi. Með slíku kerfi færam við úr ösk- unni í eldinn þar sem jaðaráhrif þess eru margfalt, margfalt verri en þau sem við búum þegar við. Gömlu félagshyggjuflokkarnir ætla með öðram orðum að afnema jaðarskattakerfið svo að setja megi á enn þyngri jaðarskatta. Ungt fjölskyldufólk borgar brúsann Helga Guðrún Jónasdóttir dregur veralega úr al- mennum sparnaði, ýt- ir undir skattsvik og gerir skattkerfið flóknara og kostnað- arsamara í rekstri, svo fátt eitt sé nefnt. Það má því vera nokk- uð ljóst að samfylk- ingarfólk gefur ekki mikið fyrir aukinn innlendan sparnað, minni skattsvik eða einfaldara og skil- virkara skattkerfi. Ogöngur hinna Norðurlandanna Það er gamall sann- leikur og nýr að hinar Norður- landaþjóðirnar, sem hafa um ára- tuga skeið búið við þrepaskipt tekjuskattskerfi, hafa lent í veru- Skattamál Það grátlegasta við óábyrga framgöngu Samfylkingarinnar, segir Helga Guðrún Jdnasdóttir, er að í nafni félagslegs rétt- lætis og frelsis er verið að drepa einu mikil- vægasta málefni sam- Og á hverjum skyldi nýja jaðar- skattakerfið koma þyngst niður? Ungu fjölskyldufólki sem verður að auka tekjur sínar veralega á meðan það er að koma undir sig fótunum. Þetta kosningaloforð á sér fleiri skuggahliðar en að gera ungu fólki erfitt fyrir. Það letur og sig með því að lofa sneiðum af stækkandi köku og þá er líka kom- ið að öðra. Eiga hlutaskiptin í þjóð- félaginu að haldast óbreytt, þannig að þeir sem betur mega sín fái mest? Þessu þyrfti Framsókn að svara sem meira að segja er búin að uppgötva fátækt á Islandi ef marka má útvarpsauglýsingar núna rétt fyrir kosningar. Óþarfí að skamma Samfylkinguna Miðað við loforðaflauminn með tilheyrandi auglýsingamokstri hjá Framsókn verða skammimar sem Halldór og Davíð hafa haft uppi um ábyrgðarleysi aumingja Samfylk- ingarinnar hálf hjáróma. Ég fæ ekki betur séð en Framsókn sé komin í fulla samkeppni við Sam- fylkinguna um það hvor bjóði bet- ur. I reynd má segja að Sjálfstæð- isflokkurinn sé að þessu leyti skárri, hann skildi aldraða og ör- yrkja eftir en hann lofar þeim líka litlu. Við í Vinstrihreyfingunni - grænu framboði munum ekki taka þátt í þessum yfirboða- og auglýs- ingaflóðskappleik. Okkar skýra áherslur í velferðarmálum tala fyr- ir sig, bæði grundvallarviðhorf til öflugs og félagslega rekins velferð- arkerfis, sem og sá rammi sem við setjum um tilfærslu fjármuna og tekjuöflun í því skyni. Við stillum okkar tillögum upp miðað við nú- gildandi verðlag og upphæðir í fjárlögum yfirstandandi árs, en út- hlutum ekki óvissum hagvexti fyr- irfram. tímans á dreif. legum hremmingum með þetta kerfi. Danska kerfið, svo dæmi sé nefnt, hefur í gegnum tíðina verið stagbætt til að draga úr verstu göllunum, sér í lagi þeim sem snúa að ungum fjölskyldum. Menn hafa með öðram orðum þurft að beita öllum ráðum til að draga úr þeim hrikalegu jaðaráhrifum sem þrepaskiptingin hefur í för með sér. Fyrir vikið hefur orðið til þunglamalegt og ógagnsætt skattakerfi, sem gefur endalaus tilefni til deilna um eiginlega skattbyrði. Langavitleysa hringa- vitleysunnar En þar með er ekki langavit- leysan öll. Tekjutenging velferð- arkerfisins, kerfið sem Samfylk- ing snýst öndverð gegn, var helsta verk Alþýðuflokksins í fé- lagsráðherratíð Jóhönnu Sigurð- ardóttur. Og ekki virtust jaðar- skattarnir falla Alþýðubandalag- inu eða Kvennalistanum illa í geð, þegar verið var að koma þeim á. Þessir flokkar heyrðust a.m.k. ekki mótmæla þeim. Eins og til að bæta gráu ofan á svart lagði Al- þýðuflokkurinn verulega áherslu á að skattkerfisbreytingin sem átti sér stað í fjármálaráðherratíð Jóns Baldvins Hannibalssonar skilaði sér í einfaldara skatta- kerfi. Það grátlegasta við óábyrga framgöngu Samfylkingarinnar er að í nafni félagslegs réttlætis og frelsis er verið að drepa einu mik- ilvægasta málefni samtímans á dreif. Endurskoðun jaðarskatta- kerfisins er meðal mikilvægustu verkefna næstu ríkisstjórnar, end- urskoðun sem skilar sér í raun- verulegum árangri en ekki tekju- tengdum kosningabrellum. Höfundur er alþingismaður og formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs. Höfundur skipar 7. sæti framboðslista Sjálfstæðis- flokksins í Reykjancsþjördœmi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.