Morgunblaðið - 06.05.1999, Page 61

Morgunblaðið - 06.05.1999, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ _____UMRÆÐAN_____ Hafa elli- og örorkulífeyris- þegar gleymst? FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1999 61 Kynntu þer viðhorf Agústs Einarssonar Agust Einarsson er í baráttusæti Samfylkingarinnar á Reykjanesi. Breytum rett ÞAÐ er gott og blessað að fara nú að tala um að gera eitt- hvað fvrir þetta fólk. Það hefur ekkert heyrst í neinum stjórnmálaflokkum um þessa málaflokka í fjögur ár, því þessir hópar hafa hreint og beint gleymst. Ég er orðin mjög þreytt á því að heyra allt þetta tal um góðærið. Það á ekki að vera að heila- þvo fólk með þessari vitleysu. Almenningur hefur ekki fundið fyrir þessu góðæri, ætli það séu ekki frekar stórfyrirtækin og fjárfestarnir sem finna íyrir því. Kosningar Húmanistaflokkurinn setur einn flokka fram raunhæfar tillögur, segir Anna B. Michaelsdóttir, til þess að afnema fátæktina. Það mætti halda að stjórnmála- flokkarnir héldu að heimurinn snerist bara um peninga, þeir eru algjörlega úr tengslum við fólkið í landinu. Er góðærið svokallaða ef til vill vegna lágra launa? Það virðist vera stefna stjórnmála- flokkanna að halda launum og bótum niðri eins og hægt er. Því lægri laun og bætur því meira góðæri. Nú er ég að tala um lægst launuðu hópana. Er það ekki siðferðisleg skylda ráðamanna að það sé ekki fátækt í landinu og að þeir hætti að reka þjóðfé- lagið eins og fyrirtæki og snúi sér að mann- legum þáttum samfé- lagsins? Frumskilyrði fyrir bjartri og ör- uggri framtíð fólks er að það geti lifað á laununum sínum og það hafi þak yfir höf- uðið. Stjórnmálaflokkarnir hafa ekk- ert gert í þessum málum og þá er borgin meðtalin. Ef þeir hafa gert eitthvað þá er það dropi í hafið miðað við það sem þarf að gera. Húmanistaflokkurinn setur einn flokka fram raunhæfar tillög- ur til þess að afnema fátæktina. Elli- og örorkubætur verði 90 þúsund krónur og atvinnuleysis- bætur sömuleiðis, lögfest verði 100 þúsund króna lágmarkslaun og að skattleysismörkin verði 100 þúsund krónur. Við höfum einnig rökstutt hvernig á að fjármagna þessar breytingar. En þú, kjós- andi góður, verður að hjálpa okk- ur svo húmanisti komist á þing og geti sett þar fram frumvörp um þessar breytingar. Höfundur er leikskólakennari og 3. maður á lista Húmanistaflokksins i lleykjavik. Anna B. Michaelsdóttir Á Vordögum MR munum við kappkosta að hafa sem mest úrval og bjóða best verð á þeim vörum sem tilheyra vorverkum Aburður og sáðvörur Grasfræ af öllum gerðum Hafrar og bygg Áburður í litlum og stórum einingum Hiólbörur Mikið úrval Rafgirðingar 85 litra með skúffu úr plasti, verð kr. 4.200,- 90 lítra 1.2 mm stál í skúffu, verð kr. 6.390,- 100 lítra með skúffu úr plasti, verð kr. 5.900,- Undir öllum börum eru sterkir jámkjálkar og stór uppblásin dekk Allar tegundir girðingarefnis og staura, hvort sem er fyrir bændur og búalið eða garða- og sumarbústaðaeigendur í MR búðinni færðu alla nauðsynlega hluti í rafmagnsgirðingu ásamt ráðgjöf ÍMSHOtOI NY VERSLUN Hu Lynghálsi 3 Sími: 5401125 *Fax: 5401120 Avallt í leiðinni ogferðarvirði Afgreiðslutími á Vordögum: mánudag - fimmtudags.. kl. 8:00 -18:00 föstudag...............kl. 8:00-19:00 laugardag.............. kl. 10:00-16:00 4» Jónína BJartmarz Barnakort Framsóknarflokksins: • 30 þusund krónur a dri fyrir hvert barn. • Skattfrjdls ótekjutengd kjarabót. Kærkomin viðbót við núverandi barnabætur. Jónína ó erindi ó Alþingi. Ný framsókn FRELSI FESTA W W W . X til nýrrar a I d a r A Wjk A ▼ FRAMSÓKN b . i s / r ey kj av i k 4- €

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.