Morgunblaðið - 27.04.1999, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 27.04.1999, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1999 29 FUNDUR LEIÐTOGA NATO Morgunblaðið/Gunnar G. Vigfússon LEIÐTOGAR nokkurra NATO-ríkja og eiginkonur þeirra í kvöldverðarboði í Hvíta húsinu á laugardagskvöld. Davíð Oddsson að ekki væri óeðlilegt að aðildarrQd ESB hefðu mikinn metnað fyrir hönd þess. „Við og Norð- menn, og raunar einnig Tyrkir, höfum mikla hagsmuni af því að hlutur NATO-ríkja utan ESB sé tryggður þegar kemur að vamar- og öryggis- málum. Við teljum eðlilegt og skyn- samlegt að ESB, sem við erum ekki aðilar að, axli aukna ábyi-gð og hlut- verk á þessu sviði en við hljótum sem aðildaiTÍki að leggja áherslu á að það er NATO sem gengur fyrir þegar um öryggi og vamir er að ræða. Það er grundvöllurinn og það viðurkenna Evrópuþjóðimar. Og ef að málum er háttað þannig að bandalagsþjóðir, sem jafnframt em Evrópuþjóðir, fá ekki fullnægt sinni öiyggisþátttöku í gegnum ESB þarf að tryggja að eng- ar ákvarðanir Evrópusambandsins skekki þá mynd sem samstarfið í gegnum NATO hefur tryggt.“ Vikið er sérstaklega að þessu í yfir- lýsingu leiðtogafundarins þar sem segir að þróunin innan ESB í átt til nánara samstarfs á sviði öryggis- og vamarmála „snerti öll aðildarríki NATO“. Segjast leiðtogamir leggja þunga áherslu á að tryggt verði að þau Evrópuríki NATO sem utan ESB standa komi svo sem frekast er unnt að ákvarðanatöku er varði viðbrögð við hættuástandi. Segir að áfram beri að byggja á því samstarfsferli sem skilgreint hafí verið innan Vestur- Evópusambandsins. „Enginn vafi leikur á að þessi ályktun hefði verið með öðrum hætti hefðu íslendingar ekki komið að undirbúningi hennar,“ segir forsætisráðherra. „Einstakt tækifæri til stækkunar" Islendingar hafa haldið málstað Eystrasaltsríkjanna þriggja á loft inn- an NATO á undanfomum árum, en þessar þjóðir hafa lýst yfir því að þær vilji bætast í hóp aðildarríkjanna. I yf- irlýsingu leiðtogafundarins er vísað til þess árangurs sem ríkin þijú hafi náð í þeirri viðleitni að uppfylla inntöku- skilyrði NATO. „Ég er mjög ánægður sökum þess hvemig þetta mál þróað- ist. Það er alveg augljóst í mínum huga að sú áhersla sem við lögðum á hagsmuni Eystrasaltsríkjanna ásamt Dönum, Norðmönnum og fleiri ríkjum á leiðtogafundinum í Madrid 1997 varð til þess að engra þreifinga varð vart á lokastigum fundarins hér í Washington í þá átt að draga úr mikil- vægi þessa yfirlýsta vilja þjóðanna þriggja við Eystrasalt. Við teljum að nota eigið tækifærið til stækkunar, sem við álítum einstakt og sögulegt. Við leggjum áherslu á að í því ferli verði ekki dregnar nýjar línur sem senda þau skilaboð, sem era gamal- dags skilaboð, að tiltekin lönd tilheyri tilteknu áhrifasvæði." Gat forsætis- ráðherra þess að íslenska sendinefnd- in hefði Iagt á það áherslu að utanað- komandi ríki gætu ekki mótað stækk- unarferlið. I yfirlýsingu fundarins segir að sérhvert ríki hafi fullan og óskoraðan rétt til þess að ákveða hvemig öryggishagsmunir þess verði best tryggðir. Kvaðst Davíð Oddsson hafa rætt við leiðtoga Eystrasaltsríkjanna í kvöldverðarboði í Hvíta húsinu á laug- ardagskvöld og hefði komið fram í máli þeirra að þeir væra mjög ánægð- ir með það hvemig Washington-fund- urinn hefði tekið á óskum þeirra um að mega bætast í hóp NATO-þjóða. „Menn vilja gjarnan stefna að því að slík stækkun gæti orðið árið 2002 en þá er boðað til næsta leiðtogafund- ar NATO. Það hefur ekki verið tekin ákvörðun um að bandalagið verði þá stækkað, en menn geta gjaman sett sér markmið af því tagi,“ segir Davíð Oddsson. I yfirlýsingn leiðtogafundar- ins segir að utanríkisráðheiTum NATO-ríkjana hafi verið falið að hafa umsjón með stækkunarferlinu og að farið verði yfii' það á næsta fundi, sem haldinn verði eigi síðar en 2002. „Þetta er ekki loforð en menn setja stefnuna á það að helst náist næsti áfangi ekki seinna en 2002 og ég tel að það sé ágætt að hafa viðmið af þessu tagi.“ Eina virka öryggisstofnunin Davíð Oddsson segir að skiptar skoðanir hafi verið uppi varðandi það hvaða umboð liggja þurfi fyrir áður en hei'afla NATO er beitt utan vai-na- svæðis aðildaiTÍkjanna, en um þá möguleika bandalagsins er kveðið á í hinni nýju öryggis- og hermálastefnu þess. „Lokahnykkurinn í því máli var unninn hér í Washington. Tekið vai' fullt tillit til mismunandi sjónarmiða, en meginniðurstaðan varð sú að slík- ai' aðgerðir þyrftu að vera í samræmi við og í anda sáttmála Sameinuðu þjóðanna. Og við teljum raunar að þær aðgerðir sem bandalagið stendur nú fyrir í Júgóslavíu séu í samræmi við þann sáttmála. Enda hefur Kofi Annan, framkvæmdastjóri SÞ, lýst því yfir að aldrei sé unnt að sam- þykkja þjóðemishreinsanir eins og nú eiga sér stað í Kosovo með tilvísun til stofnskrárinnar. Vitanlega getur NATO ekki, sem eina raunveralega vii-ka öryggisstofnunin, liðið að það sé skuldbundið til að leita samþykkis ör- yggisráðs SÞ þar sem Rússar og Kín- veijar hafa neitunai-vald. Nefna má að í Súdan era ekki unnin minni grimmdarverk en í Kosovo, en þau hafa Sameinuðu þjóðimar, því miður, ekki náð að stöðva." Forsætisráðherra kvað góðan anda hafa ríkt á fundinum, sem vissulega hefði verið haldinn í skugga átakanna í Kosvo. Aðildairíkin, sem nú væru orðin 19, hefðu komið saman til þessa fundar og sýnt mikla samstöðu og ein- drægni. Ekki hefði verið rætt hvort senda bæri landhersveitir inn í Kosovo, enda hefðu hemaðarsérfræð- ingar bandalagsins fullvissað leiðtog- ana um að sú hemaðaráætlun sem þeim hefði verið fengin í hendur, og felst í lofthemaði eingöngu, væri að þeirra mati nægileg til sigurs. „Því ættu stjómmálamennimir þá að fara af stað með áætlun um ítarlegri að- gerðir?" Sagði forsætisráðhema fundar- menn hafa fallist á þau rök að fráleitt væri að bandalagið væri að leggja líf fiugmanna sinna í hættu með árásum á olíuhreinsunarstöðvar Serba ef síð- an ekkert yrði að gert til að hefta slíka bii'gðaflutninga sjóleiðina til Jú- góslavíu. „Það sjá allir að þetta stríðir gegn heilbrigðri skynsemi.“ Grimmdarverkin verða ekki liðin Davíð Oddsson sagðist vera sam- þykkur því mati Javiers Solana, framkvæmdastjóra NATO, að ein- dregnustu skilaboðin sem Was- hington-fundurinn hefði sent frá sér væru þau að óhæfuverk Serba í Kosovo yrðu aldrei liðin. „Milosevic hafði ef til vil ímyndað sér að brestur væri kominn í bandalagið en svo er alls ekki. NATO hefur sýnt að það hefm- bæði þrek og úthald til að fara með sigur af hólmi. NATO hefur vissulega ótvíræða hernaðaryfir- burði en hafa ber í huga að Milosevic Júgóslavíuforseti þarf ekki að lúta leikreglum lýðræðisins enda væri hann ekki búinn að flæma hundruð þúsunda manna frá heimilum sínum, fremja fjöldamorð og grimmdarverk ef hann þyrfti að sæta þeim.“ Milos- evic hefur ekki komið fram í fjölmiðl- um og útskýrt það hvers vegna her- menn hans hafa myrt óbreytta borg- ara, tekið fjöldagrafir fyrir hundruð ungra manna og nauðgað konum og börnum.“ HR-V Tímamót í umferðinni Honda HR-V er tímamótabíll. Með honum hefst ný öld í íslenskri umferð. Útlitið er ögrandi og framúrstefnulegt en þegar þú sest upp í bílinn uppgötvar þú að það er eitthvað alveg nýtt og frábært á ferðinni. Komdu og skoðaðu. HONDA - betri bíll Honda á islandi ■ Vatnagörðum 24 ■ Sími 520 1100 Opið virka daga kl. 9-18 og kl. 12-16 á laugardögum. Umboðsmenn Honda á Islandi: Akranes: BHvarst, Akursbraut llc, sími 431 1985 Akureyri: Höldurhf., Tryggvabraut 12, slmi 461 3000 Egilsstaðir: Blla- og búvélasalan hf„ Miðási 19, sími 4712011 Keflavik: BG Bllakringlan ehf., Grófinni 7-8, sími421 1200 Vestmannaeyjar: Bílaverkst. Bragginn, Flötum 20, slmi481 1535
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.