Morgunblaðið - 08.05.1999, Side 85

Morgunblaðið - 08.05.1999, Side 85
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. MAÍ 1999 85 I DAG BRIDS lim.vjón Guðmundur Páll Arnarson CHICO Marx, einn af Marx- bræðrunum ijórum, sem kitluðu hláturtaugar bíó- gesta á áratugnum 1930-40, var ekki aðeins ákaflega fyndinn, heldur líka ákafur rúbertuspilari. Oft var lagt undir á þeim árum, og þá skipti máli að fá einhver spii. Chico fannst eins og hann fengi ekki sinn skerf af mannspilum, og eftir að hafa tapað látlaust í marga mán- uði sendi hann fyrirspurn til forstjóra fyririækis sem framleiddi spil: „Herra minn,“ skrifaði Chico, „er fyrirtæki þitt hætt að fram- leiða ása og kónga?“ Það skal þó tekið fram að Chico var ekki í austur í spili dags- ins: Vestur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 74 ¥ G93 ♦ G109 ♦ DG1042 Austur A 63 ¥875 ♦ 8532 A 8765 Suður AÁKD852 ¥ 1064 ♦ ÁK4 *Á Vestur Norður Austur Suður 1 hjarta Pass Pass Vestur A G109 »ÁKD2 ♦D76 *K93 Með allar hendur uppi blasir við að vörnin á að fá fjóra slagi, þrjá á hjarta og einn á tígul. En þetta er ekki eins einfalt þegar aðeins sjást 26 spil. Austur er með úttuna hæsta, en hans hlut- verk er þó mikilvægast, sem er eitt af þvi sem gerir brids að merkilegu spili - maður þarf ekki eintóma ása og kónga til að vera virkur þátt- takandi. Vestur tekur fyrst þrjá slagi á hjarta og íhugar að spila því fjórða, því ef austur á trompáttuna til að reka í þrettánda hjartað uppfærist slagur á tromp. En vestur stenst þá freistingu, enda gerir hann sér vonir um að fá á laufkóng eða tíguldrottningu. Hann spilar því spaðagosa hlutlaust í fjórða slag. Suður gerir ekkert betra en að taka á öll trompin sín. Vestur fylgir þrisvar, hendur svo hjarta og laufi, en þegar sjötta trompið liggur á borð- inu þarf vestur að ákveða hvort hann hendir tígli frá drottningunni, eða fer niður á laufkóng blankan. Og þessa ákvörðun getur hann ekki tekið af nokkru viti nema með aðstoð frá makker sínum. Og þá er það spurn- 'ngin: Hvernig á austur að kasta af sér? Gerum ráð fyrir að AV noti bæði kali/frávísunar- regluna og talningu. Núorðið kalla flestir íslenskir spilarar lágt/hátt og sýna jafna tölu á sama hátt, og við skulum miða við það. (Þetta eru svo- nefnd „öfug köll og mai'ker- ingar“, sem er auðvitað arg- nsta öfugmæli.) Austur getur hent þrisvar af sér áður en úrslitastundin rennur upp. Segjum að hann hendi fyrst tígli. Hvort á hann að henda áttunni eða tvistinum? Með oðrum orðum, hvor reglan er í gildi: kall/frávísun eða taln- ing? Ef austur vill vísa frá, þá hendir hann áttunni, en ef hann vill sýna lengd, þá er tvisturinn rétta spilið. Hér þarf greinilega viðbótarregl- nn sem skilgreina hvenær hvor meginreglan er í gildi. Plestir líta svo á að fyrsta af- kast í eyðu sé kall/frávísun, en síðan taki við talning ef hún er mikilvæg. Þá væri skýrasta röðin á afköstunum bessi: tígulátta (frávísun), iauffimma (talning), tígul- fimma (talning). En svari samt hver fyrir sig. Árnað heilla Q n ÁRA afmæli. í dag, O V/ laugardaginn 8. maí, verður áttræð Þórunn Ásgeirsdóttir, Bárugötu 17, Akranesi. í tilefni dags- ins tekur hún á móti gest- um í sal Slysavamafélags- ins, Jónsbúð, kl. 15-18. n pT ÁRA afmæli. I O Síðastliðinn mið- vikudag, 5. maí, varð sjötíu og fimm ára Þórir Davíðs- son, Akurgerði 18, Reykja- vík. Eiginkona hans er Elísa Jóna Jónsdóttir. Þau dveljast á Kanaríeyjum. K A ÁRA afmæli. í dag, Ö U laugardaginn 8. maí, verður fimmtug Anna Ringsted, Þórustöðum 4, Eyjafjarðarsveit. Hún og fjölskylda hennar vænta ættingja og vina í garðinn á Þórustöðum 4 klukkan 17 til að gleðjast og matast í skjólgóðum flíkum. fT r| ÁRA afmæli. í dag, O U laugardaginn 8. maí, er fimmtugur Aðal- steinn Sigurgeirsson, for- stöðumaður Iþróttahallar- innar og Akureyrarvallar, Móasíðu 8, Akureyri. Aðal- steinn og kona hans, Anna Gréta Halldórsdóttir, taka af því tilefni á móti gestum í Oddfellowhúsinu á Akur- eyri, í kvöld frá kl. 20-23. A ÁRA afmæli. í dag, O U laugardaginn 9. maí, er fimmtugur Jochum Magnússon, íþróttakenn- ari og kennari, Klubbegat- an 8B, 21229 Malmö, Sví- þjóð. Fax: 0046 4023 1371. að fínna kærleikann vaxa. TM Refl. U.S. PaL Off. — all rights reserved (c) 1999 Los Angales Tcmes Syndcate Sadler SKAK IJin.vjón Margeir Péturvson STAÐAN kom upp á Sons- bek SNS mótinu í Arnhem í Hollandi sem nú stendur yfir. Mattliew (2.665), Englandi, hafði hvitt og átti leik gegn Viktori Kortsnoj (2.670), Sviss. 27. Rcxd5! - exd5 28. Rxd5 - Dd8 29. Re7+ - Kf8 30. Rc6 - Rf4 31. Dg4 - Dc7 32. Rxa5 og Kortsnoj gafst upp, því hann er að tapa liði. Þrátt fyi'ir þennan skell er Kortsnoj efstur á mótinu með þrjá vinninga af fjórum mögulegum. Sa- dler er annar með tvo og hálfan vinning, heimamað- urinn Nijboer þriðji með tvo vinninga og lestina rek- ur fyrrverandi heimsmeist- ari kvenna, kínverska stúlkan Xie Jun, með hálf- an vinning. HVÍTUR leikur og vinnur. STJÖRNUSPÁ eftir Francev llrake +-Ji I * NAUT Þú ert hjálpsamur og gædd- ur ríkri ábyrgðar-kennd og átt auðvelt með að leiða aðra. Hrútur „ (21. mars -19. aprfl) Þú þarft að leggja hart að þér til þess að tryggja starfsframa þinn. Gleymdu samt hvorki sjálfum þér né þeim sem næst þér standa. Naut (20. aprfl - 20. maí) Beittu verksviti þínu því þú hefur nóg til þess að leysa þau verkefni sem þér hafa verið falin. Komdu sem mestu í verk. Tvíburar . (21. maí - 20. júnO Það er ekki alltaf svo að besta lausnin sé sú sem liggur í augum uppi. Veltu því málunum vandlega fyrir þér. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Eitthvað er að vefjast fyrir þér. Ýttu því frá þér og ein- beittu þér að þeim verkefn- um sem þú þarft að leysa núna. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) SW Það getur verið skynsam- legt að bera hlutina undir sína samstarfsmenn eða sína nánustu því alltaf sjá betur augu en auga. Mtyja (23. ágúst - 22. september) vtmL Þér finnast efnisleg gæði skipta miklu en gleymdu því ekki að þó þau séu góð og nauðsynleg þá skipta aðrir hlutir líka máli. (23. sept. - 22. október) Þú hefur ástæðu til að gleðjast og átt allt gott skil- ið. Það væri því ekki úr vegi að lyfta sér dálítið upp. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Varastu að láta tilfinning- arnar hlaupa með þig í gön- ur. Það er ágætt að njóta lífsins en fáránlegt að halda að lífið sé bara leikur. Bogmaður 9 ^ (22. nóv. - 21. desember) nkt Þótt margt kalli á skaltu fyrst og fremst beina at- hygli þinni að þeim sem næst þér standa. Vertu op- inskár og umhyggjusamur í þeirra garð. Steingeit (22. des. -19. janúar) Það er oft gagnlegt að leita á vit sögunnar þegar leysa þarf vandamál nútímans. Leggðu samt þitt af mörk- um. Vatnsberi . (20. janúar -18. febrúar) Gefðu þér tíma til að ljúka öllum erindagjörðum. Það er verra að láta hlutina hlaða utan á sig þangað til þeir verða illleysanlegir. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það getur kostað nokkur óþægindi að leita nýrra leiða til lausnar vandamála. Vertu staðfastur og þá ber leitin árangur. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindaiegra staðreynda. 10 rósir /cr. 990 — Enskt postulín — Italskur kristall — ítölsk og portúgölsk húsgögn — Vandaðar, grískar íkonamyndir Opið til kl. 10 öll kvöld Fákafeni 11, sími 568 9120. t ye£tmxMmo£tyingm' S fáumst öU htess ogkát Kvenfélagið Heimaey heldur sitt árlega lokakaffi á Hótel Sögu, Súlnasal, sunnudaginn 9. maí kl. 14. Kaífinefndin TRESTYTTUR SKURÐCOÐ HUÓÐFARI HÚSGÖGN GALDI____ GALDRAGRÍMUR Vara frá Kongó, Zimbawe, Namibíu, Suður Afríku og fleiri iöndum. Aldagamalt antik og handútskorin vara frá afrískum handskurðarmönnum. Matarbúrid Lax Kartöflur Síld Kjöt s JgTó- Fiskur <«|^FIatkökur Sœlgœti Ostar Kökur^^K" Hangikjöt Hákarl Harðfiskur Síld Sœlgœti^^J Egg Silungur Rœkja Hörpuskel Saltfiskur KOLAPORTIÐ MARKAÐSTORG ... nýja hársnyrtistofu að Bolholti 6. 3 ó i E i ð s H0FUÐMAL t .—--------------- hársnyrtistofa tfmapantanir í síma 588 9860 Mistök geta verið dýrkeypt! Hrinjgdu i Stanislas Bohic • Landslagsarkitekt • C 898 4332 Stjörnuspá á Netinu ^mbl.is 4^754/= 6/7T//V44Ð NÝn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.