Morgunblaðið - 27.04.1999, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 27.04.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. APRIL 1999 49 N N Leikskólakennarar Leikskólar Reykjavíkur auglýsa lausar stöður leikskólakennara við neðangreinda leikskóla: Bakkaborg, Blöndubakka 2. Leitað er eftir leikskólakennara í fullt starf og starf e.h. Stöðurnar eru lausar í ágúst og september. Leikskólinn leggur áherslu á jafnvægi og fjöl- breytni í uppeldisstarfi. Nánari upplýsingarveitirElín Erna Steinars- dóttir leikskólastjóri í síma 557 1240. Brákarborg, v/Brákarsund. Leikskólinn er þriggja deilda þar sem dvelja 39 börn samtímis. Leitað er eftir leikskólakennurum sem geta byrjað í sumar eða í haust. Góður andi ríkir á staðnum. Leikurinn í fyrir- rúmi í öllu starfi. Nánari upplýsingar veitir Anna Harðardóttir leikskólastjóri í síma 553 4748. Fálkaborg v/Fálkabakka. Leikskólinn er þriggja deilda þarsem dvelja 58 börn samtímis. Leitað er eftir leikskólakennara í fullt starf. Leikskólinn legguráherslu á umhverfismennt og að nýta nálægð leikskólans við óspillta nátt- úru og Elliðaárdalinn. Nánari upplýsingar veitir Jónína Lárusdóttir leikskólastjóri í síma 557 8230. Fífuborg v/Fífurima. Leikskólinn erfjögurra deilda þar sem dvelur 81 barn samtímis. Leitað er eftir leikskólakennara í fullt starf. Um er að ræða fullt starf. Nánari upplýsingar veitir Elín Ásgrímsdóttir leikskólastjóri í síma 587 4514. Kvarnatborg v/ Árkvöm. Leikskólinn er þriggja deilda þar sem dvelja 60 börn samtímis. Leitað er eftir leikskólakennara í fullt starf. Einnig vantar okkur leikskólakokk. Nánari upplýsingarveitirSigrún Baldursdóttir leikskólastjóri í síma 567 3199. Seljakot v/Rangársel. Leikskólinn ertveggja deilda þar sem dvelja 32 börn samtímis. Fyrirhugað er að stækka leikskólann í sumar. Leitað er eftir leikskólakennara frá og með 25. maí eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Sigríður K. Jónsdóttir leikskólastjóri í síma 557 2350. Steinahlíd v/Suðurlandsbraut. Á leikskólanum er ein deild, þar sem dvelja 29 börn samtímis. Leitað er eftir aðstoð í eldhús. Um er að ræða 50% starf. Nánari upplýsingar veitir íris Edda Arnardóttir leikskólastjóri í síma 553 3280. Sólborg v/Vesturhlíð. Leitað er eftir leikskólasérkennara eða einstak- lingi með hliðstæða menntun. Einnig leitum við eftir leikskólakennara. Tákn- málskunnátta æskileg. Leikskólinn vinnur eftir heildtækri skólastefnu í þverfaglegu samstarfi. Nánari upplýsingar veitir Jónína Konráðsdóttir leikskólastjóri í síma 551 5380, fax 551 5388. Vesturborg v/Hagamel. Leikskólinn er þriggja deilda þar sem dvelja 70 börn samtímis. Leitað er eftir leikskólakennurum. Um er að ræða fullt starf og 50% stuðning. Leikskólinn leggur áherslu á val og hópastarf. Nánari upplýsingarveitirSteinunn Sigurþórs- dóttir leikskólastjóri í síma 551 7665. Vakin er athygli á að fáist ekki leikskóla- kennarar í ofangreindar stöður verða ráðnir starfsmenn með aðra uppeldis- menntun og/eða reynslu. Undanfarin ár hefur staðiö yfir markviss vinna við stefnumótun hjá Dagvist barna. Meginmarkmið er að bæta og styrkja alla þjónustu við börn og foreldra þeirra. Þjónustan byggir á þekkingu á þörfum barnanna og á góðu faglegu starfi í náinni samvinnu við foreldra. Hjá Dagvist barna í Reykjavík starfa um 1.650 starfsmenn og allt kapp er lagt á að fá dugmikið og áhugasamt fólk til starfa hjá metnað- arfullri stofnun. Umsóknir berist viðkomandi leikskólastjóra á eyðublöðum sem liggja frammi í leikskólum og á skrifstofu Dagvistar barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. DagvistJ Fbarna Kennarar/ þroskaþjálfar Því ekki að prófa eitthvað nýtt? Gott starfsfólk, Ijúfir nemendur, góð starfsað- staða, fallegur staður, rólegt umhverfi og ... og...og... Okkur í Grunnskólanum á Hellissandi vantar kennara í almenna kennslu og sérgreina- kennslu fyrir næsta skólaár. Auk þess vantar okkur þroskaþjálfa til að styðja og fylgja nem- endum. Við tökum vel á móti nýju fólki! Ekki hika, aflið ykkur upplýsinga hjá Guðlaugu skólastjóra í síma 436 6618 eða 436 6996 eða Önnu Þóru aðstoðarskólastjóra í síma 436 6717 eða 436 6771. Matreiðslumaður — Noregur Matreiðslumann vantar frá 1. júní—1. október. Upplýsingar í síma 00 47 57871679, fax 57871820. Brian Tracy International Leiðbeinandi á Brian Tracy- námskeiðum Námið stenduryfirfrá 18. maítil 18. ágúst. Námið felur í sér kennsluaðferðir Brian Tracy, þjálfunarkerfið og skipulagningu, margmiðlun- artæknina og undirbúning markaðssetningar. Ýtarleg leiðbeinandahandbók auk myndbands- spólu með þátttakanda og gögn eru innifalin í náminu. Að loknu námi munu þátttakendur hafa öðlast leikni, reynslu og leyfi til að starfa sjálfstætt með fyrirtækinu. Leiðbeinandi er Fanný Jónmundsdóttir. Umsóknir berist fyrir 5. maí. Fjöldi þátttakenda er takmarkaður. Jlsjíf Innsýn sf. Brian Tracy International, Einarsnesi 21,101 R. Hárgreiðslufólk óskast til starfa á Hárstofuna, Ármúla 30. Einnig kæmi til greina að leigja út stól. Kíktu í heimsókn og sjáðu hvað við höfum upp á að bjóða, eða hafðu samband í síma 588 2770 eða 898 2888. SIGLINGASTOFNUN Tæknifræðingar/ vélfræðingar Akureyri - ísafjörður - Reykjanesbær Siglingastofnun íslands hyggst efla starfsemi skoðunarsviðs á landsbyggðinni og færa þann- ig þjónustuna nær viðskiptavinum. Til þess að það megi takast þarf stofnunin á að halda þremur nýjum starfsmönnum með tækni- menntun á skipa- og/eða vélasviði. í starfinu felst m.a. að yfirfara teikningar og stöðugleikagögn og vinna að úttekt á nýsmíði og breytingum á skipum. Starfsmennirnir munu einnig annast almennar skoðanir á skip- um og sinna hafnarríkiseftirliti. Leitað er eftirtæknifræðingum, en á ísafirði og í Reykjanesbæ kemur einnig til greina að ráða vélfræðinga sem hafa heimild til að taka að sér starf um borð í skipi þar sem afl aðalvél- búnaðar er 3.000 kW eða meira (sbr. STCW, regla III/2). í öllum tilvikum er gerð krafa um starfsreynslu og kunnáttu í ensku og einu Norðurlandamáli. Laun eru samkvæmt kjara- samningi fjármálaráðherra og stéttarfélags viðkomandi starfsmanns. Umsóknarfresturertil 10. maí nk. og erstefnt að ráðningu hið fyrsta. Um sérstök umsóknar- eyðublöð er ekki að ræða, en umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila til Siglingastofnunar íslands, Vestur- vör2,200 Kópavogi. Nánari upplýsingarveitir forstöðumaður skoðunarsviðs, Guðmundur Guðmundsson, í síma 560 0000. Að sjálfsögðu verður öllum umsóknum svarað þegar ákvörð- un um ráðningu liggurfyrir. Siglingastofnun er framsækin þjónustustofnun sem vinnur að öryggi sjófarenda og aukinni hagkvæmni í sjósókn. Með sérfræðiþekkingu og skilvirkri miðlun upplýsinga um málefni hafna og siglinga þjónar Siglingastofnun stjórnvöldum, sjófarendum og útgerðarmönnum. Félágsþjónustan Stuðningsfjölskylda óskast Fjölskyldudeild Félagsþjónustunnar í Reykjavík óskar eftir að ráða stuðningsfjölskyldu fyrir 16 ára dreng. Hann er búsettur úti á landi, en þarf að koma til Reykjavíkur eina helgi í mánuði. Nánari upplýsingar gefa Racel Eiríksson, félagsráðgjafi Stoðþjónustusviðs, Síðumúla 39 í síma 535 3000 og Inga María Vilhjálmsdóttir, félagsráðgjafi hverfi 3, Álfabakka 12 í síma 535 3300. Félagsþjónustan er fjölmennur vinnustaður sem veitir borgarbúum á öllum aldri fjölbreytta þjonustu. Stofnunin leggur mikla áherslu á fraeðslu og símenntun fyrir starfsfólk sitt, að upplýsa það um stefnu stofnunarinnar og Reykjavikurborgar í málefnum starfsmanna og að kynna markmið þeirrar þjónustu sem veitt er. Allir nýir starfsmenn fá sérstaka fræðslu og kynningu um Félagsþjónustuna og borgarkerfið og fréttabréf reglulega um starfsemi stofnunarinnar. Féiagsþjónustan f Reykjavík hét áður Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. Við borgum þérfyrir að léttast 30 manns vantar sem eru staðráðnir í að létta sig og láta sér líða vel. Engin lyf. 100% náttúru- leg efni. Stuðningurog ráðgjöf hjúkrunarfræð- ings. Upplýsingar gefur Soffía í síma 899 0985.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.