Morgunblaðið - 27.04.1999, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 27.04.1999, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1999 55 UMRÆÐAN ust á pósti um friðar- og Evrópu- mál. Umræðuhópur um umhverfis- mál varð til með líflegum skoðana- skiptum. Seint á síðasta ári rannu allir þessir hópar saman í einn undir merkjum Vinstrihreyfingar- innar - græns framboðs. Sú stað- reynd að hreyfingin varð til í fram- haldi af málefnavinnu úr fjöl- breytilegum umræðuhópum gerir hana trausta og lífvænlega. Valda- stofnanir flokka geta um stund skipað sínu fólki að fylgja sér en til lengri tíma litið er grasrótarleiðin farsælli. Frambjóðendur með fæturna á jörðinni Ég veit að ég á fjöldann allan af skoðanasystkinum út um allt. Fólk sem trúir því ekki að loftárásir á Júgóslavíu séu rétta leiðin til að tryggja frið og farsæld. Fólk sem ekki vill samfélag þar sem ríkir ójöfnuður vegna kynferðis, tekna, heilusfars, kynhneigðar eða ald- urs. Fólk sem telur úrbætur í um- hverfismálum ekki þola bið. Það er auðvelt að slást í hópinn. Hr- ingja, senda tölvupóst, líta inn á kosningaskrifstofur Vinstri- grænna. Þannig er hægt að taka þátt í að móta stefnu framtíðar- innar. Frambjóðendur hreyfingar- innar era á ferð um allt land um þessar mundir. Þeir tala skýrt og svara þeim spurningum sem fyrir þá eru lagðar skýrt og möglunar- laust. Þetta er fólk með fæturna á jörðinni sem er tilbúið að hlusta á grasrótina og vinna með henni, bæði fyrir og eftir kosningar. Höfundur cr sagnfræðingur. lög til jöfnunar námskostnaðar verið tvöfölduð. í vetur var í fyrsta skipti heimilað að veita slík jöfnun- arframlög til nemenda í verknámi. Þetta er giúðarlegt hagsmunamál fólks úti um landið; ekki síst í sveitum landsins. Enn er gert ráð fyrir að þessi framlög verði aukin. Byggðanefndin lagði til tvöföldun þessara framlaga á næstu þremur árum. Menntamálin eru ekki ein- asta mikilvæg í sjálfu sér heldur og einn mikilvægasti byggðaþátt- urinn. Þessi þrjú atriði sem hér hafa verið nefnd era öll liður í því sama; að bæta lífskjörin á landsbyggð- inni. Gera hana þannig eftirsókn- arverðari til búsetu. I þeim efnum hefur veralega miðað, eins og hér hefur verið lýst. Enn þarf þó að gera betur og það er ásetningur okkar. Staðalbúnaður: ABS bremsukerfi, 4 loftpúðar, fjarstýrð samlæsing, vökvastýri, öryggisbelti með strekkjurum og dempurum, fjarstýrt útvarp/kassettutæki m/6 hátölurum, þrjú þriggja punkta belti í aftursætum, 3 höfuðpúðar að aftan, barnalæsing, útihitamælir, þjófavöm/ræsivörn, þokuljós, samlitir stuðarar, litað gler, snúningshraðamælir o.m.fl. -agona veno va er tii með 16 ventís 1600 vé! una RENAULT wmmm i T i'T Wt á V '/ m v Höfundur er 1. þingmaður Vest- fjarða. 40 - 60 ára ÞÚ ERT Á BESTA ALDRI OKKAR SERFRÆÐINGAR' ÞIN AVOXTUN Við bendum þeim sem eru á aldrinum 40-60 ára að kynna sér sérstaklega: • Fjárvörslu og eignastýringu • Eignarskattsfrjáls bréf • Kosti í reglubundnum sparnaði • Möguleika í lífeyrisspamaði • 2% viðbótar lífeyrissparnað • Skattaafslátt vegna hlutabréfakaupa • Alþjóðasjóði Búnaðarbankans • ÍS-15 hlutabréfasjóðurinn Fólk á aldrinum 40-60 ára þarf að huga að stöðu sinni við starfslok. Einnig er mikilvægt að tryggja hámarksávöxtun sparifjár án verulegrar áhættu með blönduðu safni verðbréfa. Viðskiptavinir okkar geta fengið aðstoð sérfræðinga okkar sem sjá þá um að kaupa og selja verðbréf samkvæmt fyrirfram ákveðinni fjárfestingarstefnu. Hafðu samband ogfáðu bækl- inginn okkar „Þú ert á besta aldri“. Þarfinnur þú ítarlegri upplýsingar um spamaðarkosti okkar. SÍMI 525 6060 | BUNAÐARBANKINN VERÐBRÉF - byggir i trausti Hafnarstræti 5 www.bi.is verdbref@bi.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.