Morgunblaðið - 06.05.1999, Side 67

Morgunblaðið - 06.05.1999, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1999 67 Allt í garðinn og gavðvinnuna Vantar þig gróðurmold, fræ, áburð, blómapotta, verkfæri, styttur og skraut í garðinn eða eitthvað annað sem snýr að garðyrkju, blóma- eða trjárækt? Hjá FRJÓ færðu mikið úrval af allskonar vörum til garðyrkjustarfa, á frábæru verði. Við höfum allt sem þú þaift 1 til að prýða garðinn þintt! « ehf. 1 STÓRHÖFÐA 35, 112 REYKJAVlK SÍMI 567 7860, FAX 567 7863 ©FRJÓ Opið virka daga kl. 9-18 og iaugar&aga kl. 12-17 BÍLAHÚSIÐ (í húsi Ingvars Helgasonar og Bílheima) Sævarhöfða 2-112 Reykjavík Símar: 525 8096 - 525 8020 • Símbréf 587 7605 • Tölvupóstur gusi@ih.is Þriggja punkta öryggisbelti meó strekkjurum og höggdempurum fyrir alla farþega bílsinSj líka aftur í Farangursrými stækkaó meó einu handtaki. > Góó lesljós í farþegarými, leslampi yfir framsætum, Ijós í farangursrými. Mégane Scénic stækkar þegar þú sest inn í hann: Rýmiö kemur á óvart, þú situr hátt og hefur því frábært útsýni. Það er líkt og Renault Mégane Scénic stækki þegar þú sest inn í hann, enda er hann fýrsti fjölnota- bfllinn í flokki bfla í millistærð. Segja má að Scénic sé í raun þrír bflar, fjölskyldubfll, ferðabfll og sendibfli. Hann er aóeins 4,23 m á lengd en hugmyndarík hönnun og mikið innanrými gerir hann ótrúlega notadrjúgan og hagkvæman fýrír einstaklinga og fjölskyldur. Það er því engin furóa þó hann hafi umsvifalaust verið valinn bíll ársins af öllum helstu bílatímaritum í Evrópu þegar hann var kynntur. Hér á landi hefur hann þegar fengió frábærar viðtökur. 3 I Fossháls B&L tö Hestháls Griótháls iA — Vesturlandsvegur RENAULT G0TT FÓU

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.