Morgunblaðið - 27.04.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1999 61 »
UMRÆÐAN
en um borð í flugforum. Hvers vegna
skyldu þeii' njóta frádráttar á móti
dagpeningum vegna starfa á venju-
legum vinnustað en aðrir ekki? Eng-
in lög heimila þessa fyrirgreiðslu í
skattkerfinu og því er um hrein og
klár skattsvik að ræða sem stunduð
eru með vitneskju og samþykki
stjórnvalda. Hafi fjármálaráðherra
áhuga á að taka af skattafslætti sem
kveðið er á um í lögum ætti hann
fyrst að beita sér fyrir afnámi skatt-
fríðinda sem ekki er kveðið á um í
lögum. Núverandi fjármálaráðherra
og forvera hans, núverandi rfids-
skattstjóra og forvera hans, nefndar-
mönnum efnahags- og viðskipta-
nefndar hefur ítrekað verið gerð
grein fyrir því ósamræmi sem ríkir
innan skattkerfisins. Þá hefur þess-
um aðilum verið bent á það skatta-
lega ójafnræði sem þegnar landsins
búa við háð starfsstétt og búsetu en
því fer fjarri að samræmi sé í þess-
um máum milli skattumdæma. Ekki
þarf að undrast að þessir aðilar séu
tregir til að beita sér fyrir breyting-
um á nú „gildandi" dagpeningaregl-
um þar sem þeir eru í hópi þeirra að-
ila sem mestan hag hafa af óbreyttu
ástandi. Leiðbeiningar rfldsskatt-
stjóra um frádrátt á móti dagpening-
um eru mjög skýrar. Það er hins
vegar með hreinum ólíkindum að
ekki beri að skilja þær eftir orðanna
hljóðan heldur með mismunandi
hætti eftir því hver á í hlut.
Hvað sem því líður hafa skattyfir-
völd gefið fordæmi fyrir því með
hvaða hætti skuli meðhöndla dag-
peninga starfsmanna um borð í fór-
um sem eru í ferðum frá einum stað
til annars. Munurinn á því að stýra
flugvél eða skipi er aðeins tæknileg-
ur og getur tæplega réttlætt mis-
munandi skattalega meðferð á dag-
peningum þeirra sem um borð í
þeim starfa enda hafa dagpeningar
ekkert með störfin að gera sem slík.
Dagpeningar eru greiðslur sem ætl-
að er að mæta kostnaði sem dag-
peningaþegar verða fyrir vegna
starfa fyrir vinnuveitanda sinn
fjarri heimili sínu. I ljósi skattalegr-
ar meðferðar dagpeninga flugliða
ættu sjómenn bæði farmenn og
fiskimenn að semja um launalækk-
un við útgerðarmenn í komandi
samningum gegn því að launalækk-
unin verði greidd sem dagpeningar.
Með því móti geta sjómenn náð
stórum hluta tekna sinna frádrátt-
arbærum frá tekjuskatti og mega
þá láta sig afnám sjómannaafsláttar
litlu varða.
Höfundur er verktaki og fv. inn
kaupasljóri ÍS á Kamtsjatka.
góðar fréttir í bílnnm
fétt 967
Nú færðu að heyra helsiu fréttir af mbl.is milli kl. 7 og 9 á morgnana
á útvarpsstöðvunum Létt 96,7, Gullinu 90,9 og Klassík 1.00,7
mbl
is
-ALLTAT
e/TTH\SAO
mbl.is er lifandi fréttamiðill sem birtir stöðugt nýjar fréttir. Hlustendur þessara stöðva fá
því ávallt ferskar, áreiðanlegar og vandaðar fréttir frá belsta fréttamiðli landsins á Netinu.
Fréttimar verða lesnar reglulega á þessum tíma á öllum stöðvunum þannig að þú missir
ekki af neinu á meðan. Hlustaðu á góða tónlist og áreiðanlegar og nýjar fréttir á
Létt 96,7, Gullinu 90,9 ogKlassík 100,7
Hjólaðu í nýtt hjól fráTrek, Gary Fisher eða Klein.
Topphjól með vönduðum búnaði og ævilangri
ábyrgð á stelli og gaffli.
Il- Slmí 588 9890-Netfang
sSBBB&BeBffi