Morgunblaðið - 08.05.1999, Blaðsíða 96

Morgunblaðið - 08.05.1999, Blaðsíða 96
MORGUNBLAÐIÐ, KRINGLAN1,103 REYKJAVIK, SÍMI6691100, SÍMBRÉF 6691181 PÓSTHÓLF3040, NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, AKUREYRI: KAUPVANGSSTRÆTI1 LAUGARDAGUR 8. MAI1999 VERÐ I LAUSASÖLU 150 KR. MEÐ VSK Ný skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar á fylgi flokkanna GUNNAR D-listi endur- heimtir fylgi eldri kjósenda stig. Ailar fylgisbreytingar eru innan skekkjumarka. Samkvæmt könnuninni ætla 31,3% kvenna að kjósa Samfylk- inguna en 23,8% karla. 46,2% karla ætla að kjósa Sjálfstæðisflokkinn, en 39,1% kvenna. Kynjamunur milli annarra flokka er mun minni, en þó eru fleiri konur en karlar í kjósendahópi Framsóknarflokks- ins og Vinstrihreyfingarinnar. Næstum allir kjósendur Frjáls- lyndra eru karlar ef marka má könnunina. Aldraðir stærsti einstaki lqósendahópur Samfylkingar Athyglisvert er að Sjálfstæðis- flokkurinn hefur endurheimt það fylgi sem hann hefur lengst af haft meðal eldri borgara. 42,2% kjós- enda 60 ára og eldri ætla að kjósa Sjálfstæðisflokkinn, en í könnun sem gerð var í lok apríl var fylgi flokksins í þessum hópi 35,4% og enn minna í könnun sem gerð var í mars. Þrátt fyrir að Sjálfstæðis- flokkurinn hafi þetta mikið fylgi meðal eldri borgara er þetta stærsti einstaki kjósendahópur Samfylkingarinnar, en fylgi fram- boðsins minnkar eftir því sem kjósendurnir eru yngri. Fram- sóknarflokkurinn á mest fylgi meðal yngstu kjósendanna. Fylgi Sjálfstæðisflokksins er mest meðal kjósenda á aldrinum 25-34 ára. Tryggð kjósenda við flokkana minni en áður Samkvæmt könnuninni er tryggð kjósenda við flokkana held- ur minni nú en í könnun sem gerð var fyrir hálfum mánuði. Þá ætl- uðu 82% þeirra sem kusu Sjálf- stæðisflokkinn árið 1995 að kjósa hann aftur, en nú mælist þetta hlutfall 76%. Fyrir tveimur vikum ætlaði 51% þeirra sem kusu Fram- sóknarflokkinn að gera það aftur, en nú er þetta hlutfall komið niður í 44%. Um helmingur þeirra sem kusu A-flokkana og Kvennalistann í síðustu kosningum ætla að kjósa Samfylldnguna núna. Hæst er hlutfallið meðal fyrrverandi kjós- enda Alþýðuflokksins eða 55%. GUÐMUNDSSON PRÓFESSOR LÁTINN Morgunblaðið/Kristinn KOSNINGABARATTUNNI lauk formlega í gærkvöldi með kappræðum forystumanna flokkanna í sjón- varpssal. Davíð Oddsson heilsar Halldóri Ásgrímssyni við upphaf þáttarins en Margrét Frímannsdóttir blaðar í gögnum sínum. Kjósendur yfir 200 þúsund í fyrsta skipti ALLS 8,8% þeirra sem hafa kosn- ingarétt í alþingiskosningunum sem fram fara í dag eru að kjósa í fyrsta skipti, eða um 17.700 manns. Rúmlega 201.500 manns eiga rétt á kjósa, þar af 100.568 karlar og 100.957 konur. Kjósendur sem eiga lögheimili erlendis eru tæplega 8 þúsund tals- ins, eða um 4% kjósenda, og hefur þeim fjölgað um 1.653 frá seinustu alþingiskosningum eða um 26%. Kjósendur sem lögheimili eiga er- lendis eru hlutfallslega yngri en IfcRir sem lögheimili eiga á íslandi. í seinustu alþingiskosningum voru tæplega 192 þúsund kjósendur á kjörskrá og hefur kjósendum því fjölgað um 9.552 eða um 5% frá ár- inu 1995. Sex í öllum kjördæmum Flestir nýir kjósendur eru í Reykjavík eða tæplega 6.600 og á Reykjanesi rúmlega 5.000. A Norð- urlandi eystra eru tæplega 1.800 nýir kjósendur en fæstir nýir kjós- endur eru í Vestfjarðakjördæmi eða 571. Atta framboð eða flokkar bjóða sig fram að þessu sinni, þar af sex í öllum kjördæmum. Samtals skipa 766 frambjóðendur sæti á listunum en kosnir verða 63 þing- menn í alþingiskosningunum. Kjör- staðir verða víðast hvar opnir til klukkan 21 eða 22 í kvöld. Búist er við að fyrstu tölur verði birtar í Reykjavík fljótlega eftir að kjör- stöðum verður lokað klukkan 22, en flokkun atkvæða hefst klukkan 18.30. Svipaða sögu er að segja í öðrum kjördæmum og gera tals- menn kjörstjórna sér vonir um að talningu verði lokið víðast hvar um klukkan fjögur í nótt. ■ Kosningarnar 2/10/11/12/16/48/49 EINN helsti vísinda- maður í læknastétt, dr. Gunnar Guðmundsson prófessor, lést á Land- spítalanum fimmtudag- inn 6. maí síðastliðinn, 71 árs að aldri. Hann var víðkunnur í sinni stétt. Gunnar Guðmunds- son var fæddur í Reykjavík 25. desem- ber 1927. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1947, kandídatsprófi frá læknadeild Háskóla íslands 1954 og var veitt almennt lækningaleyfi árið 1959. Hann nam taugalækningar við The postgraduate Medical School í London og Institute of Ne- urology, Queen Square London á árunum 1955-1957 og í Gautaborg í framhaldi af því. Gunnar hlaut sérfræðiviðurkenn- ingu í taugalækningum árið 1959 og í geðlækningum árið 1962. Hann varði doktorsritgerð við læknadeild Háskóla íslands árið 1966 sem var faraldsfræðileg rannsókn á floga- veild á Isiandi og vakti sú vinna at- hygli vísindamanna víða um heim. Hann stofnaði taugalækningadeild Landspítalans árið 1967 ásamt Kjartani Guðmundssyni og gegndi starfi yfirlæknis til ársins 1998. Arið 1977 var hann skipaður prófessor við Háskóla Islands. Hann sat í deildarráði læknadeildar 1982-1986, var deildarforseti 1990-1992 og sat í læknaráði Landspítalans 1982-1983. matreiðslu SLÖKKVILIÐ Reykjavíkur var kallað út síðdegis í gær vegna elds sem kviknað hafði í eldhúsi íbúðarhúss við Skipa- sund. Kviknað hafði í potti við matreiðslu þar sem verið var að bræða feiti og var töluverð- ur eldur í eldhúsinnréttingu þegar að var komið. Slökkvi- starf íbúa bar ekki árangur en slökkviliði gekk greiðlega að slökkva eldinn og var íbúðin reykræst að því loknu. Tals- verðar skemmdir hlutust af eldinum og vegna reyks sem fór um íbúðina. Um áratuga skeið helgaði Gunnar sig rannsóknum á arf- gengri heilablæðingu en jafnframt sjúkdóm- um á borð við heila- og mænusigg (MS) og Alzheimer. Fjölmarg- ar vísindagreinar Gunnars birtust í al- þjóðlegum vísindarit- um auk þess sat hann í ritnefndum margra virtra tímarita. Hann hélt fjölda fyrirlestra við erlenda háskóla víða um heim. Gunnar var kjörinn félagi og í stjóm í ýmsum erlendum og inn- lendum vísindafélögum og vai- for- maður líf- og læknisfræðideildar Vís- indaráðs frá stofnun þess árið 1987 til ársins 1991. Á vísindaferli sínum voru honum veittar margvíslegar viðurkenningar og styrldr. Frá árinu 1995 veitti Gunnar forstöðu Rann- sóknarstofu í faraldsfræðum tauga- sjúkdóma sem hefur með höndum yfirgripsmikla rannsókn á þeim. Er hún samstarfsverkefni íslenskra og bandarískra vísindamanna, kostuð af National Institute of Health og National Institute of Neurological Diseases and Stroke en óvenjulegt er að þessar stofnanir leggi fé í rann- sóknir utan Bandaríkjanna. Gunnar var sæmdur riddarakrossi hinnar ís- lensku fálkaorðu fyrir vísindastörf 1995. Eftirlifandi eiginkona Gunnars er Sigurrós Unnur Sigurbergsdóttir. Þau eignuðust fjögur böm. Kviknaði í við Tæplega 18 þúsund nýir kjósendur á kjörskrá 1 kosningunum m-'i SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN fær 42,6% fylgi samkvæmt könnun Félagsvísindastofnunar sem gerð var í gær og fyrradag. Samfylking- in fær 27,6% samkvæmt könnun- inni, Framsóknarflokkurinn 17,8% Vinstrihreyfingin 9,4%, Frjáls- lyndi flokkurinn 2,2% og aðrir flokkar 0,3%. Urtak í könnuninni var 1.500 manns, 18 ára og eldri. Haft var samband við 1.200 manns í fyrra- dag og 300 manns í gær. Nettósvarhlutfall var 74%. Könn- unin sem gerð var í gær er lögð saman við könnunina sem gerð var í fyrradag og því em fylgisbreyt- ingar litlar. Samkvæmt könnuninni bæta Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri- hreyfingin við sig fylgi á kostnað hinna flokkanna. Fylgistap Sam- fylkingarinnar er eitt prósentu- D-listi með 42,6% og S-listinn 27,6%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.