Morgunblaðið - 06.05.1999, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1999 9
FRÉTTIR
Dæmdur í
sekt fyrir að
veitast að
lögreglu-
þjóni
27 ARA gamall maður var dæmdur
í 180 þúsund króna sekt I Héraðs-
dómi Suðurlands á mánudag fyrir
að hafa veist að lögi-egluþjóni við
skyldustörf, tekið hann hálstaki og
hert að með þeim afleiðingum að
lögregluþjónninn tognaði á hálsi.
Atvikið átti sér stað aðfaranótt
sunnudagsins 24. janúar við félags-
heimilið Brúarlund á Hellu þar
sem stóð yfir skemmtun. Maðurinn
tók lögregluþjóninn hálstaki í
framhaldi af því að honum var
meinaður aðgangur að skemmtun-
inni, en hann hafði lent í stimping-
um ásamt félögum sínum við dyra-
verði félagsheimilisins.
I niðurstöðu dómsins kom fram
að ekki yrði með neinu móti séð að
lögregluþjónninn hefði með hegðun
sinni gefið tilefni til aðgerða
mapnsins.
Akærði játaði brot sitt skýlaust
og upplýst er að lögregluþjónninn
hefur náð sér að fullu.
mbl.is
Kvart-buxur
í mörgum gerðum og litum
Bolir í úrvali
Barrvakot
Kringlunrti 4-6 s,rn' 588 1340
Nýtt frá París
50NIA RYKIEL
Nú á 30% afslætti
Fjöldi tilboða á
löngum laugardegi
Laugavegi 4, s. 551 4473
w
Utskriftardragtiir
í miklu úrvali
hjáSýQafithiUi
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00.
Sumarföt fyrir
flotta krakka.
— NÝ SENDING —
TEENO
Laugavegi 56, sími 552 2201
Ný sending af
stretchgallabuxum
frá BRAX
Það besta frá Marja Entrich
úr Grænu línunni
Náttúrulegu snyrtivörurnar frá ME hafa
marga þá eiginleika sem húðin þarfnast
til að viðhalda mýkt og raka.
Nýja Bio-línan er ómótstæðileg.
- fæst nú í apótekum
Heildsöludreifing: Evroís ehf. sími 698-2188
Nýiar nælontöskur
l nottir bakpokar!
Við rýmum fyrir nýjum seðlaveskjum
og bjóðum takmarkað magn með
verulegum afslætti.
OPIÐ LAUGARD. 8. maí TIL KL.5
Stærsta töskuverslun landsins, Skólavörðustíg 7, sími 551-5814
Stretch buxur
St. 36-50
€>\ssa tískuhús
Laugavegi 87
€>\ssa ’tískuhús
Hverfisgötu 52
UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæð, 105 Reykjavík
Símar: 515 1735,515 1736
Bréfasími: 515 1739
Farsími: 898 1720
Netfang: utankjorstada@xd.is
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá Sýslumanninum
í Reykjavík, í Hafnarbúðum við Tryggvagötu, aUa daga
frákl. 10-22.
Utankjörstaðaskrifstofan veitir allar upplýsingar og aðstoð við
kosningu utan kjörfundar.
Sjálfstæðisfólk!
Látið okkur vita um stuðningsmenn sem ekki verða heima
á kjördag, t.d. námsfólk erlendis.
NÝ SENDING
AF GALLAFATNAÐI
<9
Cindeíella
-engu 11kt-
LAUGAVEGI 32 • SÍMl 552 3636