Morgunblaðið - 27.04.1999, Blaðsíða 80

Morgunblaðið - 27.04.1999, Blaðsíða 80
80 ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ r HASKOLABIO HASKOLABIO FVRIR 990 PUNKTA FERÐUIBÍÓ Alfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 PAYBACK Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. b.í. 1 s. rauDiGfTAL www.samfilm.is Springsteen skemmtir Vín- arborgarbúum ►ROKKARINN bandaríski Bruce Springsteen er orðinn sviðsvanur enda hefur hann verið lengi í bransanum. Kappinn hélt tónleika í Vínarborg á dögunum og söng og spilaði fyrir framan 13 þúsund manns en Bruce og hljómsveit hans, E Street Band, eru um þessar mundir á tónfeikaferðalagi um Evrópu. FRÁBÆRT ÚRVAL AF DRÖGTUM FYRIR ÚTSKRIFTINA Verð 15.255« Vörunr: Jakki KG 74483 Buxur KK 82293 St. 36-46 Verð 13.320* Vörunr: Jakki WM 22623 Buxur WK 45023 St. 34-44 fýeeMOM'í 565 3900, fax 565 2015 www.freemans.com *fyrir utan póstburðargjald LETT DANSSV ÁTVf DÖGI Áhugahópur um almenna dansþátttöku á íslandi 557 7700 hringdu núna Netfang: KomidOgDansid@tolvuskDli.is RICHARD Gere vekur athygli á málstað Tíbeta. Gere tjáir sig um málefni Tíbeta LEIKARINN Richard Gere gaf út opinbera yfirlýsingu um stuðning við hungurverkfall þriggja TTbeta á sunnudaginn var í Genf. Gere hafði talað við Tíbetana sem sátu á gras- inu fyrir utan byggingu Sameinuðu þjóðanna og hafa verið í hungur- verkfalli frá 5. api-fl síðastliönurn. Við sama tækifæri úthúðaðí leikar- inn ldnverskum stjórnvöldum fyrir að hundsa mannréttindi Tíbeta. Leikarinn var ekkert að skafa utan af hlutunum og líkti ástandinu í Tí- bet við stríðið í Kosovo. „Við búum greinilega í heimi ringulreiðar og ofbeldis eins og greinilega má sjá í fyrrverandi Júgóslavíu," sagði ieikarinn. Hann tjáði blaðamönnum einnig að hann væri á leiðinni til Balkanskagans eftir heimsóknina í Genf. Gere lauk lofsorði á Tíbet- ana fyrir að mótmæla kínverskum stjórnvöldum á friðsamlegan máta á sama tíma og hann gagn- rýndi Sameinuðu þjóðirnar fyrir að sinna málefnum Tíbeta ekki betur. RAIUMÍS Ársfundur Rannsóknarráðs íslands verður settur í dag, þriðjudaginn 27. apríl, kl. 13.15 f sal Tónlistarhúss Kópavogs Dagskrá 12.45-13.15 13.15- 13.30 13.30- 13.50 13.50-14.10 14.10-14.40 14.40-15.00 15.00-15.30 15.30- 16.15 16.15- 16.35 16.35-17.00 Fundarstjóri: Þóranna Pálsdóttir Afhending fundargagna og dagskrár Setningarræða formanns Próf. Þorsteinn Ingi Sigfússon. Ræða menntamálaráðherra Björn Bjarnason. Rannsóknir á Islandi - Staða og horfur Vilhjálmur Lúðvíksson, framkvæmdastjóri RANNl’S. Grunnvísindi í alþjóölegu samhengi Jean-Eric Aubert, vísinda- og tækniskrifstofa OECD. Hvatningarverðlaun Rannsóknarráðs 1999 Afhent af forseta íslands, hr. Ólafi Ragnari Grímssyni. Kaffihlé Staða grunnrannsókna á íslandi - niðurstaða könnunar Inga Dóra Sigfúsdóttir, MA., Rannsóknarráð íslands. Próf. Þórólfur Þórlindsson, form. úttektarnefndar. íslensk útrás - alþjóðasókn (grunnvísindum Próf. Sigmundur Guðbjarnason. Umræður Móttaka í boði menntamálaráðherra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.