Morgunblaðið - 08.05.1999, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 08.05.1999, Qupperneq 46
46 LAUGARDAGUR 8. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ Spurl & svarað Spurt: Jakob Björgvin Þorsteins- son spyr um leyniorð og svindl í leiknum Dark Reign. Svar: Hægt er að svindla í Dark Reign með því að skrifa „ss adn“ í valmynd leiksins og síðan eitthvað af eftirtöldu: dark20000 Gefur ógrynni fjár darkinv Gerir viðkomandi ósigrandi darkpower Setur alla orku í botn Einnig var sagt frá Dark Reign á síðasta ári. Þar kom meðal ann- ars eftirfarandi fram: Á eftir tólfta borði Dark Reign er aukaborð. Því má ná fram með því að fara í borðavalmyndina eftir að hafa lokið tólfta borði og smella á gorminn. í skráasafninu Dark Reign Dark Shell, sem ætti að hafa orðið til þegar leikurinn var settur inn, er skrá sem heitir shellcgf.h. Takið af- rit af henni til vara, til að mynda í aðra möppu. Síðan er smellt á upp- runalegu skrána með hægri takka músarinnar, Properties valið og hakið tekið af sem er við Read-on- ly. Að því búnu má kalla skrána upp í Notepacl eða álíka texta- vinnsluforriti. I henni er liður sem heitir Menu Mission Buttons. Und- ir þeim lið er línan #define BTN- MARGMIÐLUN MISSION- COEFFICIENT1 150. Því gildi breyta úr 150 í 157 og línan sé því þannig: #define BTN- MISSION- COEFF- ICIENT 157. Þá er skjalið vistað og hakaðu við Read-only aft ur. Næst leikurinn er er hægt að velja sér ustu með því að smella á svindl- hnapp sem kemur neðst til vinstri á skjáinn. Hægt er að breyta mun fleiri skrám í því skráa- safni, til að mynda má efla vopn og verjur með því að opna units.txt og breyta gild- um þar. Það borgar sig þó alltaf að afrita allar skrár áður en farið er að krukka í þær. Hafiðu sparisjóðirmíhendiþér. Nú eru f jármálaupplýsingar aðgengilegar fyrir handtölvur á heimasíðu sparisjóðanna. Þaðan má f æra þær yf ir í handtölvu og haf a þær með sér hvert sem er. Vertu með nýjustu upplýsingarnar í hendi þér: www.spar.is tt SEWUSJÓÐURINN -fyrirþigogþína Spurt og svarað MORGUNBLAÐIÐ gefur les- endum sínum kost á að leita til blaðsins með spumingar um tölvutengd efni, jaðartæki, margmiðlun og leiki. Vinsam- legast sendW spumingar í net- fangið spurtÉmbl.is. Með fylgi fullt nafn og heimilisfang send- anda. Spumingunum verður svarað á Margmiðlunarsíðum Morgunblaðsins eftir því sem verkast vill. s Okeypis símtöl VÍÐA í Evrópu er hörð sam- keppni á símamarkaði og neyt- endur njóta góðs af. Meðal þess sem hleypt hefur upp hefðbund- um símamarkaði er ókeypis net- aðgangur, sem sést nú æ víðar á stórum markaðssvæðum. I fram- haldi af því eru fyrirtæki farin að tvinna saman svonefndum Netsúna og netaðgangi, en Net- sími nýtir samskiptastaðla Nets- ins til að skila símtölum á milli á ódýran hátt. Símafyrirtæki hafa mörg hver, austan Atlantsála og vestan, þreifað fyrir sér með ókeypis aðgang, en í Bretlandi hafa verslunarkeðjur verið að þreifa fyrir sér á þessu sviði. Fyrir skemmstu tók til að mynda Dixons-raftækjaverslunarkeðjan að bjóða ókeypis netaðgang og í kjölfarið fylgdi önnur verslunar- keðja, Tempo, og bauð einnig ókeypis aðgang. Til að auka enn áhuga viðskiptavina býður Tempo notendum sínum sérstak- an aðgang að Netsíma með ókeypis súntölum á kvöldin og um helgar. Laugavegi 40, sími 561 0075. mbl.is mbl.is __ALL.T^Kf= GITTH\SJik£y AiÝTT
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.