Morgunblaðið - 27.04.1999, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 27.04.1999, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 27. APRIL 1999 MORGUNBLAÐIÐ FLUGFÉLAG ÍSLANDS Air Iceland Deildarstjóri áætlunar- og tekju- stýringardeildar jr Flugfélag Islands hf. óskar eftir ad ráda deild- arstjóra áætlunar- og tekjustýringardeildar Starfið: Dagleg tekjustýringarstörf, um- sjón með gerð flugáætlunar og upplýs- ingum í dreifikerfi, úrvinnsla upplýsinga fyrir stjórnendur, uppbygging Inter- netsíðu, auk annarra verkefna sem undir deildina heyra. Hæfniskröfur: Menntun á háskólastigi, frumkvæði, góðir skipulagshæfileikar og lipurð í mannlegum samskiptum. Reynsla af sambærilegum störfum æskileg. Umsóknarfrestur: Skriflegar umsóknir sendist starfsmannastjóra félagsins á Reykjavíkurflugvelli fyrir 4. maí 1999. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veita Árni Gunnarsson, markaðsstjóri, í síma 570 3601 og Ingigerður Þórðardóttir, starfsmannastjóri, í síma 570 3206. Farið verður með umsóknir sem trúnað- armál sé þess óskað. Leikskólinn Skerjakot sem er einkarekinn tveggja deilda leikskóli, óskar eftir leikskólakennara eða starfsmanni með reynslu af störfum með börnum. Einnig vantar matráð í 50% starf. Allar nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri í síma 551 8088 milli kl 8.00 og 12.00. Leikskólastjóri. Afgreiðslustarf Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í versl- un okkar í Kringlunni. Vinnutími 12—18/18.30. Æskilegur aldur 20—50 ára. Umsækjendur komi á skrifstofu Olympiu, Auðbrekku 24, Kópavogi milli kl. 10 og 14 í dag og á morgun. lympí Auðbrekku 24, Kópavogi, sími 564 5650. Hárgreiðslustofan Klapparstíg óskar eftir hársnyrti. Upplýsingar gefur Sigurpáll í síma 551 3010 og á kvöldin í síma 557 1669. Malbikun Óskum eftir að ráða verkamenn, tækjastjóra og bílstjóra til malbikunarframkvæmda. Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf., sími 565 2030. SjÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR Slysa- og brádasvið Sérfræðingur Laus er til umsóknar staða sérfræðings við slysa- og bráðamóttöku SHR. Staðan veitist frá og með 1. júlí 1999. Starfið felst í móttöku slasaðra og bráðveikra sjúklinga og í sérverkefnum á sviði bráðaþjónustu. Kennsla læknanema og fleiri heilbrigðisstétta er hluti af starfinu. - Umsækjandi þarf að hafa sérfræði- menntun í slysa- og bráðalæknisfræði eða samsvarandi reynslu á því sviði. Starfið fellst í því að sinna slysa- og bráðalækningum sem aðalstarfi. Umsóknum og fylgiskjölum skal skila í tvíriti. Umsóknir þurfa að vera á eyðu- blöðum, sem fást hjá landlækni. Afrit leyfa þurfa að fylgja umsókn svo og staðfest afrit starfsvottorða. Til þess að hægt sé að meta greinar, þurfa þær að fylgja umsókn. Umsóknarfrestur er til 15. maí nk. Umsóknir sendist til Jóns Baldurs- sonar, yfirlæknis, sem veitir allar nánari upplýsingar í síma 525 1000. íþróttaþjálfari íþróttafélagið Hörður, Patreksfirði, óskar eftir að ráða þjálfara í sumar. Um er að ræða þjálfun í frjálsum íþróttum og knattspyrnu og enn- fremur leikjanámskeið fyrir yngri krakka. Frekari upplýsingar gefurformaðurfélagsins í síma 456 1368 og 893 0168. TILKYNNINGAR Auglýsing um framlagningu kjörskrár og kjörstaði í Reykjavík vegna Alþingiskosninga 8. maí nk. Kjörstaðir við alþingiskosningar í Reykjavík verða þessir: Árbæjarskóli, Breiðagerðisskóli, Hagaskóli, íþróttamiðstöðin Austurbergi, íþróttamiðstöðin Grafarvogi, Kjarvalsstaðir, Laugardalshöll, Ölduselsskóli, Félagsheimilið Fólkvangur. Kjörfundur hefst laugardaginn 8. maí 1999 kl. 9.00 og lýkur 22.00. Nánari skipt- ing kjörstaða í kjördeildir verður auglýst í dag- blöðum á kjördag og/eða daginn fyrir kjördag. Kjörskrá vegna alþingiskosninga mun liggja frammi í Ráðhúsi Reykjavíkur frá og með 28. apríl 1999. Athygli er vakin á því að Reyk- víkingar, sem lögheimili eiga á Kjalarnesi, eiga kosningarétt í Reykjaneskjördæmi og mun kjörskrá vegna Kjalarness einnig liggja frammi í Ráðhúsi Reykjavíkur frá sama tíma. Á kjörskrá eru þeir sem skráðir voru með lög- heimili í Reykjavík samkvæmt íbúaskrá þjóð- skrár hinn 17. apríl 1999 auk íslenskra ríkis- borgara sem búsettir eru erlendis, og uppfylla skilyrði 2. mgr. 1. gr., sbr. 2. mgr. 15. gr. laga nr. 80/1987 um kosningartil Alþingis, sbr. einn- ig lög nr. 85/1946. Kjósendur eru hvattir til þess að athuga hvort nöfn þeirra séu á kjörskránni. Athugasemdum við kjörskrá skal beina til Borgarráðs Reykjavíkur. Reykjavík, 23. apríl 1999. Borgarstjórinn í Reykjavík. Fræðslumiðstöð 'i' Reykjavikur Er barnið þitt að byrja í skóla? Fræðslumiðstöð Reykjavíkurog Dagvist barna boða til upplýsingafunda fyrirforeldra 6 ára barna í Reykjavík. Fjallað verður um þjónustu grunnskólans og möguleika hanstil að koma til móts við börn með ólíkar þarfir. Umræður og fyrirspurnir. Fundirnir verða sem hér segir: Vesturbær (að Kringlumýrarbraut) Breiðholt/ Breiðholtsskóli 28. apríl. Austurbær (frá Kringlumýrarbraut að Elliðaám) Breidagerðisskóli 3. maí Árbær/Selás Árbæjarskóli 5. maí Grafarvogur Fjörgyn í Foldaskóla 10. maí Allir fundirnir hefjast kl. 20.00. Foreldrar sex ára barna eru hvattir til að mæta á fundina og fræðast um þjónustu grunnskóla Reykjavíkur. Nánari upplýsingar í dreifibréfi. • Fríkirkjuvegi 1 • IS-101 Reykjavík, • Sími: (+354)535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is TILBOÐ/ÚTBQÐ SE Útboð nr. 12134 Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. Sjúkrahúss Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í byggingu 7. hæðar ofan á E- og F-álmu Sjúkrahúss Reykja- víkur, Fossvogi. Verkið felst í að reisa og gera fokhelda, tilbúna að utan, þakhæð (7. hæð) E- og F-álmu Sjúkra- húss Reykjavíkur. Þakbygging ersamtals 920 m2. Verkinu skal að fullu lokið 15. október 1999. Bjóðendum er boðið að skoða aðstæður á verk- stað í fylgd fulltrúa verkkaupa mánudaginn 3. maí kl. 13.00. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 7.000 frá og með þriðjudeginum 27. apríl 1999 hjá Rík- iskaupum, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 11. maí 1999 kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóð- endum er þess óska. RÍKISKAUP Ú t b o ð s k i l a á r a n g r i! Borgartúni 7.105 Reykjavík • Sími: 530 1400 • Fax: 530 1414 Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is Opnunartími Afgreiðsla skrifstofu Slysavarnafélags íslands verðuropin frá kl. 8.00—16.00 tímabilið 3. maí—1. október 1999. Slysavarnafélag íslands, Grandagarði 14, Reykjavík. TIL SÖLU Verður hlífð söguföst? íslendingareiga sögu landnáms, þjóðveldis, undirokunar, lýðveldisstofnunar og árangurs í hafrétti og jafnrétti. Nú er hlífst við að rannsaka ástæður háskalegs fráhvarfs valdhafa frá gildum velferðar og lýðræðis. Skýrsla um samfélag fæst í Leshúsi, Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.