Morgunblaðið - 27.04.1999, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 27.04.1999, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1999 69 ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opiö alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is__________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.____________________ ■ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga milli kl. 14 og 17. Tekið á móti gestum skv. samkomulagi. Upplýsingar í síma 653- 2906._________________________________________ LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sími 663-2630._______ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17._______________________ MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með mii\jagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is.______________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/rafstöð- ina v/Elliðaár. Opið sunnudaga kl. 16-17 eða eftir sam- komulagi. S. 667-9009.________________________ MINJASAFN SLYSAVARNARFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gcrðaveg, Garði. Opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 13-16. Hægt er að panta á öðrum timum í síma 422-7263.________________________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRl: Aðalslræli 68 er lokað I vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð veröur sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI vcrður opið framvegis á sunnudögum kl. 14-16 í vetur. Að auki gcta gestahóp- ar og bekkjardcildir skóla haft samband við safnvörð í síma 462-3550, sem opnar þá fúslega samkvæmt nánara umtali.___________________________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tíma eftir samkomulagi._________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.__ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16._____________________________________ NESSTOFUSAFN, Yfir vetrartlmann er safniö einungis opið samkvæmt samkomulagi.____________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14-18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 555- 4321.______________________________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 651-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsioka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16._____________________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17 og eftir sam- komulagi fyrir skólanema og aðra hópa. S: 565-4242, _ bréfs. 565-4251.___________________________ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frákl. 13-17. S. 681-4677._________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl.ls: 483-1166,483-1443.___________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handritasýning opin þriðjudaga, miðvikudaga og flmmtudaga frá kl. 14-16 til 14. maí.______________________________ STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Sími 431-5566.______ SÖGU- OG MINJASAFN Slysavarnafélags íslands, Garðinum: Opið um helgar frá kl. 13-16.____ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17.___________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til fóstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15._______________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga.___________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Lokað í vetur nema eftir samkomulagi. Simi 462-2983._____ NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- ar frá kl. 1 l-Vl. ORÐ PAGSINS_____________________________________ Reykjavík sími 551-0000.________________________ AkureyTÍ s. 462-1840. SUNPSTAÐIR _____________________________________ SUNDSTAÐIR í REYK.IAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. ki. 6.30-21.30, helgar kl. 8-19. Opiö í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiöholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Iflalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri., mið. og fóstud. kl. 17-21.______________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-föst. 7-21. Laugd. og . sud. 8-18. Sölu hætt hálftima fyrir lokun.____ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. _ og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suöurbæjarlaug: Mád.-fóst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- _ föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.___________ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. _ 6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.___ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7- _ 21 og kl. 11-15 um helgar. Sfmi 426-7565._____ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, _ helgar 11-18._________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 15.30- _ 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR cr opin v.d. kl. 7-21. Laugard. _og sunnud. kl. 8-18. Sfmi 461-2532.___ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- _ 20,30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- __21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI__________________________________ FJÖIiiKYLDU- OG IIUSDÝRAGARDURINN cr opinn alln daga kl. 10-17, lokaö á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á samatima. Sími 5757-800.- SORPA_________________________________ SKRIFSTOFA SORPU cr opin kl. 8.20-16.16. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar Á stórhállðum. Að auki vcrða Ánanausl, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520- 2206. ♦ ♦♦ Opinn fundur MFÍK MENNINGAR- og friðarsamtök kvenna halda opinn fund í kvöld, þriðjudag, kl. 20 á Vatnsstíg 10 (bakhús). Fjallað verður um efnið: Er gott að verða gamall á íslandi? Ræðumenn eru Benedikt Davíðs- son, formaður Landssambands eldri borgara, og Jóna Eggertsdóttir fé- lagsráðgjafi. Ferðastyrkur til félaga- samtaka NORRÆNA ráðherranefndin hefur ákveðið að veita ferðastyrki að upp- hæð alls danskar krónur 202.000 á árinu 1999 til fulltrúa í félagssamtök- um sem þurfa að taka þátt í norræn- um fundum og ráðstefnum í nor- rænni samvinnu. Styrkurinn skiptist eins og hér segir: ísland dkr. 88.000, Grænland dkr. 71.000 og Færeyjar dkr. 43.000. Norrænu húsin í Færeyjum, á Grænlandi og Islandi taka að sér að annast úthlutun styrkjanna. Islenskir umsækjendur um styrk- inn sem er að hámarki dkr. 2.500 á hvern fulltrúa, geta sótt um hann til Norræna hússins í Reykjavík með ít- arlegum upplýsingum um tilefni og tilgang ráðstefnunnar eða fundarins fjTÍr 1. júní nk. Kennarar harma fram- komu borgar- stjóra EFTIRFARANDI ályktun var gerð á fundi trúnaðarmanna kennara í Reykjavík 25. apríl sl.: „Trúnaðarmenn leggja áherslu á að kröfugerð kennara í Reykjavík um bætt kjör snýst um laun íyrir störf sem þegar eru unnin í skólun- um, en rúmast ekki innan núverandi kjarasamninga. Tilraunasamningur milli launanefndar sveitarfélaganna og kennarafélaganna koma þessu máli ekki við. Fundurinn harmar framkomu borgarstjóra, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, og þær þvingunarað- gerðir sem hún beitir í þessu máli. Ljóst er að margir kennarar hafa þegar sagt upp störfum og umtals- verður fjöldi ætlar að segja upp.“ LEIÐRÉTT Fyrirlestur á vegum sagnfræðiskorar HENRIK Jensen sagnfræðingur heldur fyrh-lestur í Norræna húsinu miðvikudaginn 28. apríl kl. 17.15 á vegum sagnfræðiskorar Háskóla ís- -lands og Norræna hússins. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina „Ofrets aarhundrede“, og er það heitið á bók sem hann sendi frá sér á síðasta ári. „Henrik Jensen, fæddur árið 1947, er sagnfræðingur og hefur starfað sem lektor við Roskilde Universitets Center síðan 1973. Síðastliðin 5 ár hefur hann verið deildarforseti Institut for Historie og Samfunds- Opinn fundur hjá Þroska- hjálp LANDSSAMTÖKIN Þroskahjálp, Foreldrasamtök fatlaðra barna og Styrktarfélag vangefmna standa fyrir opnum fundi á Hótel Sögu, A- sal, í kvöld, þriðjudag, kl. 20. „Efni fundarins er kynning á svörum framboða sem bjóða fram á landsvísu við Alþingiskosningarnar í vor við spurningum Tímaritsins Þroskahjálpar. Þar var meðal annars spurt um boðlista eftir hús- næði hjá svæðisskrifstofum málefna fatlaðra, framtíð Kópavogshælis, örorkubætur og framhaldsmennt- un. Þá munu framboðin einnig fá tækifæri til að kynna önnur stefnu- mál sín í málefnum fatlaðra. Að því loknu sitja frambjóðendur fyrir svörum fundarmanna,“ segir í fréttatilkynningu. Fundarstjóri verður Logi Berg- mann Eiðsson. forhold í RUC, en lærur af því starfi nú í sumar. Henrik Jensen hefur verið einn kunnasti sagnfræðingur sinnar kynslóðar í Danmörku og síð- astliðið ár gaf hann út bókina Ofrets aarhundrede (Samleren) og vakti hún mikla athygli og umtal. 1 bókinni setur Henrik fram þá kenningu að fyrri heimsstyrjöld hafi haft varan- leg áhrif á heimssýn og sjálfsskilning Vesturlandabúa," segii' í fréttatil- kynningu. Fyrirlesturinn er fluttur á dönsku. Aðgangur er ókeypis og allir eru vel- komnir. Fjallað um nýjar námsskrár Hvert stefnir í Arborg? NÝ námskrá grunnskóla verður til umfjöllunar á fundi fræðslu- og menningarsviðs Árborgar, miðviku- dag 27. april, kl. 20 í Tryggvaskála á Selfossi. Hrólfur Kjartansson deild- arstjóri og Guðni Olgeirsson, sér- fræðingur í menntamálaráðuneyt- inu, munu fjalla um efnið. „Ný aðalnámskrá fyrir grunn- skóla, ný námskrá fyrir leikskóla og framhaldsskóla - ásamt aukinni samhæfingu milli skólastiga - boða breytta tima í skólahaldi í landinu. í fyi-sta skipti hafa námskrár fyrir grunn- og framhaldsskóla verið unnar samtímis, og aukin áhersla á samfellu milli skóla kallar á aukið samstarf skólanna. Þegar hefur verð ákveðið að nemendur í Árborg geti valið úr sameiginlegum „potti“ valgreina í 9. og 10. bekk. í fyrsta sinni verður í haust boðið upp á val- greinar í 9. bekk í allri Árborg,“ segir í fréttatilkynningu. Mistök í formála í formála minningargreina um Svein Bergsson á blaðsíðu 44 í Morgun- blaðinu sunnudaginn 25. apríl, var málsgrein sem valdið gat misskiln- ingi. Hún birtist hér á eftii’ á nýjan leik, lagfærð: „Sveinn var tvíkvænt- ur. Fyrri kona hans var Valgerður Hauksdóttir. Hún átti dóttur, Kol- brúnu Hildi Gunnarsdóttir. Valgerð- ur er látin.“ Röng mynd VEGNA mistaka bh-tist röng mynd með grein um Kísiliðjuna sl. sunnu- dag. Einn þeirra sem rætt var við í greininni er Árni Bragason, for- stjóri Náttúru- verndar ríkisins. Mynd af honum bfrtist hins vegar ekki, heldur röng mynd. Hér birtist mynd af Árna og eru viðkomandi beðnir velvirðingar á mistökunum. Rangt nafn undir mynd Undfr mynd sem fylgdi viðtali í sunnudagsblaðinu við Auði Ottesen um garð- og skógrækt á Suðurnesj- um var rangt nafn. Þar var m.a. nafn Auðar rétt, en maður á myndinni sagður heita Guðmundur Halldórs- son, skordýrafræðingur. Ekki var þetta Guðmundur og maðurinn alfar- ið óviðkomandi viðtalinu, enda myndin tekin að öðru tilefni. Eru viðkomandi beðnir velvirðingar á raglingnum. Bjuggu á Skriðu- klaustri frá 1939 í frásögn Morgunblaðsins af Skriðuklaustri, sem birtist í Morgun- blaðinu síðastliðinn laugardag sagði, að Gunnar Gunnarsson skáld og rit- höfundur hafi flutzt þangað ásamt konu sinni Franziscu árið 1930. Þetta er ekki rétt. Þau hjón fluttust að Skriðuklaustri árið 1939. Þetta leið- réttist hér með og eru hlutaðeigandi beðnir afsökunar á þessu mishermi. Morgunblaðið/Sigríður Ingvarsdóttir Sumar á Sigló ELMAR Steinn Árnason við vorverkin í garðinum, en nóg er af snjónum í Siglufirði, þrátt fyrir að dagatalið segi að komið sé sumar. Siglfirðingar geta kæst yfir því að skíðasvæði þeirra er hrein paradís um þessar mundir. Söngfélag' FEB í Fær- eyjaferð SÖNGFÉLAG FEB heldur í söng- ferð til Færeyja 15. júní nk. Farið verður frá Reykjavík áleiðis til Seyðisfjarðar og siglt með Nor- rænu. „Á leiðinni til Seyðisfjarðar er ráðgert að hitta eldri borgara á ýmsum stöðum. Dvalið verður í Færeyjum í fimm daga, sungið og ferðast. Á leiðinni heim frá Seyðis- firði verður sungið á Akureyri og heilsað upp á eldri borgara þar. Komið verður til Reykjavíkur 27. júní. Enn eru nokkur sæti laus í þessa ferð. Frestur til að skrá sig er til 5. maí,“ segir í fréttatilkynningu. Fyrirlestrar um víkinga- tímann TVEIR erlendir fornleifafræðingar eru gestir Fornleifastofnunar ís- lands þessa dagana. Þeir halda fyr- irlestra í vikunni, annars vegar um hús frá víkingaöld og hins vegar um fornleifarannsóknir á Hjaltlandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.