Morgunblaðið - 27.04.1999, Page 80

Morgunblaðið - 27.04.1999, Page 80
80 ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ r HASKOLABIO HASKOLABIO FVRIR 990 PUNKTA FERÐUIBÍÓ Alfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 PAYBACK Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. b.í. 1 s. rauDiGfTAL www.samfilm.is Springsteen skemmtir Vín- arborgarbúum ►ROKKARINN bandaríski Bruce Springsteen er orðinn sviðsvanur enda hefur hann verið lengi í bransanum. Kappinn hélt tónleika í Vínarborg á dögunum og söng og spilaði fyrir framan 13 þúsund manns en Bruce og hljómsveit hans, E Street Band, eru um þessar mundir á tónfeikaferðalagi um Evrópu. FRÁBÆRT ÚRVAL AF DRÖGTUM FYRIR ÚTSKRIFTINA Verð 15.255« Vörunr: Jakki KG 74483 Buxur KK 82293 St. 36-46 Verð 13.320* Vörunr: Jakki WM 22623 Buxur WK 45023 St. 34-44 fýeeMOM'í 565 3900, fax 565 2015 www.freemans.com *fyrir utan póstburðargjald LETT DANSSV ÁTVf DÖGI Áhugahópur um almenna dansþátttöku á íslandi 557 7700 hringdu núna Netfang: KomidOgDansid@tolvuskDli.is RICHARD Gere vekur athygli á málstað Tíbeta. Gere tjáir sig um málefni Tíbeta LEIKARINN Richard Gere gaf út opinbera yfirlýsingu um stuðning við hungurverkfall þriggja TTbeta á sunnudaginn var í Genf. Gere hafði talað við Tíbetana sem sátu á gras- inu fyrir utan byggingu Sameinuðu þjóðanna og hafa verið í hungur- verkfalli frá 5. api-fl síðastliönurn. Við sama tækifæri úthúðaðí leikar- inn ldnverskum stjórnvöldum fyrir að hundsa mannréttindi Tíbeta. Leikarinn var ekkert að skafa utan af hlutunum og líkti ástandinu í Tí- bet við stríðið í Kosovo. „Við búum greinilega í heimi ringulreiðar og ofbeldis eins og greinilega má sjá í fyrrverandi Júgóslavíu," sagði ieikarinn. Hann tjáði blaðamönnum einnig að hann væri á leiðinni til Balkanskagans eftir heimsóknina í Genf. Gere lauk lofsorði á Tíbet- ana fyrir að mótmæla kínverskum stjórnvöldum á friðsamlegan máta á sama tíma og hann gagn- rýndi Sameinuðu þjóðirnar fyrir að sinna málefnum Tíbeta ekki betur. RAIUMÍS Ársfundur Rannsóknarráðs íslands verður settur í dag, þriðjudaginn 27. apríl, kl. 13.15 f sal Tónlistarhúss Kópavogs Dagskrá 12.45-13.15 13.15- 13.30 13.30- 13.50 13.50-14.10 14.10-14.40 14.40-15.00 15.00-15.30 15.30- 16.15 16.15- 16.35 16.35-17.00 Fundarstjóri: Þóranna Pálsdóttir Afhending fundargagna og dagskrár Setningarræða formanns Próf. Þorsteinn Ingi Sigfússon. Ræða menntamálaráðherra Björn Bjarnason. Rannsóknir á Islandi - Staða og horfur Vilhjálmur Lúðvíksson, framkvæmdastjóri RANNl’S. Grunnvísindi í alþjóölegu samhengi Jean-Eric Aubert, vísinda- og tækniskrifstofa OECD. Hvatningarverðlaun Rannsóknarráðs 1999 Afhent af forseta íslands, hr. Ólafi Ragnari Grímssyni. Kaffihlé Staða grunnrannsókna á íslandi - niðurstaða könnunar Inga Dóra Sigfúsdóttir, MA., Rannsóknarráð íslands. Próf. Þórólfur Þórlindsson, form. úttektarnefndar. íslensk útrás - alþjóðasókn (grunnvísindum Próf. Sigmundur Guðbjarnason. Umræður Móttaka í boði menntamálaráðherra.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.