Morgunblaðið - 08.05.1999, Blaðsíða 85

Morgunblaðið - 08.05.1999, Blaðsíða 85
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. MAÍ 1999 85 I DAG BRIDS lim.vjón Guðmundur Páll Arnarson CHICO Marx, einn af Marx- bræðrunum ijórum, sem kitluðu hláturtaugar bíó- gesta á áratugnum 1930-40, var ekki aðeins ákaflega fyndinn, heldur líka ákafur rúbertuspilari. Oft var lagt undir á þeim árum, og þá skipti máli að fá einhver spii. Chico fannst eins og hann fengi ekki sinn skerf af mannspilum, og eftir að hafa tapað látlaust í marga mán- uði sendi hann fyrirspurn til forstjóra fyririækis sem framleiddi spil: „Herra minn,“ skrifaði Chico, „er fyrirtæki þitt hætt að fram- leiða ása og kónga?“ Það skal þó tekið fram að Chico var ekki í austur í spili dags- ins: Vestur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 74 ¥ G93 ♦ G109 ♦ DG1042 Austur A 63 ¥875 ♦ 8532 A 8765 Suður AÁKD852 ¥ 1064 ♦ ÁK4 *Á Vestur Norður Austur Suður 1 hjarta Pass Pass Vestur A G109 »ÁKD2 ♦D76 *K93 Með allar hendur uppi blasir við að vörnin á að fá fjóra slagi, þrjá á hjarta og einn á tígul. En þetta er ekki eins einfalt þegar aðeins sjást 26 spil. Austur er með úttuna hæsta, en hans hlut- verk er þó mikilvægast, sem er eitt af þvi sem gerir brids að merkilegu spili - maður þarf ekki eintóma ása og kónga til að vera virkur þátt- takandi. Vestur tekur fyrst þrjá slagi á hjarta og íhugar að spila því fjórða, því ef austur á trompáttuna til að reka í þrettánda hjartað uppfærist slagur á tromp. En vestur stenst þá freistingu, enda gerir hann sér vonir um að fá á laufkóng eða tíguldrottningu. Hann spilar því spaðagosa hlutlaust í fjórða slag. Suður gerir ekkert betra en að taka á öll trompin sín. Vestur fylgir þrisvar, hendur svo hjarta og laufi, en þegar sjötta trompið liggur á borð- inu þarf vestur að ákveða hvort hann hendir tígli frá drottningunni, eða fer niður á laufkóng blankan. Og þessa ákvörðun getur hann ekki tekið af nokkru viti nema með aðstoð frá makker sínum. Og þá er það spurn- 'ngin: Hvernig á austur að kasta af sér? Gerum ráð fyrir að AV noti bæði kali/frávísunar- regluna og talningu. Núorðið kalla flestir íslenskir spilarar lágt/hátt og sýna jafna tölu á sama hátt, og við skulum miða við það. (Þetta eru svo- nefnd „öfug köll og mai'ker- ingar“, sem er auðvitað arg- nsta öfugmæli.) Austur getur hent þrisvar af sér áður en úrslitastundin rennur upp. Segjum að hann hendi fyrst tígli. Hvort á hann að henda áttunni eða tvistinum? Með oðrum orðum, hvor reglan er í gildi: kall/frávísun eða taln- ing? Ef austur vill vísa frá, þá hendir hann áttunni, en ef hann vill sýna lengd, þá er tvisturinn rétta spilið. Hér þarf greinilega viðbótarregl- nn sem skilgreina hvenær hvor meginreglan er í gildi. Plestir líta svo á að fyrsta af- kast í eyðu sé kall/frávísun, en síðan taki við talning ef hún er mikilvæg. Þá væri skýrasta röðin á afköstunum bessi: tígulátta (frávísun), iauffimma (talning), tígul- fimma (talning). En svari samt hver fyrir sig. Árnað heilla Q n ÁRA afmæli. í dag, O V/ laugardaginn 8. maí, verður áttræð Þórunn Ásgeirsdóttir, Bárugötu 17, Akranesi. í tilefni dags- ins tekur hún á móti gest- um í sal Slysavamafélags- ins, Jónsbúð, kl. 15-18. n pT ÁRA afmæli. I O Síðastliðinn mið- vikudag, 5. maí, varð sjötíu og fimm ára Þórir Davíðs- son, Akurgerði 18, Reykja- vík. Eiginkona hans er Elísa Jóna Jónsdóttir. Þau dveljast á Kanaríeyjum. K A ÁRA afmæli. í dag, Ö U laugardaginn 8. maí, verður fimmtug Anna Ringsted, Þórustöðum 4, Eyjafjarðarsveit. Hún og fjölskylda hennar vænta ættingja og vina í garðinn á Þórustöðum 4 klukkan 17 til að gleðjast og matast í skjólgóðum flíkum. fT r| ÁRA afmæli. í dag, O U laugardaginn 8. maí, er fimmtugur Aðal- steinn Sigurgeirsson, for- stöðumaður Iþróttahallar- innar og Akureyrarvallar, Móasíðu 8, Akureyri. Aðal- steinn og kona hans, Anna Gréta Halldórsdóttir, taka af því tilefni á móti gestum í Oddfellowhúsinu á Akur- eyri, í kvöld frá kl. 20-23. A ÁRA afmæli. í dag, O U laugardaginn 9. maí, er fimmtugur Jochum Magnússon, íþróttakenn- ari og kennari, Klubbegat- an 8B, 21229 Malmö, Sví- þjóð. Fax: 0046 4023 1371. að fínna kærleikann vaxa. TM Refl. U.S. PaL Off. — all rights reserved (c) 1999 Los Angales Tcmes Syndcate Sadler SKAK IJin.vjón Margeir Péturvson STAÐAN kom upp á Sons- bek SNS mótinu í Arnhem í Hollandi sem nú stendur yfir. Mattliew (2.665), Englandi, hafði hvitt og átti leik gegn Viktori Kortsnoj (2.670), Sviss. 27. Rcxd5! - exd5 28. Rxd5 - Dd8 29. Re7+ - Kf8 30. Rc6 - Rf4 31. Dg4 - Dc7 32. Rxa5 og Kortsnoj gafst upp, því hann er að tapa liði. Þrátt fyi'ir þennan skell er Kortsnoj efstur á mótinu með þrjá vinninga af fjórum mögulegum. Sa- dler er annar með tvo og hálfan vinning, heimamað- urinn Nijboer þriðji með tvo vinninga og lestina rek- ur fyrrverandi heimsmeist- ari kvenna, kínverska stúlkan Xie Jun, með hálf- an vinning. HVÍTUR leikur og vinnur. STJÖRNUSPÁ eftir Francev llrake +-Ji I * NAUT Þú ert hjálpsamur og gædd- ur ríkri ábyrgðar-kennd og átt auðvelt með að leiða aðra. Hrútur „ (21. mars -19. aprfl) Þú þarft að leggja hart að þér til þess að tryggja starfsframa þinn. Gleymdu samt hvorki sjálfum þér né þeim sem næst þér standa. Naut (20. aprfl - 20. maí) Beittu verksviti þínu því þú hefur nóg til þess að leysa þau verkefni sem þér hafa verið falin. Komdu sem mestu í verk. Tvíburar . (21. maí - 20. júnO Það er ekki alltaf svo að besta lausnin sé sú sem liggur í augum uppi. Veltu því málunum vandlega fyrir þér. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Eitthvað er að vefjast fyrir þér. Ýttu því frá þér og ein- beittu þér að þeim verkefn- um sem þú þarft að leysa núna. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) SW Það getur verið skynsam- legt að bera hlutina undir sína samstarfsmenn eða sína nánustu því alltaf sjá betur augu en auga. Mtyja (23. ágúst - 22. september) vtmL Þér finnast efnisleg gæði skipta miklu en gleymdu því ekki að þó þau séu góð og nauðsynleg þá skipta aðrir hlutir líka máli. (23. sept. - 22. október) Þú hefur ástæðu til að gleðjast og átt allt gott skil- ið. Það væri því ekki úr vegi að lyfta sér dálítið upp. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Varastu að láta tilfinning- arnar hlaupa með þig í gön- ur. Það er ágætt að njóta lífsins en fáránlegt að halda að lífið sé bara leikur. Bogmaður 9 ^ (22. nóv. - 21. desember) nkt Þótt margt kalli á skaltu fyrst og fremst beina at- hygli þinni að þeim sem næst þér standa. Vertu op- inskár og umhyggjusamur í þeirra garð. Steingeit (22. des. -19. janúar) Það er oft gagnlegt að leita á vit sögunnar þegar leysa þarf vandamál nútímans. Leggðu samt þitt af mörk- um. Vatnsberi . (20. janúar -18. febrúar) Gefðu þér tíma til að ljúka öllum erindagjörðum. Það er verra að láta hlutina hlaða utan á sig þangað til þeir verða illleysanlegir. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það getur kostað nokkur óþægindi að leita nýrra leiða til lausnar vandamála. Vertu staðfastur og þá ber leitin árangur. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindaiegra staðreynda. 10 rósir /cr. 990 — Enskt postulín — Italskur kristall — ítölsk og portúgölsk húsgögn — Vandaðar, grískar íkonamyndir Opið til kl. 10 öll kvöld Fákafeni 11, sími 568 9120. t ye£tmxMmo£tyingm' S fáumst öU htess ogkát Kvenfélagið Heimaey heldur sitt árlega lokakaffi á Hótel Sögu, Súlnasal, sunnudaginn 9. maí kl. 14. Kaífinefndin TRESTYTTUR SKURÐCOÐ HUÓÐFARI HÚSGÖGN GALDI____ GALDRAGRÍMUR Vara frá Kongó, Zimbawe, Namibíu, Suður Afríku og fleiri iöndum. Aldagamalt antik og handútskorin vara frá afrískum handskurðarmönnum. Matarbúrid Lax Kartöflur Síld Kjöt s JgTó- Fiskur <«|^FIatkökur Sœlgœti Ostar Kökur^^K" Hangikjöt Hákarl Harðfiskur Síld Sœlgœti^^J Egg Silungur Rœkja Hörpuskel Saltfiskur KOLAPORTIÐ MARKAÐSTORG ... nýja hársnyrtistofu að Bolholti 6. 3 ó i E i ð s H0FUÐMAL t .—--------------- hársnyrtistofa tfmapantanir í síma 588 9860 Mistök geta verið dýrkeypt! Hrinjgdu i Stanislas Bohic • Landslagsarkitekt • C 898 4332 Stjörnuspá á Netinu ^mbl.is 4^754/= 6/7T//V44Ð NÝn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.