Morgunblaðið - 08.05.1999, Blaðsíða 4
4 LAUGARDAGUR 8. MAÍ1999
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Morgunblaðið tekur prentplötuskrifara í notkun
Flýtir prent-
vinnslu og eykur
g-æði litprentunar
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
NÝI prentplötuskrifarinn er af gerðinni Polaris 100 og keyrir hér út
plötur Lesbókarinnar sem fylgir blaðinu í dag. Á myndinni eru frá
vinstri: Guðbrandur Magnússon framleiðslustjóri, Atli S. Sigurðsson
vaktformaður, Smári Baldursson tæknifræðingur, Kristján G. Berg-
þórsson, verkstjóri framleiðsludeildar, og Björn Tliors, deildarstjóri
tæknideildar.
PRENTSMIÐJA Morgunblaðsins
hefur tekið í notkun svonefndan
prentplötuskrifara frá Agfa sem ger-
ir það að verkum að allt uppsett efni
blaðsins er nú keyrt beint af um-
brotstölvum á prentplötur. Einn lið-
ur í framleiðsluferlinu, fílmugerðin,
er því ekki lengur til staðar og þar
með er hætt að nota framkallara og
fíxer. Vinnsluferlið verðin- því um-
hverfisvænna.
Með tilkomu prentplötuskrifarans
fæst í senn aukinn hraði, meiri gæði í
litprentun og sparnaður, að sögn
Kristjáns G. Bergþórssonar, verk-
stjóra framleiðsludeildar. Vélin get>
ur skrifað út 100 tveggja síðna plötur
MAGNÚS Pór Jónsson, trúnaðar-
maður kennara í Breiðholtsskóla,
segir að 13 af 30 kennurum skólans
hafí sagt upp störfum sl. fimmtudag.
Hann áætlar að uppsagnir grunn-
skólakennara í Reykjavík verði alls
yfír 100 að tölu, en þær taka gildi í
september nk. Að sögn Magnúsar
hafa 55 kennarar sagt upp störfum í
þessari viku.
Ólafur Darri Andrason, forstöðu-
maður fjárhagssviðs hjá Fræðslu-
miðstöð Reykjavíkur, segir að 15
kennarar hafí sagt upp störfum sl.
fimmtudag og Fræðslumiðstöðinni
sé kunnugt um uppsagnir ríflega 40
kennara í það heila tekið.
Magnús Þór Jónsson kveðst telja
á klukkustund sem eru mun meiri af-
köst en eldri vinnsluaðferð. Mikil
vinna sparast vegna skeytingar sem
filmurnar ki'öfðust og því tekur
skemmri tíma að búa blaðið endan-
lega til prentunar þegar fréttaskrif-
um lýkur síðla kvölds. Kristján segir
þetta jafnframt þýða meira öryggi á
lokaskrefum framleiðslunnar og gefa
meira svigrúm þannig að di-eifing
blaðsins ætti ekki að fara úr skorðum
jafnvel þótt fréttaskiifum seinkaði.
Þessi nýjung hefur það í för með
sér að auglýsendur munu framvegis
skila efni sínu á stafrænu formi þar
sem öll filmuvinnsla og skeyting hef-
ur lagst af. Segir Gestur Einarsson
að fleiri uppsagnir berist næstu
daga eftir að kennarar hafi meðtekið
skilaboðin frá yfirboðurum sínum.
„Það voru fleiri búnir að segja upp
áður. Þetta er tala sem við höfum
ekki fengið gefna upp. Mínar upp-
lýsingar benda til þess að það verði
yfír 100 kennarar sem segi upp
störfum. Þessara kennara bíður
þriggja mánaða uppsagnarfrestur
og samkvæmt þvi hætta þeir störf-
um 1. september. Fyrir mína parta
sætti ég mig ekki við það að tilheyra
lægst launuðu kennarastétt lands-
ins, sem kennarar í Reykjavík eru.
Breytist sú staða ekki á uppsagnar-
tímanum verð ég að finna mér aðra
vinnu,“ sagði Magnús.
auglýsingastjóri að samstarf við aug-
lýsendur hafi tekist vel að þessu leyti
enda hafi breytingin verið undirbúin
Hann segir að til þess að menn
geti skoðað sig um á atvinnumark-
aðnum þurfi að liggja fyrir uppsögn
og það séu kennarar að framkvæma
núna. Magnús segir að þetta séu
viðbrögð kennara í Reykjavík við
því að hafa allt að 250 þúsund kr.
lægri árslaun en kennarar sem
vinni sömu störf úti á landsbyggð-
inni.
Venjulega hreyfíng
á þessum árstíma
„Okkur þykir þetta ákaflega mið-
ur en þetta er einstaklingsbundinn
réttur kennara og hann verðum við
að virða,“ segir Ólafur Darri um
uppsagnir kennara.
síðustu mánuði. Auglýsingadeild
Morgunblaðsins veitir hins vegar
áfram auglýsendum allar upplýsingar.
Tæplega 1.400 kennarar eru ráðn-
ir að grunnskólum Reykjavíkur og
segir Olafur Daná að um þetta leyti
séu „fardagar kennara" og eðlilegt
að einhverjir hætti.
„Við vitum ekki alveg hver staðan
er núna en þetta eru fyrstu merkin
sem ég hef séð um að kennarar hafi
verið að segja upp og bera við óá-
nægju með launakjörin. Ég lét skoða
þetta í byrjun vikunnar og þá hafði
ekkert óeðlilega mikið borist af upp-
sögnum. Það er alltaf mikil hreyfing
hjá kennurum á þessum árstíma,"
segir Ólafur Darri.
Hann sagði alveg Ijóst að mikil eft-
irsjá væri að þeim kennurum sem
segja upp.
Höfuðborgarsvæðið
Ibúðar-
húsnæði
hækkar
í verði
ÍBÚÐARHÚSNÆÐI á höfuð-
borgarsvæðinu hækkaði um
3,5% í verði milli febrúar og
mars samkvæmt vísitölu fer-
metraverðs sem Fasteignamat
ríkisins reiknar út. Vísitalan í
mars var 117,9 miðað við stað-
greiðsluverð, en var í febrúar-
mánuði 113,9. Hækkunin er í
raun meiri en þessar tölur gefa
til kynna þar sem um þriggja
mánaða meðaltal er að ræða,
þ.e. vísitalan í mars endur-
speglar meðalverðið í janúar,
febrúai- og mars.
Samkvæmt upplýsingum
Fasteignamats ríkisins er mið-
að við þriggja mánaða meðaltöl
fremur en breytingar í hverjum
mánuði til þess að koma í veg
fyrir sveiflur og þess vegna
komi breytingar hægar fram en
ella.
Skyndileg hækkun var á
verði fasteigna í febrúarmánuði
og svo virðist sem um áfram-
haldandi hækkanir hafi verið að
ræða í aprílmánuði, samkvæmt
upplýsingum Fasteignamats-
ins.
Fermetraverð um 90
þúsund í tveggja
herbergja fbúðum
í markaðsfréttum Fasteigna-
matsins í apríl kemur fram að
meðaltal fermetraverðs í
tveggja herbergja íbúðum í
Reykjavík í janúar og febrúar-
mánuði var 89.806 kr. og meðal-
verðið er nærfellt það sama í
Kópavogi. Hins vegar er meðal-
verðið á fermetra í tveggja her-
bergja íbúðum í Hafnarfirði
92.147 kr.
Helmingiir kennara í
Breiðholtsskóla segir upp
Toyota sækir
um SVR lóðina
þennan reit. Lóðin gæti hentað fyrir
skemmtilegt íbúðasvæði í framhaldi
af byggðinni í Laugarnesinu. Af
þessari lóð er gott útsýni. Það er
hins vegar að verða sífellt erfiðara að
setja niður nýja íbúðabyggð í eldri
hverfum vegna hljóðvistarkrafna.
Lóðin er á mótum Kringlumýrar-
brautar og Sæbrautar. Þess vegna
gæti verið ástæða líka til að skoða
hvort þarna henti betur að hafa at-
vinnustarfsemi. Við munum fara yfir
málið og í framhaldi af þeirri skipu-
lagsvinnu tökum við afstöðu til þeirr-
ar starfsemi sem þarna verður sett
niður," segir Ingibjörg Sólrún.
Norðar á Kirkjusandi er önnur lóð
sem Kjötumboðið hf„ Goði, hefur á
leigu. Borgarstjóri segir að fyrir liggi
að Goði flytji sína starfsemi annað og
í framhaldi af því þurfi að taka
ákvörðun um framtíðarnýtingu þein--
ar lóðar. Reiknað er með að málið
verði skoðað í samhengi við lóð SVR-
„Þessir aðilar eru með lóðarsamn-
ing og það verður ekkert gert án
samstarfs við þá. En ég tel að það sé
mjög tímabært að skoða nýtinguna
einnig á þeiiri lóð,“ segir Ingibjörg
Sólrún.
Ekkert hefur verið ákveðið með
flutning SVR en unnið er að skoðun
þeiiTa kosta sem hentað gætu fyrir-
tækinu. Þar kemur meðal annars til
greina lóð á Þórðarhöfða þar sem
borgin hefur nú geymslusvæði.
„Það er ljóst að SVR þarf talsvert
rými fyrir sinn vagnaflota. Það er
ekki auðvelt að finna slíkt rými nema
í útjaðri borgarinnar enda þykir mér
,§ðmjgtjiðslíkptaifsgmi_síþai;.l .
Vantar þig akstur á kjörstað eða
upþtýsingar um kjörstaði?
Bíla- og þjónustusími
Samfylkingarinnar er 588 4350.
Kíktu f kaffi og með því í kosningamiðstöð
Samfylkingarinnar að Ármúla 23.
Samfylkingin
í Reykjavík
tMJÉi i IHW—W
Morgunblaðið/Kristján
Kemur
undan vetri
SNJÓÞUNGUM vetri er lokið
og síðustu daga þegar hann hef-
ur smám saman verið að hopa
hefur ýmislegt komið í Ijós.
Hlýir sunnanvindar hafa blásið
síðustu daga á Akureyri en þeir
hjálpa eiganda þessa bfls að
hcimta hann úr þeim skafli sem
hann hefur verið í undanfarna
mánuði.
TOYOTA umboðið á íslandi, sem er
til húsa á Nýbýlavegi í Kópavogi,
hefur sótt um lóð SVR á Kirkjusandi
fyrir starfsemi sína. Fjallað var um
erindið í borgarráði á sama fundi og
fjallað var um erindi fulltrúaráðs sjó-
mannadagsins, sem falast eftir lóð-
inni til að byggja hjúkrunarheimili
og íbúðir fýrir aldraða.
I erindi Toyota segir að íyrirtækið
hafi lengi rennt hýru auga til þessar-
ar lóðar og óska fulltrúar fyrirtækis-
ins eftir viðræðum við borgaryfir-
völd um málið.
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borg-
arstjóri segir að ekki skipti máli hver
leggi fyrstur fram umsókn um lóðina
heldur verði að skoða málið út frá
heildarhagsmunum. Hún segir að
borgin standi í þakkarskuld við svo
marga aðila sem hafa sinnt velferð-
armálum í borginni en sjálfsagt sé að
vera Hrafnistu innan handar í lóða-
málum. Öðru máli gegni um hvort
það eigi einmitt að vera þessi lóð.
Goðalóðin einnig að losna
„Við hljótum að meta það núna
hvaða starfsemi henti best inn á
Tveir sækja um
Akureyrarprestakall
Umsækjendur eru séra Magnús
B. Björnsson, sem hefur m.a. verið í
starfi hjá Kristilegu félagi heilbrigð-
isstétta og séra Svavar A Jónsson,
prestur í Akureyrarprestakalli.
TVEIR prestar hafa sótt um emb-
ætti sóknarprests Akureyrarpresta-
kalls sem séra Birgir Snæbjörnsson
gegnir. Umsóknarfrestur rann út um
síðustu mánaðamót.
- ino ,1 M»iiii• Tirairini>rimnn«iitmmmmmmmmwrfrií'wrrft'* TnTBwnnii- i > i