Morgunblaðið - 27.04.1999, Side 69

Morgunblaðið - 27.04.1999, Side 69
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1999 69 ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opiö alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is__________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.____________________ ■ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga milli kl. 14 og 17. Tekið á móti gestum skv. samkomulagi. Upplýsingar í síma 653- 2906._________________________________________ LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sími 663-2630._______ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17._______________________ MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með mii\jagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is.______________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/rafstöð- ina v/Elliðaár. Opið sunnudaga kl. 16-17 eða eftir sam- komulagi. S. 667-9009.________________________ MINJASAFN SLYSAVARNARFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gcrðaveg, Garði. Opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 13-16. Hægt er að panta á öðrum timum í síma 422-7263.________________________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRl: Aðalslræli 68 er lokað I vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð veröur sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI vcrður opið framvegis á sunnudögum kl. 14-16 í vetur. Að auki gcta gestahóp- ar og bekkjardcildir skóla haft samband við safnvörð í síma 462-3550, sem opnar þá fúslega samkvæmt nánara umtali.___________________________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tíma eftir samkomulagi._________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.__ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16._____________________________________ NESSTOFUSAFN, Yfir vetrartlmann er safniö einungis opið samkvæmt samkomulagi.____________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14-18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 555- 4321.______________________________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 651-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsioka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16._____________________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17 og eftir sam- komulagi fyrir skólanema og aðra hópa. S: 565-4242, _ bréfs. 565-4251.___________________________ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frákl. 13-17. S. 681-4677._________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl.ls: 483-1166,483-1443.___________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handritasýning opin þriðjudaga, miðvikudaga og flmmtudaga frá kl. 14-16 til 14. maí.______________________________ STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Sími 431-5566.______ SÖGU- OG MINJASAFN Slysavarnafélags íslands, Garðinum: Opið um helgar frá kl. 13-16.____ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17.___________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til fóstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15._______________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga.___________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Lokað í vetur nema eftir samkomulagi. Simi 462-2983._____ NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- ar frá kl. 1 l-Vl. ORÐ PAGSINS_____________________________________ Reykjavík sími 551-0000.________________________ AkureyTÍ s. 462-1840. SUNPSTAÐIR _____________________________________ SUNDSTAÐIR í REYK.IAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. ki. 6.30-21.30, helgar kl. 8-19. Opiö í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiöholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Iflalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri., mið. og fóstud. kl. 17-21.______________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-föst. 7-21. Laugd. og . sud. 8-18. Sölu hætt hálftima fyrir lokun.____ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. _ og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suöurbæjarlaug: Mád.-fóst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- _ föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.___________ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. _ 6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.___ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7- _ 21 og kl. 11-15 um helgar. Sfmi 426-7565._____ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, _ helgar 11-18._________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 15.30- _ 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR cr opin v.d. kl. 7-21. Laugard. _og sunnud. kl. 8-18. Sfmi 461-2532.___ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- _ 20,30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- __21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI__________________________________ FJÖIiiKYLDU- OG IIUSDÝRAGARDURINN cr opinn alln daga kl. 10-17, lokaö á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á samatima. Sími 5757-800.- SORPA_________________________________ SKRIFSTOFA SORPU cr opin kl. 8.20-16.16. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar Á stórhállðum. Að auki vcrða Ánanausl, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520- 2206. ♦ ♦♦ Opinn fundur MFÍK MENNINGAR- og friðarsamtök kvenna halda opinn fund í kvöld, þriðjudag, kl. 20 á Vatnsstíg 10 (bakhús). Fjallað verður um efnið: Er gott að verða gamall á íslandi? Ræðumenn eru Benedikt Davíðs- son, formaður Landssambands eldri borgara, og Jóna Eggertsdóttir fé- lagsráðgjafi. Ferðastyrkur til félaga- samtaka NORRÆNA ráðherranefndin hefur ákveðið að veita ferðastyrki að upp- hæð alls danskar krónur 202.000 á árinu 1999 til fulltrúa í félagssamtök- um sem þurfa að taka þátt í norræn- um fundum og ráðstefnum í nor- rænni samvinnu. Styrkurinn skiptist eins og hér segir: ísland dkr. 88.000, Grænland dkr. 71.000 og Færeyjar dkr. 43.000. Norrænu húsin í Færeyjum, á Grænlandi og Islandi taka að sér að annast úthlutun styrkjanna. Islenskir umsækjendur um styrk- inn sem er að hámarki dkr. 2.500 á hvern fulltrúa, geta sótt um hann til Norræna hússins í Reykjavík með ít- arlegum upplýsingum um tilefni og tilgang ráðstefnunnar eða fundarins fjTÍr 1. júní nk. Kennarar harma fram- komu borgar- stjóra EFTIRFARANDI ályktun var gerð á fundi trúnaðarmanna kennara í Reykjavík 25. apríl sl.: „Trúnaðarmenn leggja áherslu á að kröfugerð kennara í Reykjavík um bætt kjör snýst um laun íyrir störf sem þegar eru unnin í skólun- um, en rúmast ekki innan núverandi kjarasamninga. Tilraunasamningur milli launanefndar sveitarfélaganna og kennarafélaganna koma þessu máli ekki við. Fundurinn harmar framkomu borgarstjóra, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, og þær þvingunarað- gerðir sem hún beitir í þessu máli. Ljóst er að margir kennarar hafa þegar sagt upp störfum og umtals- verður fjöldi ætlar að segja upp.“ LEIÐRÉTT Fyrirlestur á vegum sagnfræðiskorar HENRIK Jensen sagnfræðingur heldur fyrh-lestur í Norræna húsinu miðvikudaginn 28. apríl kl. 17.15 á vegum sagnfræðiskorar Háskóla ís- -lands og Norræna hússins. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina „Ofrets aarhundrede“, og er það heitið á bók sem hann sendi frá sér á síðasta ári. „Henrik Jensen, fæddur árið 1947, er sagnfræðingur og hefur starfað sem lektor við Roskilde Universitets Center síðan 1973. Síðastliðin 5 ár hefur hann verið deildarforseti Institut for Historie og Samfunds- Opinn fundur hjá Þroska- hjálp LANDSSAMTÖKIN Þroskahjálp, Foreldrasamtök fatlaðra barna og Styrktarfélag vangefmna standa fyrir opnum fundi á Hótel Sögu, A- sal, í kvöld, þriðjudag, kl. 20. „Efni fundarins er kynning á svörum framboða sem bjóða fram á landsvísu við Alþingiskosningarnar í vor við spurningum Tímaritsins Þroskahjálpar. Þar var meðal annars spurt um boðlista eftir hús- næði hjá svæðisskrifstofum málefna fatlaðra, framtíð Kópavogshælis, örorkubætur og framhaldsmennt- un. Þá munu framboðin einnig fá tækifæri til að kynna önnur stefnu- mál sín í málefnum fatlaðra. Að því loknu sitja frambjóðendur fyrir svörum fundarmanna,“ segir í fréttatilkynningu. Fundarstjóri verður Logi Berg- mann Eiðsson. forhold í RUC, en lærur af því starfi nú í sumar. Henrik Jensen hefur verið einn kunnasti sagnfræðingur sinnar kynslóðar í Danmörku og síð- astliðið ár gaf hann út bókina Ofrets aarhundrede (Samleren) og vakti hún mikla athygli og umtal. 1 bókinni setur Henrik fram þá kenningu að fyrri heimsstyrjöld hafi haft varan- leg áhrif á heimssýn og sjálfsskilning Vesturlandabúa," segii' í fréttatil- kynningu. Fyrirlesturinn er fluttur á dönsku. Aðgangur er ókeypis og allir eru vel- komnir. Fjallað um nýjar námsskrár Hvert stefnir í Arborg? NÝ námskrá grunnskóla verður til umfjöllunar á fundi fræðslu- og menningarsviðs Árborgar, miðviku- dag 27. april, kl. 20 í Tryggvaskála á Selfossi. Hrólfur Kjartansson deild- arstjóri og Guðni Olgeirsson, sér- fræðingur í menntamálaráðuneyt- inu, munu fjalla um efnið. „Ný aðalnámskrá fyrir grunn- skóla, ný námskrá fyrir leikskóla og framhaldsskóla - ásamt aukinni samhæfingu milli skólastiga - boða breytta tima í skólahaldi í landinu. í fyi-sta skipti hafa námskrár fyrir grunn- og framhaldsskóla verið unnar samtímis, og aukin áhersla á samfellu milli skóla kallar á aukið samstarf skólanna. Þegar hefur verð ákveðið að nemendur í Árborg geti valið úr sameiginlegum „potti“ valgreina í 9. og 10. bekk. í fyrsta sinni verður í haust boðið upp á val- greinar í 9. bekk í allri Árborg,“ segir í fréttatilkynningu. Mistök í formála í formála minningargreina um Svein Bergsson á blaðsíðu 44 í Morgun- blaðinu sunnudaginn 25. apríl, var málsgrein sem valdið gat misskiln- ingi. Hún birtist hér á eftii’ á nýjan leik, lagfærð: „Sveinn var tvíkvænt- ur. Fyrri kona hans var Valgerður Hauksdóttir. Hún átti dóttur, Kol- brúnu Hildi Gunnarsdóttir. Valgerð- ur er látin.“ Röng mynd VEGNA mistaka bh-tist röng mynd með grein um Kísiliðjuna sl. sunnu- dag. Einn þeirra sem rætt var við í greininni er Árni Bragason, for- stjóri Náttúru- verndar ríkisins. Mynd af honum bfrtist hins vegar ekki, heldur röng mynd. Hér birtist mynd af Árna og eru viðkomandi beðnir velvirðingar á mistökunum. Rangt nafn undir mynd Undfr mynd sem fylgdi viðtali í sunnudagsblaðinu við Auði Ottesen um garð- og skógrækt á Suðurnesj- um var rangt nafn. Þar var m.a. nafn Auðar rétt, en maður á myndinni sagður heita Guðmundur Halldórs- son, skordýrafræðingur. Ekki var þetta Guðmundur og maðurinn alfar- ið óviðkomandi viðtalinu, enda myndin tekin að öðru tilefni. Eru viðkomandi beðnir velvirðingar á raglingnum. Bjuggu á Skriðu- klaustri frá 1939 í frásögn Morgunblaðsins af Skriðuklaustri, sem birtist í Morgun- blaðinu síðastliðinn laugardag sagði, að Gunnar Gunnarsson skáld og rit- höfundur hafi flutzt þangað ásamt konu sinni Franziscu árið 1930. Þetta er ekki rétt. Þau hjón fluttust að Skriðuklaustri árið 1939. Þetta leið- réttist hér með og eru hlutaðeigandi beðnir afsökunar á þessu mishermi. Morgunblaðið/Sigríður Ingvarsdóttir Sumar á Sigló ELMAR Steinn Árnason við vorverkin í garðinum, en nóg er af snjónum í Siglufirði, þrátt fyrir að dagatalið segi að komið sé sumar. Siglfirðingar geta kæst yfir því að skíðasvæði þeirra er hrein paradís um þessar mundir. Söngfélag' FEB í Fær- eyjaferð SÖNGFÉLAG FEB heldur í söng- ferð til Færeyja 15. júní nk. Farið verður frá Reykjavík áleiðis til Seyðisfjarðar og siglt með Nor- rænu. „Á leiðinni til Seyðisfjarðar er ráðgert að hitta eldri borgara á ýmsum stöðum. Dvalið verður í Færeyjum í fimm daga, sungið og ferðast. Á leiðinni heim frá Seyðis- firði verður sungið á Akureyri og heilsað upp á eldri borgara þar. Komið verður til Reykjavíkur 27. júní. Enn eru nokkur sæti laus í þessa ferð. Frestur til að skrá sig er til 5. maí,“ segir í fréttatilkynningu. Fyrirlestrar um víkinga- tímann TVEIR erlendir fornleifafræðingar eru gestir Fornleifastofnunar ís- lands þessa dagana. Þeir halda fyr- irlestra í vikunni, annars vegar um hús frá víkingaöld og hins vegar um fornleifarannsóknir á Hjaltlandi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.