Morgunblaðið - 08.05.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 8. MAÍ 1999 9
FRÉTTIR
Hdtel Selfoss
Ljdsmyndir
fréttaritara
sýndar
ISLANDS er það lag, sýning á ljós-
myndum fréttaritara Morgunblaðs-
ins, hefur verið sett upp í Hótel Sel-
fossi. I tilefni af opnun sýningarinn-
ar býður Betri stofan á Hótel Sel-
fossi upp á þriggja rétta kvöldverð,
tveir fyrir einn.
Á sýningunni eru 30 verðlauna-
myndir úr ljósmyndasamkeppni
Okkar manna, félags fréttaritara
Morgunblaðsins. Myndirnar hafa
verið til sýnis í anddyri Morgun-
blaðshússins en verða á næstu vik-
um og mánuðum sýndar á nokkrum
stöðum á landsbyggðinni.
Myndh’nar sýna vel margvísleg
viðfangsefni fréttaritara Morgun-
blaðsins, allt frá stærri fréttum og
niður í smærri atriði úr daglegu lífí
fólksins í landinu og umhverfi þess.
-------------
Fuglaveiðarnar í
Vatnsdal
Akæra gefín
út á næstu
dögum
MÁL þriggja manna á þrítugsaldri,
sem urðu uppvísir að ólöglegum
fuglaveiðum í Vatnsdal í A-Húna-
vatnssýslu á laugardag fyrir viku,
var sent sýslumanninum á Akureyri
í gær að lokinni rannsókn Akureyr-
arlögi’eglunnar.
Opinber ákæra á hendur mönn-
unum verður gefín út á næstu dög-
um að sögn sýslumannsfulltrúa við
embættið.
Málið varðar ólöglegar vorveiðar
á 59 helsingjum og 8 heiðagæsum á
áðumefndum stað, en viðurlög við
ólöglegum veiðum sem þessum
varða sektum og upptöku skot-
vopna.
Heldur -þú að
E-vítamm sé nóg ?
NATEN
- er nóg!
c
V
ro
s
S
S
2
KÚNÍGÚND
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 8 S 551 3469
Sumarbolir!
15% afsláttur af öllum bolum í dag
Veljið réttu búðina!
XRITA
Eddufelli 2 — sími 557 1730 — Opið til kl. 16 í dag
Opið til / 'X Langur
kl. 17 í dag / y/T \ laugardagur
líZlnm \
' -aiofnnö ttlliriír '
Tilboð á borðstofustólum
Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977.
Mikið úrval af pils- og
buxnadrögtum ásamt kjólum.
Ný sending af gailafatnaði.
Opið kl. 10-14 í dag.
marion
Reykjavíkurvegi 64, sími 565 1147.
Sími 588 9090 Fax 588 9095 Síduiniila 2 1
Opið í dag laugardag kl. 12-15
HÆÐIR ♦ ■ 3JAHERB.
Melhagi 7 - efri hæð. Falleg 3ja-
4ra herb. 101 fm efri hæð með 28,2 fm
bílskúr. íbúðin skiptist í tvö herbergi, tvær
samliggjandi stofur, eldhús og baðherb.
Ibúðin iítur mjög vel út. V. 11,5 m. 8672
4RA-6 HERB.
Flétturimi - laus. 4ra herb. um 87
fm glæsileg íbúö á 3. hæð (efstu). Vand-
aðar innr., flísal. baðh. Útsýni. V. 8,3 m.
8679
Torfufell - nýstandsett. 3ja
herb. mjög falleg um 80 fm íbúð á 4. hæð
(efstu). Ný gólfefni. Nýl. innr. Nýstandsett
hús. V. 6,8 m. 8677
Fífurimi - laus. 3ja herb. rúmgóð 87
fm íbúð á 2. hæð í fjórbýli. Sérþvottahús.
Góðar innréttingar. V. 8,2 m. 8681
Álfaborgir - sérinng. 3ja herb.
glæsileg 86 fm íbúð á jarðhæð með
sérverönd. Sérinng. Flísal. baðherb. Laus
strax. V. 8,1 m. 8688
Skúlagata - nýtt. 3ja herb. glæsil.
76 fm ný ibúð á 3. hæð í lyftuhúsi ásamt
stæði í bílskýli. Sérverönd. Laus strax. V.
8,9 m. 8691
2JA HERB.
Hjarðarhagi. 4ra-5 herb. íbúð á
þessum vinsæla stað í vesturbænum.
Ibúðin er 109,9 fm og skiptist m.a. ( þrjú
svefnherb. og tvær samliggjandi stofur.
Góð eign á góðum stað í fallegu fjölbýli.
V. 9,7 m. 8662
Bergstaðstræti - lítil íb. 2ja
herb. lítil snyrtileg ósamþ. risíbúð i járn-
klæddu timburhúsi. Failegt útsýni. Laus
strax. V. 3,3 m. 8685
Laugavegur. Vorum að fá i einkasölu
2ja herb. 40 fm ibúð við Laugaveg. Ibúðin
er vel staðsett í bakhúsi og skiptist eignin
i svefnherbergi, stofu, eldhús, forstofu og
baðherbergi. Tilvalin fyrir þá sem vilja
vera alveg niðri í miðbæ. V. 3,5 m. 8678
Veghús - bílskýli. 2ja herb. vönd-
uð 70 fm íbúð með frábæru útsýni á 5.
hæð í lyftuhúsi. Snýr til suðurs og vest-
urs. Stæði ( bilageymslu. Laus strax. V.
7,2 m. 8687
LAURA ASHLEY
NÝ SENDING
og ýmis tilboð í dag,
langan laugardag.
15%
afsláttur af
yfirhöfxium í dag
hkLQýGafhhildi
~ Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00.
Merki öldrunar hverfa
eins og hendi sé veifað
Satínmjúkt krem sem styrkir og þét-
tir húðina á andliti og hálsi.
Hrukkur verða minna sýnilegar og
myndast síður. Jafnframt verða
andlitsdrættirnir jafnari og fallegri.
RÉNERGIE
Tvöföld virkni,
styrkir og vinnur gegn hrukkum.
3 vörur, en þú
borgar aðeins
í boði LANCÖME eru þrjár gerðir tilboða:
Rénergie, Primardiale og Vitabolic. Hver askja inniheldur 3
vörutegundir. Þú borgar aðeins eina.
Velkomin á næsta LANCOME útsölustað.
OPIÐ HUS AMORGUN FRA KL. 14-17
IN N,R IT U N
15.ARIÐ
EINKASKÓLI Á GRUNNSKÓLASTIGI MEÐ KENNSLU í 8., 9. OG 10. BEKK.
Stofnaður árið 1985. Lækjargötu 14b, sími 562-4020, fax 552-6074, netfang: tjarnar@ismennt.is, veffang: www.tjarnarskoli.is
7W\.
TIARNARSKOU