Morgunblaðið - 08.05.1999, Blaðsíða 92

Morgunblaðið - 08.05.1999, Blaðsíða 92
92 LAUGARDAGUR 8. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ (. * , # • # HASKOLABÍÓ HASKOLABIO Hagatorgi, simi 530 1919 www.kvikmvndtr.is JSFF BRIDGES TIM ROBBINS Fullkominn í'aöir... fyrirtaks nágranni... hættulegur hryðjuverkamaður? Sýnd kl.4.30, 6.45, 9 og 11.15. b.u6. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15. B. i. 16. A CIVIL ACTION Rettlætið 7 . ■ w .» KOSTAR SITT MALSOKN Sýnd kl. 6.45 og 9. Síðustu sýningar. EGV PS Ivl Sýndkl. 5. ★★★Mbl ★ ★★ 1/2 Kl. 6.45 og 9. Síðustu sýningar. Kvikífiyndir.is ; ' Óskráða Saga4 /american h«BRY X ] Kl.4.30, 6.45, 9 og 11.15. Strangleoa bönnuö innan 16 ára Síðustu sýningar. FYRIR 990 PUNKTl FERDU I Bl( Álfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 Varsity Blues MELGSBSQN Frábærlega skemmtileg mynd um vinahóp í háskóla, Fór beint á toppinn í USA og sat þar í tvær vikur. www.samfilm.is !b WÓÐLEIKHÚSIÐ FRUMSÝNIR 14. MAííLOFTKASTALANUM Þýöing: Karl Ágúst LFlfsson Lýsing: Björn B. Guömundsson Búnlngar: Helga I. Stefánsdóttir Leikmynd: Vytautas Narbutas Danshöfundur: Aletta CoIIlns Tónlistarstjórn: Jón Ólafsson Hijóöstjórn: Sveinn Kjartansson, ívar Ragnarsson Leikstjóri: Baltasar Kormákur s: 881 1800 íSESSS-— Leikendur: Rúnar Preyr Gíslason, Bjöm Jörundur Priðbjörnsson, Brynhildur Guöjónsdóttir, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Atli Rafn Siguröarson, Helgi Björnsson, Margrét Bir Hjartardóttir, Baldur Trausti Hreinsson, Vigdís Gunnarsdóttir, Linda Ásgeirsdóttir, Pálmi Gestsson, Álfrún örnólfsdóttir, Bergur Þór Ingólfsson, Pelix Bergsson Hljóöfeeraleikarar: Guömundur Pétursson, Haraldur Þorsteinsson, Kjartan Valdemarsson, Kristján Elcijárn, Ólafur Hólm MYNPBÖNP Marlow í kreppu Lindabær (Poodle Springs)__ Spennumynd ★ ■kV2 Framleiðandi: Tony Mark. Leikstjóri: Bob Rafelson. Handritshöfundur: Tom Stoppard. Byggt á bók Raymonds Chandlers og Roberts P. Parkers. Að- alhlutverk: James Caan og Dina Meyer. (100 mín.) Bandarísk. Bergvík, apríl 1999. Bönnuð innan 16 ára. HÉR kynnumst við spæjaranum Philip Marlow sem enn er starf- andi þótt komið sé fram á 7. ára- tuginn. Hann hefur reyndar álpast til þess að gifta sig og á í dálitlum vand- ræðum með að samræma starf og hjónalíf. Eig- inkonan er dótt- ir mikils auð- manns, en þegar spæjarinn fær flókið mál í hend- urnar taka böndin að berast að tengdaföðurnum. Hér er leikið skemmtilega með einkaspæjarahefðina sem margir þekkja úr reyfurum höfunda á borð við Dashiel Hammett og Ra- ymond Chandler en fjöldi kvik- mynda hefur verið gerður eftir þeim sögum. Marlow, sem er kom- inn af besta aldri, reynir að laga sig að breyttum tímum og kröfum eiginkonunnar. En saman við þennan vandræðagang er spunnin dularfull glæpaflétta þar sem Mar- low sýnir snilldartakta. Myndin væri þó ekki nema takmarkað áhugaverð ef ekki væri það að James Caan leikur spæjarann af stökum töffaraskap. Heiða Jóhannsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.