Morgunblaðið - 06.05.1999, Side 27

Morgunblaðið - 06.05.1999, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1999 27 Fjölbreytt menningar- og skemmtidagskrá: Samfýlkingin býður % m Kaffihúsið „Viðsama borð" í Templarasundi. Kaffi, kleinur og kröftugar umræður. Frambjóðendur verða á staðnum. Tjaldá Gúttóplaninu (bílastæóið á bak vió Alþingishúsið) Götuleikarar, eldgleypar, andlitsmálarar, afródansarar, spákonur, polka og popp. Margbrotin og mikilfengleg dagskrá fyriralla þá sem enn geta dillað sér. Frambjóðendur segja óritskoðaðar sögur frá æskudögum. ís, gos og grillaðar pylsur handa öllum. Þeirsemfram koma: Polkasveitin Hringir og Magga Stína. Akeem, trommuteikari frá Ghana. Geirfuglarnir. Blásarakvintett Tónlistarskóla Seltjarnarness, undir stjórn Gylfa Gunnarssonar. Danshópurinn Extremety frá Filippseyjum. Hattur og Fattur úr samnefndu leikriti á fjölum Loftkastalans. Jazzballetskóli Báru. Og margirfleiri. Samfylkingin f Reykjavík ^ Iðnó Kaffi, kórar og klassik. Opin og órugluð menningardagskrá allan liðlangan daginn, (ráp-dagskrá), lítið inn og njótió frábærrartónlistar. Kaffi og og kökuplatti Samfylkingarinnar á vægu verði í Kaffihúsi Iðnó. Þeirsemfram koma: Da camera, Strengjasveit frá Tónlistarskóla Sigursveins D. Kristinssonar. Guðrún Ögmundsdóttir, ávarp. Atriði úr Leðurblökunni. Hrafnhildur Björnsdóttir syngur við undirleik Claudio Rizzi. Anna Sigga og Aðalheiður flytja lög eftir Ingibjörgu Þorbergs. Guðni Sigurðsson tenór, undirleikari Guðbjörg Sigurðardóttir. Aníma strengjakvartett. Kyrjurnar, stjórnandi Sigurbjörg Hv. Magnúsdóttir, undirleikari Aðalheiður Þorsteinsdóttir. Kvennabrasskvintettinn. Karlakór Reykjavíkur, stjórnandi Kjartan Sigurjónsson. MörðurÁrnason, ávarp. Gospel-systur Kvennakórs Reykjavíkur og Kammerkór Grensáskirkju undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. Kynnar Guðrún Ögmundsdóttir og Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. ð igiL „ 18:30

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.