Morgunblaðið - 27.04.1999, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 27.04.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1999 61 » UMRÆÐAN en um borð í flugforum. Hvers vegna skyldu þeii' njóta frádráttar á móti dagpeningum vegna starfa á venju- legum vinnustað en aðrir ekki? Eng- in lög heimila þessa fyrirgreiðslu í skattkerfinu og því er um hrein og klár skattsvik að ræða sem stunduð eru með vitneskju og samþykki stjórnvalda. Hafi fjármálaráðherra áhuga á að taka af skattafslætti sem kveðið er á um í lögum ætti hann fyrst að beita sér fyrir afnámi skatt- fríðinda sem ekki er kveðið á um í lögum. Núverandi fjármálaráðherra og forvera hans, núverandi rfids- skattstjóra og forvera hans, nefndar- mönnum efnahags- og viðskipta- nefndar hefur ítrekað verið gerð grein fyrir því ósamræmi sem ríkir innan skattkerfisins. Þá hefur þess- um aðilum verið bent á það skatta- lega ójafnræði sem þegnar landsins búa við háð starfsstétt og búsetu en því fer fjarri að samræmi sé í þess- um máum milli skattumdæma. Ekki þarf að undrast að þessir aðilar séu tregir til að beita sér fyrir breyting- um á nú „gildandi" dagpeningaregl- um þar sem þeir eru í hópi þeirra að- ila sem mestan hag hafa af óbreyttu ástandi. Leiðbeiningar rfldsskatt- stjóra um frádrátt á móti dagpening- um eru mjög skýrar. Það er hins vegar með hreinum ólíkindum að ekki beri að skilja þær eftir orðanna hljóðan heldur með mismunandi hætti eftir því hver á í hlut. Hvað sem því líður hafa skattyfir- völd gefið fordæmi fyrir því með hvaða hætti skuli meðhöndla dag- peninga starfsmanna um borð í fór- um sem eru í ferðum frá einum stað til annars. Munurinn á því að stýra flugvél eða skipi er aðeins tæknileg- ur og getur tæplega réttlætt mis- munandi skattalega meðferð á dag- peningum þeirra sem um borð í þeim starfa enda hafa dagpeningar ekkert með störfin að gera sem slík. Dagpeningar eru greiðslur sem ætl- að er að mæta kostnaði sem dag- peningaþegar verða fyrir vegna starfa fyrir vinnuveitanda sinn fjarri heimili sínu. I ljósi skattalegr- ar meðferðar dagpeninga flugliða ættu sjómenn bæði farmenn og fiskimenn að semja um launalækk- un við útgerðarmenn í komandi samningum gegn því að launalækk- unin verði greidd sem dagpeningar. Með því móti geta sjómenn náð stórum hluta tekna sinna frádrátt- arbærum frá tekjuskatti og mega þá láta sig afnám sjómannaafsláttar litlu varða. Höfundur er verktaki og fv. inn kaupasljóri ÍS á Kamtsjatka. góðar fréttir í bílnnm fétt 967 Nú færðu að heyra helsiu fréttir af mbl.is milli kl. 7 og 9 á morgnana á útvarpsstöðvunum Létt 96,7, Gullinu 90,9 og Klassík 1.00,7 mbl is -ALLTAT e/TTH\SAO mbl.is er lifandi fréttamiðill sem birtir stöðugt nýjar fréttir. Hlustendur þessara stöðva fá því ávallt ferskar, áreiðanlegar og vandaðar fréttir frá belsta fréttamiðli landsins á Netinu. Fréttimar verða lesnar reglulega á þessum tíma á öllum stöðvunum þannig að þú missir ekki af neinu á meðan. Hlustaðu á góða tónlist og áreiðanlegar og nýjar fréttir á Létt 96,7, Gullinu 90,9 ogKlassík 100,7 Hjólaðu í nýtt hjól fráTrek, Gary Fisher eða Klein. Topphjól með vönduðum búnaði og ævilangri ábyrgð á stelli og gaffli. Il- Slmí 588 9890-Netfang sSBBB&BeBffi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.