Morgunblaðið - 27.04.1999, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 27.04.1999, Qupperneq 26
26 ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1999 NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ 120 hviki ÍDOPHILUS PLUS Góður ferðafélagi. Fyrír meltingarfærín. i&ii Hheilsuhúsið Skólavöröustlg, Kringlunni, Smáratorgi og Skipagötu 6, Akureyri MARIA LÖVISA FATAHÖNNUN SKÓLAVÖROUSTÍG 3A • S 562 6999 Ostéöcare Verið vandlát skal kalt ,, Hver tafla CAI.CH M inniheldur œmn 400 mg. af ™ kalki Ca++ (einnig til í vökvaformi) wL o VITABIOTICS - þar scm náttúran og vísindin vinna saman Fæst í flestum lyfjaverslunum Glugginn Laugavegi 60, sími 551 2854 Kostar ekkert að hlusta á talvélina í 118 Um leið og samband næst við tal- vélina í 118 byrja sumir GSM-sím- ar með gjaldmæli að telja. Hver er skýringin á því ef gjald er ekki tekið fyrir símtalið fyrr en sam- band næst við þjónustufulltrúa? Svar: „Sumir símar eru útbúnir með gjaldmæli og það er rétt að mælirinn byrjar að telja um leið og samband næst við talvélina í 118,“ segir Olafur Stephensen forstöðu- maður kynningarmála hjá Lands- símanum. „Viðkomandi símstöð sendir frá sér merki, sem gerir það að verk- um að mælirinn á símanum fer í gang. Um leið sendir símstöðin annað merki til gjaldfærslubúnað- ar um að gjaldtaka skuli ekki hafín. Þegar starfsmaður svarar í 118 er sent þriðja merkið um að nú skuli gjaldtaka hafin. Það fer því ekki á milli mála að ekki er byrjað að gjaldfæra fyrr en svarað er og biðtíminn fer ekki á reikning símnotandans. Ekki hefur verið fundin tæknileg lausn á því vandamáli að gjaldmælar í símum byrja að telja um leið og samband næst við talvélina en unnið er að því.“ Nýtt stafrænt mynd- ver AUGLÝSINGASTOFAN Næst hefur opnað fullkomið stafrænt ljósmyndamyndver. I myndver- inu eru teknar ljósmyndir fílmu- laust og myndirnar færðar beint inn á tölvu, að því er segir í fréttatilkynningu frá stofunni. I tilkynningunni segir einnig að í myndverinu sé ljósabúnað- ur, tölva, bakgrunnar, eldunar- aðstaða fyrir matarmyndatökur og fleira. Myndavélin sem notuð er í myndverinu er Kodak/Ca- non stafræn myndavél, en hún er samkvæmt fréttinni sú fyrsta hér á landi sem tekur myndir í 24 Mb stærð. „Mikill ávinningur er af staf- rænni myndatöku, viðskiptavinir fá hraðari þjónustu og endanleg mynd fæst samstundis,“ segir í tilkynningunni. Næst sér um myndatöku fyrir viðskiptavini og býður þjónustu ljósmyndara, auk þess að bjóða upp á fullvinnslu auglýsinga og annars kynningarefnis þegar myndirnar eru tilbúnar. Mynd- verið er einnig leigt út til ljós- myndara og annarra fagmanna, að því er segir í fréttatilkynning- unni. BJÖRN Valdimarsson og Arndís Lilja Guðmundsdóttir, grafískir hönnuðir, að störfum í myndverinu. Peysurúvalið í Glugganum Spurt og svarað um neytendamál Leyfðutijartanu aðráða! I Sólblóma er hátt hlutfall íjölómett- aðrar fitu og lítið af mettaðri. Mcð því að velja Sólblóma á brauðið dregur þú úr hættu á aukinni blóðfitu (kólesteróli). 8!,5% Fita í 100 g vfþmbl.is LLTA/= e!TTH\/AÐ /VÝTT Nýtt Morgunblaðið/Sverrir Korn og mjöl AXIÐ í Borgarnesi hefur sett þijár nýjar vörutegundir á mark- að, hertogablöndu, bókhveitimjöl ogperlubygg. I fréttatilkynningu frá Axinu kemur fram að hertogablandan er kornblanda fyrir þá sem baka heima, hún er sett saman úr sex tegundum af fræi og korni. Her- togablandan hentar vel í brauð- bökunarvélar með öðru mjöli. Bókhveitimjöl er fínt. mjöl sem malað er úr fræi bókhveitijurtar- innar sem er skyld rabarbara. Það er aðallega notað í pönnu- kökur og brauð m.a. í Blini pönnukökur. Perlubygg er hýðis- laust byggkorn sem nota má í brauðbakstur, soðna grænmetis- rétti eða borða það soðið á sama hátt og hrísgrjón. Allar tegund- irnar eru í 700 gramma pökkum. Vörurnar frá Axinu fást í helstu matvöruverslunum og dreifingu annast Bergdal ehf. í Reykjavík. ----------------- Smjörlíki frá KEA Smjörlíkisgerð KEA er þessa dagana að setja á markað nýja gerð af smjörliki. Notuð er við smjörlíkisgerðina innflutt olía sem er nánast transfitusýrulaus. I fréttatilkynningu frá KEA kemur fram að lögð er áhersla á hollustu við framleiðsluna og reynt er að ná fram æskilegri fitusýrusam- setningu og hafa hlutfallið milli einómettaðra og fjölóinettaðra situsýra sem jafnast. Nýja smjörlíkið hentar í bakst- ur og til annarrar matargerðar. Pakkningarnar eru þær sömu og á venjulegu Akra smjörlíki en lit- urinn öðruvísi til aðgreiningar. -------♦-♦-♦----- Italskar matvörur KARL K. Karlsson hefur hafið innflutning á ítölskum matvörum frá Saclá en fyrirtækið býður upp á tvær vörulínur, l’Antipasto sem er forréttalína og PastaGusto sem eru pastaréttir. I fréttatil- kynningu frá Karli K. Karlssyni keniur fram að forréttalínan inni- haldi sólþurrkaða tómata, þistil- hjörtu, baunir, villisveppi, papriku og ólífur. Réttirnir þurfa enga matreiðslu heldur eru settir á bakka eða í skál og borðaðir með ostum og góðu brauði. Saclá PastaGusto-h'nan inniheldur pesto, grænmeti, ólífur og sól- þurrkaða tómata. Saclá-vörur fást t.d. í Nýkaupi, Fjarðarkaupi og Nettó.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.