Morgunblaðið - 08.05.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.05.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. MAÍ 1999 9 FRÉTTIR Hdtel Selfoss Ljdsmyndir fréttaritara sýndar ISLANDS er það lag, sýning á ljós- myndum fréttaritara Morgunblaðs- ins, hefur verið sett upp í Hótel Sel- fossi. I tilefni af opnun sýningarinn- ar býður Betri stofan á Hótel Sel- fossi upp á þriggja rétta kvöldverð, tveir fyrir einn. Á sýningunni eru 30 verðlauna- myndir úr ljósmyndasamkeppni Okkar manna, félags fréttaritara Morgunblaðsins. Myndirnar hafa verið til sýnis í anddyri Morgun- blaðshússins en verða á næstu vik- um og mánuðum sýndar á nokkrum stöðum á landsbyggðinni. Myndh’nar sýna vel margvísleg viðfangsefni fréttaritara Morgun- blaðsins, allt frá stærri fréttum og niður í smærri atriði úr daglegu lífí fólksins í landinu og umhverfi þess. ------------- Fuglaveiðarnar í Vatnsdal Akæra gefín út á næstu dögum MÁL þriggja manna á þrítugsaldri, sem urðu uppvísir að ólöglegum fuglaveiðum í Vatnsdal í A-Húna- vatnssýslu á laugardag fyrir viku, var sent sýslumanninum á Akureyri í gær að lokinni rannsókn Akureyr- arlögi’eglunnar. Opinber ákæra á hendur mönn- unum verður gefín út á næstu dög- um að sögn sýslumannsfulltrúa við embættið. Málið varðar ólöglegar vorveiðar á 59 helsingjum og 8 heiðagæsum á áðumefndum stað, en viðurlög við ólöglegum veiðum sem þessum varða sektum og upptöku skot- vopna. Heldur -þú að E-vítamm sé nóg ? NATEN - er nóg! c V ro s S S 2 KÚNÍGÚND SKÓLAVÖRÐUSTÍG 8 S 551 3469 Sumarbolir! 15% afsláttur af öllum bolum í dag Veljið réttu búðina! XRITA Eddufelli 2 — sími 557 1730 — Opið til kl. 16 í dag Opið til / 'X Langur kl. 17 í dag / y/T \ laugardagur líZlnm \ ' -aiofnnö ttlliriír ' Tilboð á borðstofustólum Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. Mikið úrval af pils- og buxnadrögtum ásamt kjólum. Ný sending af gailafatnaði. Opið kl. 10-14 í dag. marion Reykjavíkurvegi 64, sími 565 1147. Sími 588 9090 Fax 588 9095 Síduiniila 2 1 Opið í dag laugardag kl. 12-15 HÆÐIR ♦ ■ 3JAHERB. Melhagi 7 - efri hæð. Falleg 3ja- 4ra herb. 101 fm efri hæð með 28,2 fm bílskúr. íbúðin skiptist í tvö herbergi, tvær samliggjandi stofur, eldhús og baðherb. Ibúðin iítur mjög vel út. V. 11,5 m. 8672 4RA-6 HERB. Flétturimi - laus. 4ra herb. um 87 fm glæsileg íbúö á 3. hæð (efstu). Vand- aðar innr., flísal. baðh. Útsýni. V. 8,3 m. 8679 Torfufell - nýstandsett. 3ja herb. mjög falleg um 80 fm íbúð á 4. hæð (efstu). Ný gólfefni. Nýl. innr. Nýstandsett hús. V. 6,8 m. 8677 Fífurimi - laus. 3ja herb. rúmgóð 87 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýli. Sérþvottahús. Góðar innréttingar. V. 8,2 m. 8681 Álfaborgir - sérinng. 3ja herb. glæsileg 86 fm íbúð á jarðhæð með sérverönd. Sérinng. Flísal. baðherb. Laus strax. V. 8,1 m. 8688 Skúlagata - nýtt. 3ja herb. glæsil. 76 fm ný ibúð á 3. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Sérverönd. Laus strax. V. 8,9 m. 8691 2JA HERB. Hjarðarhagi. 4ra-5 herb. íbúð á þessum vinsæla stað í vesturbænum. Ibúðin er 109,9 fm og skiptist m.a. ( þrjú svefnherb. og tvær samliggjandi stofur. Góð eign á góðum stað í fallegu fjölbýli. V. 9,7 m. 8662 Bergstaðstræti - lítil íb. 2ja herb. lítil snyrtileg ósamþ. risíbúð i járn- klæddu timburhúsi. Failegt útsýni. Laus strax. V. 3,3 m. 8685 Laugavegur. Vorum að fá i einkasölu 2ja herb. 40 fm ibúð við Laugaveg. Ibúðin er vel staðsett í bakhúsi og skiptist eignin i svefnherbergi, stofu, eldhús, forstofu og baðherbergi. Tilvalin fyrir þá sem vilja vera alveg niðri í miðbæ. V. 3,5 m. 8678 Veghús - bílskýli. 2ja herb. vönd- uð 70 fm íbúð með frábæru útsýni á 5. hæð í lyftuhúsi. Snýr til suðurs og vest- urs. Stæði ( bilageymslu. Laus strax. V. 7,2 m. 8687 LAURA ASHLEY NÝ SENDING og ýmis tilboð í dag, langan laugardag. 15% afsláttur af yfirhöfxium í dag hkLQýGafhhildi ~ Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Merki öldrunar hverfa eins og hendi sé veifað Satínmjúkt krem sem styrkir og þét- tir húðina á andliti og hálsi. Hrukkur verða minna sýnilegar og myndast síður. Jafnframt verða andlitsdrættirnir jafnari og fallegri. RÉNERGIE Tvöföld virkni, styrkir og vinnur gegn hrukkum. 3 vörur, en þú borgar aðeins í boði LANCÖME eru þrjár gerðir tilboða: Rénergie, Primardiale og Vitabolic. Hver askja inniheldur 3 vörutegundir. Þú borgar aðeins eina. Velkomin á næsta LANCOME útsölustað. OPIÐ HUS AMORGUN FRA KL. 14-17 IN N,R IT U N 15.ARIÐ EINKASKÓLI Á GRUNNSKÓLASTIGI MEÐ KENNSLU í 8., 9. OG 10. BEKK. Stofnaður árið 1985. Lækjargötu 14b, sími 562-4020, fax 552-6074, netfang: tjarnar@ismennt.is, veffang: www.tjarnarskoli.is 7W\. TIARNARSKOU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.