Morgunblaðið - 08.05.1999, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 08.05.1999, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ Ferðamiðstöð Austurlands endurnýjar tölvubúnað TÆKNIVAL hf. og Ferðamiðstöð Austurlands gerðu nýlega með sér samning um rekstrarleigu á Compaq tölvubúnaði. „Ferðamiðstöðin fær 27 Compaq EP tölvur frá Tæknivali á rekstr- arleigu til þriggja ára en þær eru með fullkomnustu vélum á mark- aðnum í dag. Rekstrarleiga er nýtt fyrirkomulag sem felur í sér að Tæknival leigir búnaðinn til Ferðamiðstöðvar Austurlands og tekur að sér að reka tölvurnar næstu þijú árin. Samningurinn er umfangsmikill en fyrirtækið end- urnýjar með honum allan vél- og hugbúnað sinn. Hann felur í sér, auk endurnýjunar á vél- og hug- búnaði, netþjóna, netlagnir, prent- ara og Nettengingar,“ segir í fréttatilkynningu frá Tæknivali. ----------------- Kaffísala í Fær- eyska sjómanna- heimilinu FÆREYSKI kvinnuhringurinn held- ur sína árlegu kaffísölu í Færeyska sjómannaheimilinu, Brautarholti 29, sunnudaginn 9. maí kl. 15. Eins og undanfarin ár verða kon- umar með kaffíhlaðborð og eiga allir að finna eitthvað sem þeim þykir gott, segir í fréttatilkynningu. Konumar í þessum klúbbi hafa lagt rækt við að styrkja sjómannaheimilið með því að kaupa innanstokksmuni í húsið og munu þær einnig gera það nú. Mikill fjöldi fólks hefur lagt leið sína í sjó- mannaheimilið þennan kaffísöludag og em allir hjartanlega velkomnir. ------♦♦-♦--- Vorhátíð Há- teigsskóla HIN árlega vorhátíð Háteigsskóla (áður Æfingaskólans) verður haldin í dag frá kl. 12 til 15. Hátíðin hefst með skrúðgöngu frá skólanum um hverfíð. Að venju verður fjölbreytt dagskrá í skólanum og á skólalóðinni. Flóamarkaður verður haldinn, leiktæki verða á staðnum, m.a. hinn vinsæli veltibíll, farið verður í leiki, hjólareiðakeppni haldin, nemendur og foreldrar starfrækja kaffihús og bakarí og nemendur bjóða upp á fjöl- breytt skemmtiatriði. Hátíðin er öll- um opin og eru íbúar hverfisins, eldri nemendur skólans og væntan- legir nemendur hans sérstaklega hvattir til að mæta. FRÉTTIR ÆGIR Ármannsson, markaðsfulltrúi Tæknivals, Árni Sigfússon, fram- kvæmdasljóri Tæknivals, Valgerður Skúladóttir, forstöðumaður fyrir- tækjasviðs hjá Tæknivali, ásamt Siguijóni Hafsteinssyni, fram- kvæmdastjóra Ferðamiðstöðvar Austurlands, og Áka Jóhannssyni, fjármálastjóra Ferðamiðstöðvarinnar. LAUGARDAGUR 8. MAÍ 1999 77 . FRAMSOKNARFLOKKURINN Vertu með á miðjunni Nú er um að gera að grípa tækifærið og gera það sem við köllum GOÐ KAUP! laugard. 10-17 Sunnud. 13-17 ySími581-2275 568-5375 Fax568-5275 Hjá okkur eru Visa- og Euroraösamningar ávisun á staögreiöslu Armúla 8-108 Reykjavík r Akstur Á kjörstað í Reykjavík Til að spara þér sporin bjóðum við akstur á kjörstað í Reykjavík. Hringduísfma 552 7045 552 7089 552 7103 552 7193 FRAMSOKNARFLOKKURINN Ný framsókn til nýrrar aldar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.